Vísir - 02.05.1979, Page 23

Vísir - 02.05.1979, Page 23
23 Colin Todd. KYNNIR SIG - í hætlinum Knattleikni (sjönvarpi kl. 18.40 UndanfariB hafa veriB sýndir i sjónvarpinu á miBvikudögum enskir þættir um knattleikni oger hinn þriBjiþeirra á dagskrá i dag kl. 18.40. ÞýBandi og þulur þátt- anna er GuBni Kolbeinsson og sagBi hann i samtali viB VIsi aB þættirnir væru 7 alls, i hverjum þætti væri kynnt ein staBa á knattspyrnuvellinum, og þekktur leikmaBur i þeirri stöBu fflmaBur i bak og fyrir. t þessum þætti er þaö Colin Todd hjá Derby sem kynnir stöBu varnarmanns. GuBni sagBi aB hann þætti mjög góöur I heima- landi sinu og kannast þvi vafa- laust margir viB hann hér. Þá sagöi GuBni aB sér virtist þættirnir vera mjög vinsælir og mikiöiþá lagt.Þóværiathugandi hvort ekki mætti endursýna þá á Frá SuDurskautinu út í geiminn - Nýjasta tækni og vlslndl kl. 20.30 I kvðld „Myndirnar sem viB sýn- um fáum viB oftast i gegnum sendiráBin, alveg ókeypis, svo þessir þættir eru varla mikill fjárhagslegur baggi á stofnun- inni. Mest eru þaB bandariska og franska sendiráBiB sem sjá okkur fyrir myndum en einnig fleiri, t.d. þaB breska,” sagBi örnólfur Thorlacius, umsjónarmaBur þáttarins Nýjasta tækni og vis- indi sem er á dagskrá sjónvarps- ins i kvöld kl. 20.30. örnólfur Thorlacius. „I þessum þætti eru þrjár bandariskar myndir, sú fyrsta og lengsta er um SuBurskautslandiö. Þaö er nú oröiö aö eins konar einhverjum öðrum tima, þar sem strákarnir sem þættirnir höföuöu mest til væru einmitt margir á æfingum á þessum tima. —IJ. 'griölandi, þar sem samningar hafa veriB geröir um aB þar megi hvorki menga né hafa herstöövar. Jaröfræöir liffræöi-og veöurfræöi- rannsóknir eru m.a. I þættinum. Þá verBur myndum snikla sem lifa f innyflum manna. Tugmillj- ónir manna, aöallega I hitabelt- inu, veröa fyrir baröinu á þessum kvikindum. ÞriBja myndin veröur „Viö Gils GuBmundsson mun- um lesa nokkur ljóBa Jóhanns sem viö völdum I sameiningu, Jóhann Sigurjónsson um geimskutluna amerisku sem er e.k. sambland af eldflaug og flugvél, henni er skotiö á loft sem eldflaug en hún lendir eins og venjuleg flugvél.” örnólfur sagöist hafa séö um þessa þætti allt frá árinu 1968, fyrst einn en nú i samvinnu viB SigurB H. Richter. þ.á.m. ýmis þekktari ljóöa hans, Heimþrá, Sonnettu, Viö andlát móöur skáldsins o.fl.,” sagöi Sigriöur Eyþórsdóttir um upp- lestur sinn á ljóöum Jóhanns Sigurjónssonar skálds. „Viö veröum ekki meö beina kynninguá Jóhanni þar sem okk- ur fannst hann þaö mikiö þekktur, aöallega náttúrlega fyrir leikrit sin, Fjalla-Ey vind, Bóndann á Hrauni og fleiri og fleiri. En fyrir þá sem ekki vita, fæddist Jóhann 1880 en dó 1919, aöeins 39 ára aö aldri, úr berklum aö mig minnir. Hann var giftur danskri konu og bjólengstaf i Danmörku,” sagöi Sigriöur. Fyrir upplesturinn syngur Sigríöur Ella Magnúsdóttir ljóö Jóhanns, Soföu unga ástin min, og I lokin syngur Kristinn Hallsson þaö ijóö sem dagskráin dregur nafn sitt af, Einn sit ég yfir drykkju. Ljóöalesturinn hefst kl. 21.30. —IJ. „Elnn sit ég yfir flrykkju” - lesið úr ijððum Jðhanns Sigurjðnssonar útvarp Miðvikudagur 2. mai 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Vifi vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifidegissagan. 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 tslenskt mái. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. 17.40 Tónlistartlmi barnanna Stjórnandi: Egiil Friöleifs- son. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngvarar I útvarps sal. 20.00 Úr skólallfinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Hljómskálamúsik 21.30 „Einn sit ég yfir drykkju” 21.50 Sónata i F-dúr op. 5 eftir Ludwig van Beethoven. 22.10 Loft og láö. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tóniistarllfinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tóniist. Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Barbapapa 18.05 Börnin teikna 18.15 Hláturleikar 18.40 Knattleiknil þriöja þætti lýsir Colin Todd hlutverki varnarleikmanna. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsmgar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi 21.00 Lifi Benovský Loka- þáttur. Aö leiöarlokum Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Fjallabjörninn Þýsk mynd um bjarndýrsveiöar I Himalajafjöllum. Þýöandi Jón Hilmar Jónsson. 22.50 Dagskrárlok LÖKSINS. LÖKSINS YFÍRLÝSÍNG Sjálfstæöisflokkurinn hefur veriöá einskonar pólitlskri stór- vertlö aö undanförnu. Lands- fundur flokksins er framundan, og einstaka menn hafa notaö tækifæriö, sem erfiöar kosning- ar á siöasta sumri færöu þeim, til aö hefja áróöur fyrir sjálfum sér í forystusæti meö þvi aö draga blaöalesendur á yfirlýs- ingum um þaö, hvort þeir ætli aö vera i framboöi til einhvers embættisins eöa ekki. Hefur þessi leikur einkum snúist um nafn Alberts Guömundssonar, en yfirlýsingar hans i málinu hafa fyrst og fremst miöast viö þaö, aö halda athygli. manna vakandi á þeim möguleika, aö kannski færi hann fram sem formannsefni á landsfundinum, kannskisem varaformannsefni. Hvenær sem Albert hefur veriö spuröur, hafa komiö svör þess' efnis aö hann sé aö hugsa máliö, en hafi ekki tekiö ákvöröun. Meö þessum hætti hefur tekist aöhalda athygli mannavakandi vikum saman á þeim mögu- leika, aö kannski færi Albert I f orma nnsf ramboö. Hik hans I þessu máli er þó ekki meira en svo, aö viö kjör fulltrúa á landsfund i fulltrúa- ráöi flokksins i Reykjavik er talið aö beinir fylgjendur Al- berts Guömundssonar hafi náö þvi aö skipa riflegan meirihluta fulltrúanna. Hæsta atkvæöatölu hlaut Jakob V. Hafstein, lög- fræöingur, eindreginn stuöningsmaöur Alberts, og aö Ukindum sá maöur, sem harö- ast hefur hvatt Albert til aö dragaekki fólk lengur á yfirlýs- ingu um ákveöiö framboö á landsfundinum, En svo viröist sem áróöursgildiö I biöleiknum sé enn ekki fullnýtt, enda bólar ekki á ákveöinni yfirlýsingu. t gær tóku svo þessi fram- boösmál nýja stefnu. Daviö Oddsson, borgarfulitrúi, lýsti þvi yfir I Morgunblaðinu, aö hann gæfi kost á sér I varafor- mannssæti flokksins, og er aug- ljóstaöákvöröun Daviös styrkir formann flokksins verulega i sessL Daviö er meö yngstu og efnilegustu stjórnmálamönnum flokksins, djarfmæltur og hress i svörum og ákveöinn innan þeirra marka, sem hann telur viö hæfi. En þó skiptir eflaust mestu máli, aö framboö Daviös boöar æskilega endurnýjun for- ustunnar, án þess aö meö fram- boöi hans sé verið aö efna til umróts og byltingar, sem öllum f|pkk.um getur reynst hættuleg. Þá er alveg vist, aö fari svo aö Daviö veröi kjörinn, bætist for ustunni liösmaöur, sem fær verður um að bera klæöi á vopn- in i framtiöinni. A þeim tima, sem Daviö Oddsson tekur af skariðoglýsir yfir aö hann gefi kost á sér i varaformannssæti flokksins, stendur Albert enn i þeirri sér- kennilegu baráttu aö gefa ekki yfirlýsingu, Matthias Bjarna- son, sem komiö hefur til tals I varaformannsembættiö, gefur heldur ekki yfirlýsingu, og mun ástæöan vera sú, aö hann telji ekki vert aö taka afstööu i mál- inu fyrr en Ijóst er hvaö Albert ætlar aö gera. Gunnar Thorodd- sen, núverandi varaformaður, hefur hins vegar ekki látiö ann- aö I ljósi en hann ætli áfram aö vera varaformaöur. Hann er hins vegar formaður þing- flokksins og munu margir telja, aö þaö sé móg embætti einum manni. Mikiö af þeim súg, sem mynd- ast hefur i kringum Albert Guö- mundsson, á rætur aö rekja til þe ss aö hann varðefstur f próf- kjöri flokksins fyrir siöustu borgarstjórnarkosningar. Þótti Uösmönnum þá, sem hann yröi líklegur til stórræöa. Samt fór svo aö Sjálfstæöisflokkurinn tapaði meirihluta sínum i borg- arstjórn. Og tap i þingkosning- um er væntanlega tap flokksins alls, og veröur ekki séö aö Al- bert hafi tapaö minna en aörir. A hinn bóginn er Albert fyrir- greiöslumaöur mikQl og á þétt- an hóp stuöningsmanna, sem tala um litiö annaö en þennan ármann sinn. En nú er sem sagt komin yfirlýsing frá Daviö Oddssyni, sem gefur mönnum tækifæri til aö halda skynsama og Qokkslega leiö út úr þvl sem kallað hefúr verið „forustu- krisa” Sjálfstæöisflokksins. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.