Vísir - 22.05.1979, Qupperneq 8
VÍSIR
Þriöjudagur 22. mai 1979.
Útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson
Ritstjórar: Olafur Ragnarsson
Höröur Eínarsson
Ritstjórnarfulttrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaöamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Halldór Reynisson, Jónína
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttlr, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli
Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, §æmundur Guövinsson, Þor-
valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd-
ir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón Oskar Haf-
steinsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreif ingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Siöumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 3000 á mánuði
innanlands. Verð I
lausasölu kr. 1S0 eintakið.
,Drentun Blaðaprent h/f
PÚLITÍK í SPILINU?
m
Vinnumálasamband SÍS agnúast út I Vinnuveitendasamband islands vegna ákveö-
innar andstööu þess gegn enn einum veröbólgusamningnum ( launamálunum. Ætli
Skipadeild SÍS hafi skilaö svo miklum gróöa á siöasta ári, aö hún geti frekar tekiö á
sig 100% kauphækkanir heldur en önnur skipafélög? Eöa er pólitikin komin I spiiiö
hjá SÍS-hringnum?
Verkfall yfirmanna á farskip-
um hef ur nú staðið í næstum einn
mánuð, og ekkert grillir í lausn á
deilu þeirra og vinnuveitenda.
Fremur er jafnvel búist við, að
verkfallsátökin eigi eftir að
harðna á næstunni.
Það hefur ekki farið fram hjá
neinum, að vinnubrögð Vinnu-
veitendasambands (slands eru
með nokkuð öðrum hætti í yfir-
standandi vinnudeilu en oftast
áður. Forystumenn vinnuveit-
enda virðast nú vera ákveðnir í
því að setja ekki nöfn sín undir
launasamninga, sem þeir vita
fyrirfram, að þeir geta ekki
staðið við. Þetta er lof sverð og á-
byrg afstaða og vonandi, að
vinnuveitendum takist að halda
fast við hana. Kauphækkunar-
samningar, sem fyrirtækin geta
ekki staðið undir af eigin ramm-
leik, færa engum kjarabætur.
Slíkir samningar leiða aðeins til
gengisfellingar og hækkaðs
verðlags, þeirrar verðbólgu, sem
halda mætti að f lestir hér á landi
væru búnir að fá sig fullsadda
af.
Því vekur það óneitanlega
nokkra furðu, að Vinnumála-
samband samvinnufélaganna
skuli nú sjá ástæðu til að reka
hornin í Vinnuveitendasamband-
ið í stað þess að eiga með því
samleið í baráttunni gegn enn
einum verðbólgusamningnum á
vinnumarkaðnum. Þó að SIS-
hringurinn sé skuldunum vafinn
og kunni þvi að sjá sér einhvern
stundarhag í því að láta verð-
bólguna éta niður skuldirnar, er
áreiðanlegt, að verðbólguþróun-
in skaðar ekki síður samvinnu-
reksturinn en annan atvinnu-
rekstur í landinu.
Hingað til hef ur það ekki verið
að heyra á talsmönnum SIS, að
rekstur SíS-fyrirtækjanna væri
frekar aflögufær en annar at-
vinnurekstur. En vissulega er
ánægjulegt, ef svo er, Það væri
t.d. fróðlegt að fá upplýst um
gróðann af Skipadeild SIS á síð-
asta ári. I gær var skýrt frá því
hér í blaðinu, að tap Eimskips á
síðasta ári hefði numið um 600
milljónum króna. Þá er kunnugt,
að tap Hafskips var um 75 mill-
jónir króna á síðasta ári, og
Skipaútgerð ríkisins þarf að fá
möirg hundruð milljóna króna
framlag úr ríkissjóði til þess að
standa undir taprekstri sínum.
Það væri að sjálfsögðu hreint
ábyrgðarleysi af fyrirsvars-
mönnum fyrirtækja, sem rekin
eru með hrikalegu tapi að setjast
niður og skrifa undir stórfelldar
kauphækkanir til starfsmanna
sinna.
Þær raddir heyrast, sem halda
því fram, að pólitík sé í spilinu
hjá fyrirsvarsmönnum SIS, þeir
vilji gera núverandi ríkisstjórn
lífið léttara með því að stuðla að
kauphækkunarsamningum, þótt
óraunhæfir séu og leiði til verð
bólgu. Ekki skal á þessu stigi
lagður dómur á þessa kenningu.
Víst hef ur þaðóþægindi í för með
sér fyrir ríkisstjórn á hverjum
tfma, að verkföll séu í landinu.
En hitter alveg öruggt, að núver-
andi ríkisstjórn væri ekki gerður
verri óleikur en sá, að launþegar
og vinnuveitendur gerðu nú með
sér kauphækkunarsamninga,
sem fyrirtækin rísa ekki undir.
Verðbólgan mundi æða upp úr
öllu valdi, og innan skamms
mundi ríkisstjórnin neyðast til að
grípa inn í samningana.
Þetta er reynsla, sem allir ættu
að þekkja.
Það er vonandi, að þeir Sam-
bandsmenn hugsi nú ráð sitt að
nýju og hætti að gefa ábyrgðar-
lausum verkalýðsrekendum und-
ir fótinn um það, að þeir séu
frekar til viðræðu um óraunhæf-
ar kauphækkanir en aðrir vinnu-
veitendur, ekki þó vegna núver-
andi ríkisstjórnar, heldur vegna
hagsmuna þjóðarheildarinnar,
afkomu atvinnufyrirtækjanna
og atvinnuöryggis.
Hvorum hópnum viljum viö
tilheyra? Þeim sem viðhefur
miskunnarleysi, eöa hinum sem
reynir aö vera mannúölegur. Ég
spyr ekki um viöhorf mannannu
hvers til annars, þaö er kunn
saga, sem ekki væri vanþörf aö
gera athugasemdir viö, en mun
biöa seinni tima. En þaö er til
fleira en viö mennirnir, sem
taka þarf tillit til, þó svo viröist
allt of oft, sem viö álitum okkur
hafa einkarétt á aö misþyrma
þvi lifi sem Guö hefur skapaö i
annarri mynd en okkar eigin,
bjóöi okkur svo viö aö horfa. Þvi
miöur hefur maöurinn alla tiö
misnotaö yfirburöi sina, þegar
neöanmáls
um minnimáttar lif hefur veriö
aö ræöa. A ég þar vitanlega viö
allt sem er varnarlaust, gegn
þeim sterkari. En hér mun ég þó
leggja aöaláherzlu á viöhorf
þorra manna til dýranna. Þaö
eru alltof margir sem hugsa alls
ekki út i þá staöreynd aö skepn-
urnar hafa tilfinningu og þess
vegna er ekki sama hvernig
meö þær er fariö. Viö getum
engan veginn fullyrt hve þrosk-
aöa tilfinningu dýrin hafa, en
þaö er öruggt aö þau hafa ein-
hverja tilfinningu, öll, stór og
smá. Og til þess eigum viö aö
taka tillit, hvenær sem viö kom-
umst I snertingu viö dýr.
Þaö er fyrst og fremst nauö-
syn aö innræta börnum frá
fyrstu stund, aö þau eigi aö
meöhöndla dýrin af tillitssemi
og hafa i huga aö þetta eru lif-
andi verur, en ekki hlutir. Þá er
siöur hætta á aö þau breyti af-
stööu sinni fulloröin.
Sjónvarpið, gott eða
slæmt?
Óneitanlega sjá börnin fyrir
sér misþyrmingu fulloröinna á
ýmsum dýrategundum. Þaö er
sýnt meira en nóg af þvi i sjón-
varpi og þaö er útlistaö vand-
lega i ræöu og riti, oftléga, jafn-
vel slæöist sumt af þvi meö i efni
sem á aö vera sérstaklega fyrir
börn. Þaö er eins og veriö sé aö
gera þau ónæm fyrir illri meö-
ferö, ekki aöeins á skepnum, —
einnig þeim hörmungum, lim-
lestingum og pyntingum sem
fylgja striöi, hvar sem þaö er
háö. Sjónvarpiö er gott ef þaö er
hlutverk þess aö kenna börnun-
um miskunnarleysi og kæru-
leysi gegn þjáningum meö-
bræöra sinna, jafnt manna sem
málleysingja, þvi ekki eru
byssusenurnar sparaöar eöa
annaö þvi likt. En þaö er illt, ef
tekiö er tillit til þess aö vernda
eigi börnin og unglingana fyrir
þvi sem miöur fer og kenna
þeim heldur aö hlúa aö þvi góöa
og kenna þeim aö finna til meö
þeim er þjást. Þaö er staöreynd
aö ungviöiö tekur sér gjarnan til
fyrirmyndar, þaö sem fyrir er
haft, þessvegna er þaö sem öllu
máli skiptir aö hafa ekki mis-
þyrmingar og dráp daglega
fyrir sjónum á skerminum, eöa
aö veriö sé I smáatriöum aö út-
lista pyntingar og misþyrming-
ar I frásögnum i útvarpi eöa
blööum, hvorki á mönnum né
skepnum.
Þaö er alls ekki hægt aö mót-
mæla þvi, aö þvi oftar sem börn,
unglingar — og jafnvel fulloröiö
fólk, sér og heyrir, þaö sem
ljótt er og miskunnarlaust, —
þvi fyrr sljóvgast þaö fyrir
þessum hlutum og hættir jafn-
vel aö finnast nokkuö til um baö.
Vildu menn láta fara
svona með sig?
Þaö er hægt aö misþyrma
fólki andlega og ofbjóöa, svo aö
þaö biöi varanlegt tjón.
Þaö sem ég hef sérstaklega i
huga, er þaö sem ónauösynlegt
er, ög þaö sem kostar ekkert aö
gera, — annaö en samúöin i
garö dýranna. Ég hef aldrei
skiliö þá sem hafa ánægju af
sportveiöimennsku. Hún er aö
mestu fólgin i þvi aö kvelja viö-
komandi dýrategund. Tökum til
dæmis laxveiöi. Geta þeir, sem
hafa gleöi af þvi aö láta fiskinn
gleypa öngul og draga hann
timunum saman á önglinum,
þar til hann er örmagna — geta
þeir gert sér i hugarlund hvern-
ig þeim sjálfum liöi viö þvilikar
aöstæöur? Vildu þeir láta
krækja öngli i munnvikiö á sér,
eöa kyngja honum og láta draga
sig þannig fram og aftur timun-
um saman? Reyniö þaö og finn-
iö hve notalegt þaö er? Eöa
rjúpnaskyttur sem skjóta á hóp
af rjúpum og særa ef til vill
fjölda fugla, sem eiga eftir aö
kveljast og veslast upp úr
hungri og af sárum sinum, ef til
vill ófleygir, ef til vill fótbrotnir
eöa meiddir á annan hátt. Vildu
þessir veiöiglööu menn láta fara
svona meö sig?
Ekki má gleyma aö spyrja
sjómennina, sem veiöa fiskinn
aöeins til aö hiröa úr honum
hrognin og fleygja hinu fyrir
borö, hvorki lifandi né dauöu,
aöeins kvöldu. Þaö er ótrúlegt
aö nokkur skuli geta fariö svo
ómannúölega aö. Er þaö ekki
lágmarkiö aö deyöa fiskinn, áö-
ur en hann er ristur upp og
hrognin tekin? Og ég spyr aftur:
Vilja þessir menn láta fara
svona meö sig? Bara skera gat
á magann og draga þar út eitt-
hvaö af innyflum og láta þá svo
deyja drottni sinum?
Ég býst viö aö einhverjum
finnist þetta flónslega spurt og
makalaust aö bera saman meö-
ferö á mönnum og skepnum; en
hversvegna má ekki bera þaö
saman? Eins og ég talaöi um i
upphafi, þá er ég sannfærö um
þaö aö allar skepnur finna til,
nóg til þess aö auövelt er aö
kvelja þær. Mismunurinn er aö-
eins sá aö dýrin geta fæst látiö
þaö i ljós — sum aöeins meö
stunum, en öörum er fyrirmun-
aö aö gefa þaö til kynna á nokk-
urn hátt, sem mark er tekiö á.
Fuglinn eöa fiskurinn æpir ekki
af sársauka, en þar fyrir er ekki
sagt aö þessi dýr finni ekki til.
Við höfum skyldur við
dýrin
Taka mætti ótal dæmi önnur,
eins og til dæmis meöferð á
köttum og hundum þar sem
börnin toga þau sundur og sam-
an, eyru og skott, klippa jafnvel
af allt sem þeim sýnist, og
blessuð skepnan reynir aö taka
öllu meö þolinmæöi, af þvi aö
barn á i hlut. Þvi margar skepn-
ur hafa nóg vit, þó stundum
viröist þaö skorta annars staö-
ar, þar sem þess ætti aö vænta.
Þaö væri i lófa lagiö aö taka
mörg fleiri dæmi um hugsunar-
leysi og illa meöferö á skepnum,
en ætti ekki aö þurfa þvi ég tel
aö þeir sem eru opnir fyrir þess-
um málum, viti um nóg af sliku,
án þess aö þaö sé tíundaö hér.
Enda var þaö ekki meining min
aö bæta viö þær lýsingar sem
viða má finna um þessi mál, —
öllu frekar þykir mér þörf á aö
minna á skyldur okkar gagn-
vart þessum lifverum og minna
á þá sjálfsögöu reglu aö um-
gangast þær allar, hvort heldur
eru, lofts, láðs, eöa lagar dýr, -
meö einni hugsun og þaö er: —
Aö þetta eru allt handaverk
Drottins, sem ber aö viröa og
umgangast mannúölega, eftir
þvi sem mögulegt er og jafn-
framt aö taka tillit til „tilfinn-
inga” þeirra og deyöa þau, ef
nauösyn ber til, mannúölega og
svo sársaukalaust sem hægt er.