Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 11
11 VÍSIR Þriðjudagur 22. mai 1979. ðli Már og Þðrarlnn Islandsmeistarar í tvlmenningskeppni Islandsmótið í tvimennings- keppni var spilað um sl. helgi i Domus Medica með þáttöku 44 para viðs vegar að af landinu. Óli Már Guðmundsson og Þórarinn Sigþórsson sigruðu með nokkrum yfirburðum eftir aöhafaleitt mestalla keppnina. Þeir spiluðu fyrir Bridgefélag Reykjavíkur. Röð og stig efstu para varð annars þessi: 1. Óli Már Guðmundsson — Þór- arinn Sigþórsson 325 2. Jón Ásbjörnsson — Simon Simonarson 270 3. Steinberg Rikarðsson — Tryggvi Bjarnason 263 4. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurðsson 230 5. Jón Baldursson — Sverrir Ár- mannsson 190 6. Guðmundur Pétursson — Sig- tryggur Sigurðsson 153 7. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 113 8. Asgeir Metúsalemsson — Þorsteinn Ólafsson 100 Sex efstu pörin eru frá Bridgefélagi Reykjavikur, sjö- óvart með góðri frammistöðu unda frá Bridgefélagi Hafnar par frá Bridgefélagi Austur- fjaröar, en i áttunda sæti kom á lands. Svell Halldórs Magnússonar bridgemeislarar Selfoss Úrslit i meistarmóti i sveita- keppni, sem lauk 19/4 1979. 1. Sveit HalldórsMagnússon- ar 73 stig 2. S veit J ónasar Magnússonar 70 stíg. 3. Sveit Gunnars Þórðarsonar 65 stig 4. Sveit Garðars Gestssonar 63 stig. 1 sveit Halldórs spiluðu auk hans hans Sigfús Þóröarson, Vilhjálmur Pálsson, Haraldur Gestsson, varam. Tage R. Ole- sen. sveit Hiaita melstarar BK Nýlega lauk keppni um meistaratitil Bridgefélags Reykjavikur i sveitakeppni. bridge Sveit Hjalta Eliassonar sigr- aði eftir harða keppni við sveit Helga Jónssonar. Auk Hjalta spiluðu i sveitinni Asmundur Pálsson, Einar Þorfinnsson, Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. Röö og stig sveitanna uröu þessi: 1. HjaltiEliasson 85 2. Helgi Jónsson 81 3.Sævar Þorbjörnsson 50 4,SigurðurB.Þorsteinsson 34 5. ÞórarinnSigþórsson 24 6. Sigur jón Tryggvason 16 Þessi viröulega keppni um einn eftirsóttasta meistaratitil landsins var óvenju litlaus i þetta sinn, hverju sem um var að kenna. Er það Ihugunarefni fyrir næstu stjórn félagsins, en senn liður að aðalfundi. BÁK-formaöur efslur I Þorsleinsmótlnu Sl. mánudagskvöld hófst svo- nefndt Þorsteinsmót hiá Asun- um i Kópavogi. Tólf sveitir mættu til leiks og voru spilaöar sex umferðir með fimm spila leikjum.Staðanaöþeim loknum er þessi: 1. JónBaldursson 86 2. GeorgSverrisson 81 3. Kristófer Magnússon 74 4. Guðmundur Baldursson 72 5.Sigús Arnason 68 6. Jón Andrésson 68 Stjórninni til mikillar gleöi mættu nokkrir af eldri spilur- um. félagsins til leiks eftir langa fjarveru,m.a. Þorsteinn I. Jóns- son, sem mótið er kennt við. Seinni umferðirnar I þessu tveggja kvölda móti verða spil- aöar nk. mánudagskvöld og hefst keppni kl. 19.30. Viðræður stjðrnvalda og SÁÁ um Krísuvíkurskðla Hilmar Helgason, formaður SAA. „Við höfum óskað eftir viðræð um við fulltrua fjármáia- heil- brigðis- og menntamálaráöuneyt- anna um hvað það kostar i raun að koma Kri suvikurskóla i gagn- ið. Nú er tveggja mánaða bið eftir fræðslu- og endurhæfingarheimil- inu. að Sogni og við veröum að gera eitthvað tii að stytta þennan biðtima i náinni framtlð,” sagði Hilmar Helgason, formaður SAA I samtali við Visi. Undanfarinár hefur tvö þúsund fermetra skólabygging I Krisuvik staðið tilbúin undir tréverk án þess aö nokkrar ákvarðanir hafi verið teknarum framhaldið. Hef- ur af og til borið á góma að þarna gæti verið um heppilegt fram- tiðarhúsnæði aö ræöa fyrir starfs- mei SAA. „Menntamálaráöuneytiö hefur tilfulltrúa i þessar viðræður, en hinráöuneytin hafa ekki gert þaö ennþá. Viö teljum að þær tölur sem nefndar hafa verið um kostn- aöviðaðfullgera húsiö séu ofhá- ar og órökstuddar. Allavega ættu þessar viðræöur að leiða i ljós, hvort af þvi getur oröiö að við fá- um þetta hús, eöa hvort við verð- um að sækja um lóð og byggja yfir starfsemi okkar,” sagði Hilmar. Þá kom það fram i samtalinu við Hilmar Helgason að nú er tveggja mánaöa bið eftir endur- hæfingarheimilinu að Sogni i ölfusi. „Það þýðir að margir sem dvaliö hafa i sjúkrastöð SAÁ og biðaeftir plássi að Sogni, en þar er fjorar vikur, fara að freista gæfunnar á þessum biðtima með sorglegum afleiðingum. En ég er bjartsýnn á árangur fyrirhugaö- rar viðræðna um Krisuvik,” sagöi Hilmar Helgason. — SG Með ivær í togl Svifflugmenn fóru i loftið i gær með þeim ágæta árangri, að tveir náðu tilskildum árangri fyrir silf- ur C, það er flugu yfir 50 kiló- metra vegalend. Þá skeði sá ó- venjulegi atburður að togflugvél- in tók báðar svifflugurnar I tog til baka I sinni ferð, en slikt sést yfir- leitt ekki nema á sýningum. Sigurbjarni Þórmundsson sveif frá Sandskeiði og allt austur i Múlakot, eða 98 kilómetra og tJlf- ar Guðmundsson flaug austur að Hellu eða 63 km. Togvélin, TF TOG, tók flugu Sigurbjarna fyrst I tog, en siöan var lengt á Hellu og sviffluga Clf- ars tekin með i slef. Gekk heim- ferðin hið besta. —SG Hlhúsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hf Borgarnesi simi93 7370 kvöld 09 helgarcimi 93 7355 Kaupmenn — Kaupfélög Mötuneyti og fl. Cory kaffikönnur Þessar vinsælu og ódýru kaffikönnur eru nú til á lager. Sjálfvirkar 10—40 bolla. O. Johnson & Kaaber h.f. Sími 24000.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.