Vísir - 22.05.1979, Qupperneq 18
VÍSIR
Þriðjudagur 22. mal 1979.
(Smáauglýsingar - sími 86611
18
3
(Til sölu
Til sölu
8 mm kvikmyndatökuvél og 8 mm
kvikmyndasýningarvél, lltið
notað myndatökuflass, Vivitar
283 með tilheyrandi glerjum, nýr
og ónotaður riffill Savage 222 cal,
með kiki, nýleg 2ja ” vatnsdæla
með bensinmótor og tilheyrandi
slöngum. Uppl. I sima 20265 i
kvöld.
Til sölu eftirfarandi:
Notuð kókkista, ónotaður áleggs-
og brauðhnifur, ónotuð Kenwood
strauvél, notuð sjálfvirk Naonis
þvottavél, hvitt járnrúm meö
dýnu og litill baðskápur með
speglum, innbyggðu ljósi og 3
hurðum. Simi 27949.
TB sölu
aístrakt málverk eftir Eirik
Smith. Uppl. i sima 83 579. ,
Hjólhýsi
Alpina Sprite með Isabella tjaldi,
tvöföldu gleri, WC., vatnskassa,
vinylsvuntu, varafelgu til sölu.
Mjög vel með farið. Uppl. i sima
83905.
Til sölu
ónotuð Toyota overlock vél,
Husquarna saumavél, 2 stór af-
greiðsluborð (Landsmiðjan), 2
lítil afgreiðsluborð, búðarkassi og
litið sófasett. Uppl. i sima 41309
eftir kl. 17.
Barbie dúkkur, Barbie
tjaldvagnar,
Sindý dúkkur og mikið úrval af
húsgögnum, grátdúkkur, brúðu-
vagnar, 7 teg. brúðukerrur 7 teg.
badminton- spaðar, sippubönd,
boltar. Or brúðuleikhúsinu
Svinka, Dýri, Froskurinn. Póst-
sendum Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Oskast keypt
Tauþurrkari
óskast til kaups, má þarfnast viö-
gerðar. Simi 54150 eftir kl. 6.
Óska eftir
að kaupa tvo forhitara. Simi 41792
eftir kl. 17.
Lokum jeppakerra
óskast tíl kaups, ca. 1 tonn. Simi
97-8367 eftir kl. 7 á kvöldin.
[Húsgögn
Tekk-skrifborð
tilsölu.Uppl.isima 21733eftir kl.
19.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi og tveir stólar, verð
kr. 60 þús. Uppl. að Köldukinn 22,
Hafnarfirði i sima 54073.
Notaö sófasett
til sölu á mjög góðu verði. Uppl. i
sima 34208.
Borðstoíusett til sölu. ,
Borð. sex stólar og skenkur. Mjög
vel með farið. Uppl. i sima 76938.
ANTIK
Borðstofuhúsgögn, sófasett, sófa-
borð, svenherbergishúsgögn,
skrifborð, stakir stólar og borð
málverk og gjafavörur. Kaupum
og tökum I umboðssölu. Antík
munir Laufásvegi 6, simi 20290.
Sjónvörp
Sjónvarpsmarkaðurinn
er I fullum gangi. Óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum i sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaöurinn Grens-
ásveg 50,simi 31290. Opið 10-12 og
1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga.
Hljómtæki 7,
■ ooo
♦ óó
Glæsilegt hátalarapar
frá Zanussi til sölu. Einn hátalari
inniheldur 6 einingahátalara, það
er að segja 16” bassahátalara,
eitt horn fyrir miðtóna og 4 há-
talara fyrir háa tóna, 160 wött.
Uppl. i sima 92-1602 eftir kl. 8.
Við seljum hljómflutningstækin
fljótt
séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækjum.
Hringiö eða komið. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50.
Simi 31290.
Til sölu
5 mánaða Maranz magnari -i-út-
varp á hagstæðu verði. Uppl. I
sima 85716. ?
C^n
Hljóðfæri
Hafmagnsplanó
óskast, helst Fender Rhodes.
Uppl. i sima 26027 eftir kl. 6.
ÍTeppi
TB sölu notað
ullargólfteppi ca 25 ferm., litið
slitið. Uppl. i'sima 44169eftir kl. 7.
Gólfteppin fást
hjá okkur. Teppi á
stofur -herbergi -ganga -stiga og
skrifstofur. Teppabúðin, Siðu-
_múla 31, si'mi 84850.
ÍHtfh
vagnar
Hjólhýsi óskast
til leigu i júli. Uppl. i sima 52650
eftir kl. 7.
Hjólhýsi óskast til leigu. Simi
72729.
Reiðhjólamarkaðurinn er hjd
okkur,
markaður fyrir alla þá er þurfa
að selja eða skipta á reiðhjóli. Op-
iö virka daga frá kl. 10-12 og 1-6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50. Simi 31290.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaðinum, endur-
nýjuð útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5. útgáfa
þessarar sigildu sögu. Þýðing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga.
Fatamarkaðurinn, Hverfisgötu 56
Jakkaföt, buxur, skyrtur og bindi.
Hagstætt verð. Opið alla daga frá
kl. 1-6. Opið laugardaga
Mikið úrval
af góðum og ódýrum fatnaði á
loftinu hjá Faco, Laugavegi 37
Takið eftir
Smyrna, hannyrðavörur, gjafa-
vörur. Mikið úrval af handa-
vinnuefiii m.a. efni i púða, dúka,
veggteppi og gólfmottur. Margar
stærðir oggerðir af strammaefni
og útsaumsgarni. Mikið Btaúrval
og margar gerðir af prjónagarni.
Ennfremur úrval af gjafavörum,
skrautborð, koparvörur, trévör-
ur. Einnig hin heimsþekktu
pricés kerti i gjafapakkningum.
Tökum upp eitthvað nýtt I hverri
viku. Póstsendum um allt land.
Hof, Ingólfsstræti simi 16764,
gegnt Gamla bió.
Fatnaóur $
Peysuföt til sölu.
Uppl. I sima 14764 milli kl. 6 og 7.
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Hálfsið pils úr flaueli, köflóttum
ullarefnum og jersey i öllum
stærðum. Ennfremur terelyn-pils
i miklu litaúrvali i öllum stærð-
um. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. i si'ma 23662.
Fyrir ungbörn
Barnavagn
vel með farinn, til sölu. Uppl. i
sima 85097.
ÍBarnagæsla
Tek börn I gæslu
allan daginn, aldur 1-3 ára. Uppl.
i sima 76198.
Barngóð stiilka
óskar eftir að gæta barna i' sum-
ar, erl5áraogbý I vesturbænum.
Uppl. I sima 11054.
Barngóð unglingsstúlka
óskast til að gæta tveggja barna
ca. 2 kvöld I viku. Helst i Laugar-
neshverfi. Uppl. gefnar I sima
37543 e. kl. 19.
Ljósmyndun
Pedri FT II
auto reflex myndavél til sölu.
Með vélinni fylgir 55 mm linsa
1.8, tripplari og 4 siur. Uppl. i
sima 92-1602 eftir kl. 8.
Framköllun og kopieringar
ásvart/hvitum filmum. Sendum i
póstkröfu. Pedro myndir, Hafn-
arstræti 98, 600 Akureyri.
Sportmarkaðurinn auglýsir
Ný þjónusta, tökum nú allar ljós-
myndavörur I umboðssölu,
myndavélar, linsur, sýningavélar
ofl„ ofl. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50. Simi 31290.
*r r
Fasteignir
Vil kaupa
litið einbýlishús eða 4ra
herbergja Ibúð, vil láta nýjan 4ra
tonna þilbát upp i. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Milliliða-
laust”.
Hreingerningar j
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði
tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
,20888.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum og stigagöngum, einnig
gluggaþvott. Föst verðtilboð.
Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
(Þjónustuauglýsingár
J
Símar:
30126 &
85272
BP. PRAMTAK HP.
^^Nökkvavogi 38
^ Traktorsgrafo,
traktorspressa,
traktor og traktors-
vagn til leigu.
*
Utvega húsdýra-
óburð og mold.
verkpallaleiga
sala
umboðssala
hUlvPthiMll.tf t!l hveiShO(M«
v<ó(mií1s oq m.nomq.irvjMftii
ut: M-m miu
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baðkerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viðgerðir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREIIISUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Húsayiðgerðir
Skiptum um járn á þökum,
gerum viö þök. Sprunguvið-
gerðir.
Þéttingar.
Ál- og stálklæðningar og ýmis-
legt fleira.
Vl^ÚfhPMMlUlf
(xvuqiútuio.iðtit
V \ A, VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228
mmmi
_ í Sögum gólttlisar,
jveggflisar og fl.
% * f ' HELLUmSTEYPAN
!e jSTETT
— ■—zn Hyrjarhöfða 8 S86211Í
6=
Uppl. i sima 13847,
Er stiflað?
Stifluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum,!
baðkerum og niöurföllum. Notum ný j
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,,
vanir menn.
Upplýsingar í sfma 43879.
Anton Aðalsteinsson
tiíxTUTSS}
Varanlegar þakrennuviðgerðir
Klæðum steyptar
þakrennur með
é varanlegu
éttine plastefni, án
_. . þess að skemma
Einni8 útlit hússins.
sprunguviðgerðir
KÖRFUBILL MEÐ 11 METRA
VINNUHÆÐ UPPL. I S, 51715.
Pípulagnir - viðgerðir
SKIPTIÐ VIÐ ÁBYRGAN AÐILA
FLJÓT OG VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA
Á SANNGJÖRNU VERÐI
Löggiltur
pípulagningameistari
sími 73413 I
Pípulagnir - Donfoss
Nýlagnir, breytingar WC-við-
gerðir. Kranaþéttingar.
Tökum stíflur úr baðkörum og
vöskum. Stilli hitakerf i, set ný
Danfosskerfi, og viðgerðir.
Símar 75801-71388
Hilmar J.H. Lúthersson
lögg. pipulagningameistari.
STARTARAVIÐGERÐIR
Gerum við startara, altarnatora og
dýnamóa. Vindum rafmótora.
Spennustillar fyrir Bosch alternatora
og dýnamóa 12 og 24 volt, einnig anker
i Bosch startara og dýnamóa.
8|ónvarpsviðg«rðir
<6*
rafvélaverkstæði, sími 23621,
Skúlagötu 59
I portinu við Ræsi hf.
HEIMA EÐA A
VERKSTÆOI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJARINN
Bergstaöastræti 38. Dag-
kvöld- og helgarsimi 21940.
<
DILAEIGENDUR
Bjóðum upp á feikna úrval af
bílaútvörpum, sambyggðum
tækjum og stökum kasettuspil-
urum yfir 30 gerðir ásamt
stereohátölurum.
I
s
-A.
Einholti 2. Reykjavík Sími 23220