Vísir - 31.05.1979, Qupperneq 1
Endurnýja
kirkjuna á
Raufarliðfn
S|á bls. 11
S|á bls. 9
Skðla-
keril I
sveltl
Enn un slórhættunin t nllumnrttMnum l Rotlerdam:
„Hefur hækkað um
150% siðan f fyrra”
„Að meðtalinni þessari nýjustu hækkun hefur
oliuverðið hækkað um 150% frá þvi i fyrra,” sagði
Svavar Gestsson viðskiptaráðherra i morgun.,
Markaðsverð á gasoliu i
Rotterdam er nú orðið 150 krónur
en var eftir siðustu hækkun nú ný-
verið 103 krónur. Þessi hækkun
þýðir að bensinverð farí i 320
krónur siðar i sumar, komi hún
öll fram i innanlandsverðinu.
„Menn verða að átta sig á þvi,
að allar þjóðir Vestur-Ev'rópu
miða oliuverð sitt við Rotterdam-
markaðinn og i tið siðustu rikis-
stjórnar var lagt að Sovétmönn-
um að miða ákvörðun sina við
það,” sagði Svavar, „Þeir sem
vilja flauta á svona hækkanir
þyrftu að taka sér far með Smyrli
til Rotterdam til að réttir aðilar
geti numið pipið,það er ekki okkar
verk að hækka svona oliuna,”
sagði viðskiptaráðherra. Hann
sagði að við ættum nú birgðir
fram i júli en ljóst væri að gripa
þyrfti til viðtækra ráðstafana.
Kristján Ragnarsson formaður
LltT sagði i morgun að þessi
nýjasta hækkun gæti aldrei komið
öll inn i fiskverðið, bersýnilega
þyrfti að gripa til aðgerða i við-
tækara samhengi, t.d. niður-
greiðslna.
Kristján sagði að fyrir þessa
hækkun hefði fiskverð þurft að
hækka um 8% og auk þess hefði
oliugjaldið þurft að hækka úr
2,5% i 10,5%.Þá er miðað við gas-
oliu á 103 krónur en nýjasta verö-
ið er eins og áður sagði 150 krón-
ur, og er talið liklegt að bensin-
verð fari i 320 krónur siðar i sum-
ar.
— ÓM.
Oliuskip landaði rándýrri oliu viö Laugarnes I morgun.
Vlsismynd:GVA
Helgin byrjar á morgun
með Helgarblaði Vísis
Helgarblaö Visis kemur út á
morgun föstudag, þar sem ekki
verður unnið i prentsmiðjum
laugardag fyrir hvitasunnu.
Blaðið er fjölbreytt og efnis-
mikið að vanda og meðal efnis
er viðtal við Óla G. Jóhannsson
sem rekur Gallery Háhól
á Akureyri. Viðtalið er skreytt
teikningum eftir Ragnar Lár
sem einnig skrifar textann.
Helgarblaðsviðtaliö er að
þessu sinni við Islenskan
prófessor, Gunnar Böðvarsson,
sem búsettur er i Bandarikj-
unum. Þá er rætt við bónda frá
Vopnafirði sem er meö erfða-
sjúkdóm sem gerir hann
sérstaklega viökvæman fyrir
beinbrotum og kv.eösthann hafa
brotnað að minnsta kosti tiu
sinnum, þá á hann við meiri-
háttar brot þvi hann segist ekki
telja það með þó það brotni plpa
i handlegg stöku sinnum.
Fast efhi er á sinum staö,
Gisli Jónsson skrifar pistilinn Á
förnum vegi”t krossgáta,
myndagetraun og fleira. Auk
þess mun Indriði G. Þorsteins-
son skrifa neðanmálsgrein.
Þaónæstablaö VIsis kemur út
þriöjudaginn 5. júni.