Vísir


Vísir - 31.05.1979, Qupperneq 14

Vísir - 31.05.1979, Qupperneq 14
VlSIR Fimmtudagur 31. mai 1979 Bravo fyrir steingrími sandkorn Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar Umsjón: Edda Andrésdóttir „Ég er búin að ganga með þetta i maganum i mörg ár. Þetta er fóstur sem er að fæð- ast. Ég hefði svo sem getað opnað enn eina tiskuvöruversl- unina, en mér finnst vanta lif og anda i bæinn og geri þetta þess vegna. Þetta sagði Gerður Pálma- dóttir, nemi i Myndlista- og handiðaskólanum, sem i gærdag opnaði nýja og óvenju- lega verslun uppi á lofti i húsinu númer 16 i Hafnarstræti. Flóinn heitir verslunin. Þar eru á boðstólum alls kyns gömul föt sem Gerður hefur safnað að sér hvaðanæva frá. Sum notuð, önnur ónotuð. Bæði föt á börn og fullorðna. Auk þess er ýmislegt nýtt á boðstólum og sumt saum- að á staðnum, svo sem töskur. Hún er gömul þessi. Notuð undir skyrtur og blússur og þær i búðinni hugsa sér að sauma slíkar. Myndir GVA. „Bðin að ganga með ðetla (maganum (mðrg ár” Flólnn - óvanaleg verslun I Hafnarstrætl Steingrlmur Hermannsson formaður Framsóknarflokks- ins var sá maður sem bar af i s jónvarpsumræðum leiðtoga stjórnmáiafiokkanna i sjón- varpinu á þriðjudagskvöldið. Hann kom fram sem yfir- vegaður og ábyrgur stjórn- málamaður meðan Lúðvik og Matthias Bjarnason héldu uppi ómerkilegu karpi. Bene- dikt Gröndai kaus að iáta þessar umræður að mestu fram hjá sér fara og lagði fátt til máianna. Raunar hefúr Steingrfmur vaxið mjög i áliti manna á meðal eftir að hann varð ráð- herra. Hann hefur verið óhræddur við að hafa skoðanir á hlutunum og segja sina meiningu án umbúða. Þótt hann sé kannski ekki eins landsföðuriegur og Ólafur er bersýnilegt að Steingrimur Hermannsson er hinn sterki Herramaðurinn kiæddur i smóking. maður Framsóknarflokksins um þessar mundir. Leikrít kvöldslns Leikaraféiagið hefur sett bann á flutning, leikrita I rikisfjölmiðlana frá og meö 10. júni hafi ekki verið gengið að kröfum félagsins fyrir þann tima. Þann 7. júni átti aö flytja ákveðið útvarpsleikrit en þvi var flýtt um eina viku og verður á dagskrá útvarpsins i kvöld. Sumir vilja halda þvi fram að ef leikritiö hefði verið flutt rétt fyrirbannið hefði það gefið gárungunum tækifæri tii aö koma með illkvittnar athugasemdir, en nafn leik- ritsins er „Blóðpeningar”. Stofnanamál Fréttamaður sjónvarps barðist hetjulegri baráttu viö að fá Jóhannes Nordai seðia- bankastjóra til að skýra á mæltu máli þær vaxtabreyt- ingar sem nú eiga að taka gildi. Bankastjórinn lét sig þó hvergi og hélt áfram að fjalla um breytingarnar á stofnana- máli sem ekki er auðskiliö þorra aimennings. Hér hefði átt að gripa til þess ráðs aö hafa þýðanda meö, láta Jóhannes byrja sina tölu en draga siöan niður I honurn og láta þýöanda taka við og segja frá málinu á venjulegri islensku. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lög- sagnarumdœmi Reykjavikur í júnimónuði 1979 Föstudagur 1.júni R-35201 til R-35600 Þriðjudagur 5. júní R-35601 til R-36000 Miðvikudagur 6.júní R-36001 til R-36400 Fimmtudagur 7. júni R-36401 til R-36800 Föstudagur 8. júní R-36801 til R-37200 Mánudagur 11.júni R-37201 til R-37600 Þriðjudagur 12.júni R-37601 til R-38000 Miðvikudagur 13.júní R-38001 til R-38400 Fimmtudagur 14.júní R-38401 til R-38800 Föstudagur 15.júní R-38801 til R-39200 Mánudagur 18.júní R-39201 til R-39600 Þriðjudagur 19.júní R-39601 til R-4ÖOOO Miðvikudagur 20.júni R-40001 til R-40400 Fimmtudagur 21.júni R-40401 til R-40800 Föstudagur 22.júní R-40801 til R-41200 Manudagur 25.júní R-41201 til R-41600 Þriðjudagur 26.júní R-41601 til R-42000 Miðvikudagur 27.júní R-42001 til R-42400 Fimmtudagur 28.júní R-42401 til R-42800 Föstudagur 29.júni R-42801 til R-43200 Bif reiðaeigendum ber að koma með bif reið- ar sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins/ Bílds- höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki f yrir þvi að bif reiðaskattur sé greidd- ur og vátrygging f yrir hverja bif reið sfe í gildi. Athylgi skal vakin á því, að skráningar- númer skulu vera vellæsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt öku- gjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþega, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ER LOKAÐ á LAUGARDÖGUM. Lögreglustjórinn i Reykjavik 30. maí 1979 Sigurjón Sigurðsson „Þetta var notað I búðum sem versluðu með hanska, og kon- urnar gerðu svona þegar þær mátuðu”. —Gerður Pálmadótt- ir. Úir og grúir af alls kyns hlutum og gætu sjálfsagt margir unað sér við að gramsa og skoða. Þá sagðist Gerður vilja selja grafikmyndir, gömul eldhúsáhöld og lopapeysur, annars konar en i hefðbundna islenska stilnum. ,,Ég hef selt gamlar skyrtur á útimarkaðnum i vetur”, sagði hún, ,,og opnun þessarar versl- unar er i framhaldi af þvi”. Auk þess sem sem Gerður stundar nám i Myndlista- og handiðaskólanum er hún húsmóðir. „Ég er h. Ekki bh (bara húsmóðir.)”. —EA Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar ó allar stœrðir fólksbíla, Bronco og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, stmi 82944. *j*.*>j*m mmmmmm *-* »•

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.