Vísir - 31.05.1979, Síða 19
VISIR Fimmtudagur 31. mai 1979
(Smáauglýsingar — simi 86611
19
J
Dýrahakl
Skrautfiskar — Vatnagróöur.
ViB ræktum Urvals skrautfiska og
vatnagróBur. Eigum meBal
annars Wagtail — Lyre, sverB-
hala, hálfsvarta Guppy, Java-
mosa, Risa — Amazon
sverBplöntur Eldplatti (ný teg-
und). Hringbraut 51. HafnarfirBi.
Simi 53835.
ílnnrömmun^F
MikiB úrval af rammalistum
nýkomiB, vönduB vinna, fljót af-
greiBsla. Rammaver sf. GarBa-
stræti 2. Simi 23075.
Safnarinn
Kaupi öll Isleiibn. irimerki
ónotuB og notuB hæsta verBL Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
Atvinna í bodi
Stúlka óskast
til afgreiBslustarfa i kjörbúB í
Kópavogi. Uppl. i sima 40432.
Atvinna óskast
Dugiegan dreng
á 15. ári vantar i 1. mánuB i sum-
ar. Uppl. I sima 16577 á skrifst.
tima.
óska eftir aö komast
aB á barnaheimili, sem starfs-
kraftur er vön börnum. Uppl. i
sima 82920.
Tveir vanir sjómenn (
óska eftir plássi á humar- eöa
trollbát. Uppl. I sima 53743.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu,
Uppl. I sima 75458.
ymsu von.
Atvinnurekendur. Atvinnumiölun
námsmanna
er tekin til starfa. Miölunin hefur
aösetur á skrifstofu stúdentaráBs
i Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut. Simi miBlunarinn-
ar er 15959. Opiö kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar,, mennta-
og fjölbrautaskólanemar standa
aö rekstri miBlunarinnar.
Húsngðiíboði )
Miklabraut.
Til leigu fýrir reglusama konu,
stór stofa meö húsgögnum og sér-
inngangi.Uppl. eftirkl. 15.30—17
i sima 21182 og eftir kl. 20 i sima
17338.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan
kostnaö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfýll-
ingu og aUt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Húsnœðióskast]
2-3 herb. ibúö
óskast á leigu sem fyrst. Til
greinakemurleiguskiptiá 4 herb.
ibúB f Vestmannaeyjum. Uppl. f
sima 85347 rnUli kl. 7-8 á kvöldin.
tbúö óskast
Öska eftir aB taka á leigu ibúB
sem fyrst. Tvennt i heimili.
Reglusemi heitiB. Uppl. veittar i
sima 27940 milli kl. 9-5.
3ja-4ra herbergja fbúö
óskast til leigu á Reykjavikur-
svæöinu sem fyrst. Fyrirfram-
greiB6la. Til greina koma skipti á
4ra herbergja ibúö á Akureyri.
Uppl. i sima 96-23675.
Óska eftir aö leigja
litla ibúB eöa gott herbergi i miö-
bænum. Fyrirframgreiösla. Má
þarfnast viögeröa. Uppl. i sima
36432 eftir kl. 18.
Miöaldra maöur
óskar eftir aö taka herbergi á
leigu fyrir mánaöamót. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. TilboB
sendist augld. Visis merkt „53”.
Ung stúlka
óskar eftir aö taka herbergi á
leigu meö aögangi aB baöi. Reglu-
semi heitiö og skilvisum greiösl-
um. Uppl. i sima 19760.
Ungt par
óskar eftir aötaka á leigu 2ja her-
bergja ibúö. Uppl. i sima 18219
milli kl. 12 og 18.
Hjálp,
þvi 19 ára sveitarstúlka hefur
fengiö vinnu i bænum en vantar
húsnæöi helst einstaklings- eöa
tveggja herbergja ibúö óskar
eftir aö eignast heimili i miBbæn-
um er reglusöm og heitir góBri
umgengni. Uppl. i sima 83885 e.
kl. 18.
2-3 herb. ibúö óskast
sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiösla kemur til greina. Uppl. i
sima 36533 eftir kl. 6.
Vantar 3ja herberja fbúö
i Reykjavik til leigu frá 1. ágúst.
Upjpl. i sima 76197 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Reglusöm kona
óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúö helst á fyrstuhæö.
Uppl. I sima 37245.
Ung barnlaus
hjón óska eftir Ibúö til leigu, helst
I gamla bænum. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Uppl. I
sima 15465.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar.
Get bætt viö mig nokkrum
nemendum. Kenni á nýjan Ford
Fairmont. ökukennsla Þ.S.H.
Simar 19893 og 33847. Geymiö
auglýsinguna.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla-æfingatfmar-endur-
hæfing.
Get bætt viö nemendum. Kenni á
Datsun 180 B árg. ’78, lipur og
góöur kennslubill gerir námiö létt
og ánægjulegt. Umferöarfræösla
og öll prófgögn i góöum ökuskóla
ef óskaö er. Jóm Jónsson öku-
kennari, simi 33481.
ökukennsla-greiðslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 Og 83825.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þóröarson
Sfmi 66157.____________________
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, simar 77686
og 35686
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meöferö bifreiöa.
Kenni á Mazda 323 árg. 778, Öku-
skóli og öll prófgögn ef þess e‘r
óskaö. Helgi K. Sessiliusson. Simi
81349.
'ökukennsla — Æfíngatimar.
Kenni á Volkswagen Passat. Út-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar
Friöriksson, ökukennari. Simi
72493.
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Siguröur Þormar ökukennari.
Simar 21412,15122, 11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geia byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78.
sérstaklega lipran og þægilegan
bfl. Okutimar við hæfi hvers og
eins. Veiti skólafólki sérstök
greiöslukjör næstu 2 mánuöi.
Kenni allan daginn Siguröur
Gislason, simi 75224.
ökukennsia
Kennslubifreiö Mazda 121, árg.
’78. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Bilaviðskipti
Alfa Romeo.
Til sölu er rauöur Alfasud super
árg. ’78, ekinn 18 þús. km. Uppl. i
sima 26902 eftir kl. 18.
Fiat 128.
Óska eftir aö kaupa Fiat 128 meö
ónýta vél en meö góöu boddýi.
Allt kemur til greina. Uppl. i sima
22903.
Felgur 4 stk.
15” Blazer felgur 8” breiðar
ásamt kaldsóluöum 10” breiöum
dekkjum til sölu. Uppl. I sima
81470.
Til sölu SAAB 96
árgert 1967, skoðaöur 1979. Blllinn
er i góöu standi. Bilinn stendur
fyrir utan Siöumúla 14. upplýs-
ingar i sima 86611.
Cortina ’70 til sölu
Þarfnast nýrra frambretta. Verö
200-250 þús. Uppl. I sima 23060 og
44126-
Til sölu
Taunus M árg. ’66. Þarfriast viö-
geröar. Uppl. i slma 93-2475 eftir
kl. 8.
Austin Mini árg. ’74
til sölu.ekinn 60 þús. km , nagla-
dekk verö 930 þús. Uppl. i sima
38936 og 43608.
Ford Trader árg. ’66
til sölu. 6 manna hús. Góö vél
Vökvastýri. Uppl. I sima 37586
eftir kl. 7.
Til sölu
C4 sjálfskipting ásamt túrbinu i
Ford á sama staö er til sölu FR
talstöö. Simi 99-1902.
Fiat 127 ’72,
Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge
Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71,
Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300
’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600
’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opiö
virka daga frá kl. 9-7, laugardaga
kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höföatúni 10 simi 11397.
Til sölu er Fiat
125 P ’72.Verð 450 þús.kr. miöaö
viö staögreiöslu Uppl. i sima
66643.
Til sölu er Ford Transit árg. ’70.
Til sýnis á Borgarbílasölunni.
Óska eftir tilboöi i
Toyota Corolla árg. ’71 Skemmd-
an að framan eftir árekstnr. Simi
71174 eftir kl. 2.
^ Qp oko o
Til sölu Cherokee ’74 8 cyl meö
öllu. Skipti möguleg á 6 cyl
Bronco ’74. Simi 53200.
Felgur grfll guarder!
Tii solu og skipta 15 og 16”
breikkaöar felgur á flestar geröir
jeppa, tek einnig aö mér aö
breikka felgur. Einnig til sölu
grill guarder á Bronco. Uppí. I
sima 53196.
Ég reyndi alltaf aö segja
/ viö sjálfa m*8: Þegar
" maöur er fátækur þá tekur
maöur þaö sem fæst frltt.
Reyna aö klára bók
t sem ég er aölesa en
slminn er alltaf aö trufla
mig.