Morgunblaðið - 18.02.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.02.2001, Blaðsíða 60
Tískuvikunni í New York er að ljúka Vel heppnuð vika Enn önnur skemmti- leg hönn- un Önnu Sui’s. Þessi er eins og klipptur úr Ísfólkinu. Hönnun Coogis. Erin O’Connor í hönnun Michael Kors.HJÖRTU tískuhönnuða slá nú örast í New York því borgin er þessa dagana miðpunktur tískuheimsins. Á tískuvikunni þar, sem hófst síð- astliðinn sunnudag en lýkur í dag, hafa línurnar verið lagðar fyrir næsta haust og vetur af mörgum helstu hönnuðum heims. Þar á með- al má nefna Ralph Lauren, Badgley Mischka, Michael Kors, Nicole Mill- er, Anna Sui, Coogi, Betsey Jo- hnson og Vivienne Tam. Einnig var tískuhús Donnu Karan DKNY með sýningu á þriðjudaginn. Tískuvikan í New York er af mörgum talin sú öflugasta á árinu hingað til. A.m.k. er hægt að fullyrða að engin önnur tískuvika hefur feng- ið jafnmikla umfjöllun í er- lendum fjölmiðlum. Hér eru nokkur sýnishorn af sýningum vikunnar.  Þessi kjóll er hugarsmíð Önnu Sui’s. Reuters Á sýningu Ralph Lauren mátti m.a. sjá þessa pæju- legu hönnun.  Fyrirsætan Devon Aoki í ermalausum silkikjól með loðhettu eftir ástralska hönnuðinn Coogi. 60 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Sýnd kl. 4. Vit nr. 178 Sýnd kl. 10.05. B.i.16. Vit nr. 185. HENGIFLUG Geiðveik grínmynd í anda American Pie. Bíllinn er týndur eftir mikið partí... Nú verður grínið sett í botn! G L E N N C L O S E Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. „Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!“ Sýnd kl. 12, 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 1.40, 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. Sýnd kl. 8. Vit nr. 177 www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 Sýnd kl. 12, 2, 3.50 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 12 og 2. Vit r. 168 FRUMSÝNING FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. B R I N G IT ON HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10. Mán. 6, 8 og 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6  DV Rás 2 Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski 1/2 ÓFE.Sýn 1/2 Kvikmyndir.is Bylgjan  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Mán kl. 6  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com i i .i i i . Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl- leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning. Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur FRUMSÝNING Mán kl. 10.30.Sýnd kl. 8 og 10. Billy Elliot er tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna 12 3ja Vegna mikillar sölu eru litrófsljósin frá OTT ófáanleg í bili. Næsta sending kemur 1. mars. Pantanir teknar í síma 533 3353. Þökkum frábærar móttökur. Uppse t! Opið alla virka frá kl. 13—18. Háteigsvegi 42 Konudagsblómvöndurinn tilbúinn Blómastofa Friðfinns suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.