Alþýðublaðið - 24.11.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 24.11.1972, Page 2
HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sini 21240 Mœlaborðið ér stílhreint, fallegt og auðvelt aflestrar Þegar þér setjist inn í V.W. 1303, þá takið þér fyrst eftir að mælaborðið er gjörbreytt. Það er bótstrað, mjög auðvelt til aflestrar, — og lítur út eins og mælaborð i dýrustu gerðwm fólksbíla. Framrúðan hefur verið stækkuð um allt að 50%, og er nú kúptari, og þegar þér Iftið I kring um yður þá er billinn rúmbetri að innan. Saetin eru miklu bægilegrl. Armpúðar á hurðum, eru þægilegri. Gírstöng og handbremsa hefur verið fsarð aftur og er auðvekJari I notkun. Afturfjósasamstæðunni má ekki gleyma. Hún hefur verið stækkuð um næstum helming, til öryggis fyrir yður og aðra I umferðinni. En þrátt fynr allar þessar breytmgar og endur- bætur þá er V.W. útlitið óbreytt. Að sjálfsögðu er hinn hagkvæmi og ódýri V.W. 1200 og hinn þrautreyndl og sigildi V.W. 1300 jafnan fyrirliggjandi. Volkswagen er I hærra endursöluverðl en aðrir bílar. — Volkswagen við- gerðs- og varahtutaþjónusta tryggir Volkswagen gæðl. Volkswagen Gerð I kostar nú frá kr. 289.100.— MEINATÆKNAR Kin staða meinalæknis vift rannsóknadeild Borgarspital- ans er laus frá 15. desember n.k. Knnfremur vantar meinatækni til afleysinga frá 15. des- embcr til 15. marz l!)7:t og annan frá 15. descmber til 1. febrúar l!)7:i. Kaun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir um ofangreindar slöóur sendist yfirlækni rann- sóknadcildar Borgarspitalans fyrir 5. desember n.k. Upplýsingar um slööurnar veitir yfirmeinatæknir dcild- arinuar. Keykjavik. 22. II. 1!I72. BORGARSPITAUINN. Tilkynning um lögtaksúrskurö 23. nóv. s.l. var úrskurðað, að lögtök geti farið fram vegna ógreidds söluskatts fyrir mánuðina júli-október 1972, nýálögðum hækkunum vegna eldri timabila og nýá- lögðum hækkunum þinggjalda, allt ásamt kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýs- ingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Atvinna — járnsmiðir Óskum eftir að ráða strax 2 góða járn- smiði eða menn vana járnsmiði. Góð laun. Góð vinnuskilyrði. Ódýrt fæði á staðnum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. H/F RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN, Hafnarfirði — Sfmi 50022. STYRKIR til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Bretlandi Bre/ka sendiráöiö í Reykjavik hefur tjáð islenzkum stjórnvöldum, að The British Council bjóði fram styrk handa íslendingi til náms eða rannsóknastarfa við há- skóla eða aðra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö l!)7:i-74. (Jert er ráð fyrir, að styrkurinn nægi fyrir far- gjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæði og hós- næði, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jiifnu vcra á aldrinum 25-20 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 0, Reykjavik, fyrir 8. janó- ar l!17:i. —Tilskilin umsóknareyöuhlöð, ásamt uppiýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá i ráðuneytinu og einnig i brezka sendiráðinu, l.uufásvcgi 49. Men nlaniálaráðuneytið, 22. nóvember 1972. UPPBOÐ HJÁ KNÚTI Knútur Bruun efnir til bóka- uppboðs i Súlnasal Hótel Sögu n.k. mánudag, og verða bækurnar til sýnis að Grettisgötu 8 á laugar- daginn. Þetta er niunda listmunaupp- boð Knúts, og verða um 100 bókd- titlar boðnir upp. Er þarna um að ræða bækur úr nær öllum grein- um bókmennta, flestar islenzkar, en þær erlendu snerta flestar Is- land, eða eitthvað þvi við- komandi. — Askriftarsíminn er 86666 HÉR STJÓRNA ÞEIR RENNSLINU Þeir hafa i mörgu að snúast vélstjórarnir hjá Hitaveitunni þessa dagana, þvi eins og kom fram i blaðinu i gær, er notkun á heitu vatni nú i hámarki. Þessi mynd var tekin i dælu- stöðinni við Grensásveg, en frá tölvustjórnborði þar er hægt að stjórna öllu rennsli á vatninu. Vakt er þarna allan sólar- hringinn, og þegar ljós- myndarinn bar að garði, var það Guðmundur Jóhannesson vélstjóri sem stóð á vakt. / o Föstudagur 24. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.