Vísir - 08.06.1979, Page 5
VISIR Föstudagur 8. júnl, 1979
Umsjön:
Katrln
Pálsdóttir
onan:
ROTTERDAMVERÐIB HELMINGI
HÆRRA EN HJA OPEC-RÍKJUNUM
- Hver tunna kostar nu 36 dall
Bandarlkjamenn ræöa ntl viö
Libiumenn um væntanleg viö-
skipti landanna. Bandarikja-
menn eiga aö fá oliu en Libiu-
menn fá korn.
Skórinn er farinn aö kreppa
aö fleiri en Evrópurikjum i oliu-
málum. Bandarikjamenn hafa
sprengt upp oliuverö á almenn-
um markaöi meö þvi aö bjóöa
fimm dölum meira en markaös-
verö fyrir hverja tunnu. NU
snúa þeir sér aö Libiumönnum
meö hugsanlegan oliusamning i
huga.
Væntanlega veröur gengiö frá
samningum i sumar, en þá fara
bandarlskir embættismenn til
Libiu.
Carterstjórnin er nú einnig aö
ihuga þann möguleika aö fá oliu
frá Mexikó. Mikil olia er i land-
inu og Mexikanar þurfa aö
flytja inn korn.
Vegna viöskiptahátta Banda-
rlkjannaáoliumörkuöum, hefiir
franska stjórnin sett fram þá
úllögu aö hámarksverö veröi
sett á innkaupsverö oliu. Þetta
er gert til aö Bandarikjamenn
eyöileggi ekki markaöinn fyrir
Evrópuþjóöum, t.d. Frökkum
og Þjóöverjum.
Carter forseti hefur ekki tekiö
tillögu Frakka vel.en hann seg-
ist vera tilbúinn til aö ræöa
hana. Helmut Schmidt hefur
veriö I Bandarikjunum undan-
farna dagatil aö ræöa orkumál-
in v iö Carter og þá m .a. hvernig
stjórn hans hefur sprengt upp
olíuverðiö.
Hver oh'utunna kostar nú 36
doilara I Rotterdam. Þaö er
helmingi meira en oliuút-
flutningsrikin i OPEC setja upp.
Vegna þessara veröhækkana,
þá hafa ýmis riki sett upp há-
mark á innkaupsveröinu.
Frakkar hafa fariö þannig aö og
veröiö hjá þeim er nokkuö fyrir
neöan Rotterdamveröiö.
DC-10 þota Flugleiöa var kyrr-
sett I BandarDcjunum, þar sem
hún er skráö.
TfURNAR
ENN
STOPP
Þrátt fyrir flugbann á DC-10 þotum, þá heldur framleiösla þeirra áfram af fullum krafti I verksmiöjum
MacDonnell Douglas I Bandarikjunum.
ARABAR
HðTA
KANADA
Áform Kanadastjórnar um að
færa sendiráð sitt i Israel frá Tel
Aviv til Jerúsalem hefur valdið
miklum mótmælum arabarikja.
NIu arabariki hafa sent utan-
rikisráðherranum Floru Mac-
Donald mótmælaskjal. Undir það
skrifa stjórnvöld i Súdan,
Sómaliu, Alsir, Túnis og
Marokkó, Jórdaniu, Irak,
Saudi-Arabiu og Libanon.
Talsmenn arabarikjanna segja
að meö þvi að færa sendiráöið til
Jerúsalem, þá eigi Kanadamenn
það á hættu að sambúðin viö
arabarikin versni til muna.
Arabar halda þvi fram aðmeð þvi
að færa sendiráöið, séu
Enn er flugbann á DC-10 flug-
vélar, sem skráðar eru i Banda-
rikjunum. Flugfélög sem hafa
þessar þotur i förum hafa gagn-
rýnt harölega þessa ráöstöfún
loftferðaeftirlitsins i Banda-
rikjunum. Flugfélagiö British
Caledonian hefúr hótaö lögsókn á
hendur flugmálayfirvöldum i
Bandarikjunum.
Stöövun DC-10 flugvéianna hef-
ur mikla röskun i för meö sér.
Vélarnar eru mikiö notaöar i inn-
anlandsflug i Bandarlkjunum, en
fjöldamörg flugfélög annars
staöar i heiminum eiga svona
þotur, t.d. eru þær 40 prósent af
flugflota vestur-þýska flugfélags-
ins Lufthansa.
Kandamenn að viðurkenna yfir-
ráð tsraelsmanna yfir
Jerúsalem.
Utanrikisráðherrann sagði aö
áöur en ákvörðun yrði tekin i
þessu máli, yrði þaö skoöaö frá
öllum hhöum. Þaöyröi ekki rasað
að neinu.
AHUGALAUSIR KJðSENDUR
Ibúar þeirra landa sem eignast
fulltrúa á þing Efnahagsbanda-
lagslanda, virðast ekki áhuga-
samir i fyrstu beinu kosningunum
til þess. Mjög litil kosningaþátt-
taka var i gær i Danmörku, Bret-
landi, Irlandi.Hollandi. Talið er
að tæplega 50 prósent hafi kosið i
þessum löndum.
A sunnudaginn verður kosið i V-
Þýskalandi, Frakklandi, ítaliu,
Belgiu og Luxemborg.
Úrslitin úr kosningunum verða
ekki birt fyrr en á mánudag.
Hin lélega kosningaþátttaka er
ef til vill þvi að kenna, hve valda-
laust Evrópuþingið verður. Það
er aðeins ráðgefandi, en getur
ekki samþykkt nein lög. Samt
sem áður hefur þingiö áhrif á
hvernig 19 billjóna dollara sjóöi
Efnahagsbandalagsins verður
varið.
Flóð l London:
Lestlr stöðvast -
lelksýningum frestað
Neðanjaröarlestir i London
eru margar stopp vegna flóöa.
Mikiö vatnsveöur hefur gengið
yfir vestanveröan hluta Eng-
lands undanfariö og valdiö al-
menningi miklum óþægindum
m.a. vegna þess aö fólk hefur
ekki komist i og úr vinnu.
Leiksýningum hefur einnig
oröiö aö fresta. Rokkóperunni
Evita sem nú er sýnd fyrir fullu
húsi kvöld eftir kvöld i Prins
Edward leikhúsinu i London
hefur veriö aflýst. Vatn flæddi
undir sviöiö i leikhúsinu en þar
var ýmis rafbúnaöur sem
notaður er viö sýninguna.
Þyrlur og bátar hafa bjargað
fjölmörgum sem hafa klifrað
upp á þök húsa þar sem flóöin
hafa verið mest.
Húsvagnar sem stóöu á tjald-
stæöum sópuðust margir burtu I
flóðunum. Vegir eru viöa
lokaöir I vestanveröu Englandi,
en þetta eru verstu flóö sem
komiö hafa þarna i áratugi.
Húsvagnar sem stóðu á tjaldstæöum sópuðust burtu og lentu á tré eins
og þessi á myndinni.
COSTA DEL SOL
Brottför 22. og 29. júni
2 eða 3 vikur.
Gisting í ibúðum — Santa Clara, E1 Remo, La
Nogalera, Iris og Tamarindos.
Góðir og vel þekktir gististaðir.
Kynnisferðir til Granada, Marokko, Malaga
o.m.fl.
Fó sæti lous