Vísir


Vísir - 08.06.1979, Qupperneq 9

Vísir - 08.06.1979, Qupperneq 9
9 vism Föstudagur 8. júnl, 1979 Þaö skiptir algjörlega i tvo horn i dag. Tveir listanna bjóöa upp á spennu og æsandi eftirvæntingu en hinir tveir eru deyföin og sljóleikinn uppmáluö. I London er spenna. Anita Ward diskar upp listann og spáin fyrir næstu viku er 1. eða 2. sætið. Þar eru lika McFadden og Whitehead meö nýtt lag, sömuleiöis Shadows meö þím úr Oskarsverðlaunamyndinni og diskó- drottningin Donna Summer sem ku vera oröin agnarögn þreytt á diskóinu (en það er hennar mál). I New York er deyfð. Supertramp og Rex Smith að vísu meö ný lög en fátt markvert. t Amsterdam er sljóleiki. öll topp- lögin i sömu sætum og síöast. t Hong Kong er æsandi eftirvænting. „Reunited,” „Hot Stuff” og „Chiqu- itia” mun berjast um toppinn. Viö skjótum á Donnu. vinsælustu iðgin London 1. ( 1) SUNDAY GIRL.................Blondie 2. ( 2) DANCE AWAY...............Roxy Music 3. ( 4) BOOGIE WONDERLAND...Earth, Wind & Fire 4. (22) RING MY BELL.............Anita Ward 5. ( 3) REUNITED .............Peaches &Herb 6. (15) AIN’T NO STOPPING’US NOW.......... ....................McFadden & Whitehead 7. ( 7) BOYS KEPP SWINGING.......Dawid Bowie 8. (13) THEME FROM „THE DEER HUNTER”.. Shadows 9. ( 5) POP MUZIK........................M 10.(16) HOTSTUFF................DonnaSummer New yopk 1. ( DHOTSTUFF ................DonnaSummer 2. ( 2) REUNITED...............Peaches & Herb 3. ( 3) SHAKE YOUR BODY............Jacksons 4. ( 5) LOVE YOU INSIDE OUT........BeeGees 5. ( 7) WE AREFAMILY............Sisters Sledge 6. ( 8) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST Randy Vanwarmer 7. < 4) IN THE NAVY.............Village People 8. (11) THE LOGICALSONG.........Supertramp 9. (14) YOU TAKE MY BREATH.........Rex Smith 10.( 6) HEART OF GLASS..............Blondie Amsterdam 1. ( DBRIGHTEYES................ArtGarfunkel 2. ( 2) I WANT YOU TO WANT ME.. Cheap Trick 3. ( 3) WHEN YOU’RE IN LOVE.........Dr. Hook 4. ( 4) DOES YOUR MOTHER KNOW.........Abba 5. ( 5) CASANOVA.......................Luv Hong Kong 1. ( 1) JUSTWHENINEEDED YOUMOST.......... .......................Randy Vanwarmer 2. ( 5) REUNITED..............Peaches & Herb 3. (10) HOT STUFF..............Donna Summer 4. (15) CHIQUITITA ...................Abba 5. ( 2) IN THE NAVY............Village People Anita Ward — fyrir hehni liggur ekkert nema þaö aö veröa super- stjarna segja spekingarnir. „Ring My Bell” I 4. sæti London listans. Enginn má vfö Mannakorn Nú er klakinn svo til allur farinn úr jörö og þvi engin fyrirstaöa ef menn vilja girða hjá sér eða slá niður staur sér til gamans. Ef við litum hins vegar á listann okkar i dag sjáum við aö þar stendur allt blifast I efstu tveimur sætunum og hafa sumir nefnt nátttröll i min eyru og ég þá jafnan svarað meö hvái. Tókuð þiö annars eftir þvi i sjónvarpinu um daginn hvaö þau ljóshærðu i Abba voru strekkt, alveg eins og hengd upp á þráð. Ef þau óviljandi litu á hvort annað var eins og brunaboöi heföi fariö i gang. Engu aö siöur siga Abba upp á viö, ef þaö er þá sig. Þaö er alla vega ekki Jón Sig. Bee Gees — andarnir ekki alveg burtflognir. Mannakorn — láta ekki deigan siga. VINSÆLDALISTI Nú — Trúbrot meö úrval af lögum sinum tekur á rás upp listann og lifa sig inn i hlutverkiö, þótt ár og dagar séu siöan hljómsveitin fékk Glaumbæjarfólk til að hlusta á sig meö lotningu. Þarna er lika hún Patti Smith á kreiki, guömóðir pönksins, og gott ef hún er ekki lika langamma rokksins og dótturdóttir Ian Smith frá Ródesiu. I Bandarikjunum komast menn ekki yfir árbitinn og eru rétt búnir aö segja „Góöan daginn” þegar húmar aftur aö.Og i Bretlandi er Abba númer eitt og þarf að- eins aö hugsa um að halda James Last i hæfilegri fjar- lægö. Abba — fljúga fugla hæst I Bretlandi. Bandaríkln (LP-piölur) l.( 1) Breakfast In America.. Supertramp 2. ( 2) 2-Hot .........Peaches&Herb 3. ( 3) Bad Girls......Donna Summer 4. ( 5) We Are Family....Sister Sledge 5. ( 7) Rickie Lee Jones... Ricky Lee Jones 6. ( 4) Minute By Minute.. Doobie Brothers 7. ( 6)VanHalenll.........VanHalen 8. ( 9) Live At Budakon...Bob Dylan 9(10) Desolation Angels..Bad Company lO.('íl) Spirits Having Flown..............Bee Gees I ísland (LP-plötur) 1.(1) Brottför kl. 8 Mannakorn 2.( 2) Þúert .. Helgi Pétursson 3.( 5) Voluez-Vous Abba 4.(19) Brotaf þvíbesta . 5.( 4) Greatest Hits ... Barry Manilow 6.( 3) i góðu lagi .. HLH-f lokkurinn 7.( 7) Breakfast In America.. Supertramp 8.( 6) Dire Straits Dire Straits 9.(13) Wave 10.( 9) Live At Budakon.. Bretiand (LP-piötur) 1. ( l) Voulez-Vous..............Abba 2. ( -) Do It Yourself ......lan Dury 3. ( 4) Last The Whole Night Long .. James ........................James Last 4. ( 6) Live At Budakan .....Bob Dylan 5. (3) The Very Best Of......Leo Sayer 6. ( 9) Parallel Lines.........Blondie 7. ( 8) Singles Album...Billy Joe Spears 8. ( 2) Fate For Breakfast.. Art Garfunkel 9. (12) Manifesto............Roxy Music 10.( 5) Breakfast In America . Supertramp

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.