Vísir - 08.06.1979, Page 13

Vísir - 08.06.1979, Page 13
vísm Föstudagur 8. jiinl, 1979 12 vísm Föstudagur 8. júnl, 1979 Þegar vi6 erum nýbyrjuö gönguna mætum viö Feröa- félagshópnum á niöurleiö og vit- um viönú aöekkert getur komiö i veg fyrir aö Þorleifur fari á tindinn þvi eins og margir vita er talsverður metingur á milli þessara tveggja feröafélaga. Sigurður Siguröarson, blaöamaður. Þórir Guö- mundsson, ljósmyndari Fallið mikla Feröin upp á toppinn gekk vonum framar. Aö visu komst ekki nema tæplega helmingur göngumanna upp á topp, hinir hættu i 1200 metrum vegna mik- illar þoku og hvassviðris. Fyrir utan okkur Hauk komust á topp- inn nokkrir útlendingar, Finnar, Breti, Svli Þjóðverji, Nýsjá- lendingur, Sunnlendingur, Vest- lendingur, Norölendingur og fleiri og fleiri. Við vorum á niðurleiö þegar óhappið skeði. Haukur og ég vorum að binda á okkur skiöin og hinir voru þegar lagðir af staö i halarófu niður á viö. „Heldurðu að ekki sé vissara aö smyrja skíðin svolltiö vel?” spurði ég. Mér fannst rennslið A Lýsuhóli var sungið og trallað á kvöldvökunni á laugardagskvöldið. nefnilega einum of gott og bjóst viö aö klistriö myndi tempra rennslið svolftiö. „Nei, nei”, svaraði Haukur. Þaö rennur alveg ágætlega hjá mér”. Og hann renndi sér á stað. „AAAAAAAAAAaaaaa a a a” heyröistí fjarska ogópið I Hauki dó út. „Nú hefur hann rennt sér á allan hópinn”, hugsaði ég um leið og ég ýtti mér af staö. Ég fór ekki langt. Fram úr þokunni kom hún Maria litla hin 8EN8IB H SNÆFELLSJOKUL 9 Það er sagt að hann hafi verið að stæla ,,super- man” en ekki sel ég það dýrara en ég keypti það. Eitt er vist, að hann fór þetta rosalega heljar- stökk fram af meira en þritugum hamrinum og það sem meira er, hann lifði heljarförina af. Þvi er hann nú nefndur „Haukur heljarstökk”. Þaö var um siöustu helgi aö viö nokkrir ofurhugar fórum I ferö meö feröafélaginu útivist á Snæfellsnes. Ætlunin var aö skoöa náttúruna undir Jökli og ef veður leyfði ganga á Snæ- fellsjökul. Ekki voru máttarvöld neitt. sink á veöur okkur til handa. Okkur var skammtaöur slag- veöursandskoti, svo mikill aö af gekk til næsta dags, einnig sól og bliöa og yfriö nóg af roki og skýjum. Hér skal aöeins frá klifri okk- ar á jökulinn sagt. Annaö skeöi ekki markvert. Eins og fram kemur i upphafi þessa máls hljóp einn Útivistarmanna fram af háum bergvegg á tindi jökulsins. Frá þessari glæfraför mannsins og björgunarerfið- leikum þeirra sem uppi stóöu skal nú frá sagt, enda aö mlnu mati mikil saga. Vér þóttumst skiða- menn Viö vorum aöeins tveir meö skiöi, Haukur Þór, vinur minn Hauksson og ég. Nú til dags hygg ég aö ekki tiökist aö riöa jökulinn á fjölum. Viö þykjum engir afburöasklöamenn enda vorum viö ekki aö sanna skiöa-. kunnáttuna fyrir neinum. Ég segi bara eins og Haukur sagöi: „Þaöer munur aö þurfa ekki að vera á neinu labbi heldur svifa i rólegheitum niður af tindinum”. Ég var mjög sammála Hauki i þessu, en ekki bjóst ég við aö hann myndi reyna aö fylgja orö- um sínum svo bókstaflega eftir sem raun bar vitni. Feröahópur útivistar var um 75manns aö stærð ogvar farar- stjóri okkar Þorleifur Guö- mundssonogdvaldi hópurinnaö Lýsuhóli yfir hvitasunnuna. A hvitasunnudaglögöum viðá jökulinn fyrst og fremst vegna þess aö Þorleifur fararstjóri haföi frétt aö hópur frá Ferða- félagi Islands undir stjórn Tryggva Halldórssonar, haföi reynt viö jökulinn þá um morguninn en þurft frá aö hverfa vegna þoku. Nú haföi birt talsvert til og sást viö og viö upp á toppinn. „Sjáðu þarna Tryggvi minn. Þetta er Snæfellsjökull og upp á hann ætlum við Útsýnarmenn núna”. Þeir vinirnir Þorleifur Guðntundsson og Tryggvi Halidórsson fararstjóri hjá Ferðafélagi Islands mættust þegar sá síðarnefndi hafði hætt við jökulferðina vegna veðurs, en viö vorum á uppleiö. Hjalti, sem við kölluðum alltaf Hillary eftir fjaiigöngugarpinum viökunna á leiðinni upp jökulinn. t baksýn sést Stapafellið 526 metrar á hæð og enn fjær Arnarstapi. „Skiðakapparnir” komnir að brattasta hiuta leiðarinnar. Blaða- maðurinn þegar búin aö taka sklðin af sér en „superman” þráast enn við. finnska og meö skelfingarsvip benti hún til vinstri og niöur. Þaö var ekki um aö villast. Þarna þrjátiu til fjörutiu metr- um neöar sá ég skiöin min sem Haukur haföi til afnota í þessari ferö. Gott, þau voru óbrotin en hvar var Haukur? Lengst fyrir neöan heyrðist góliö i honum en ekki var unnt aö greina oröa- skil. Björgunin mikla Viö vorum svo heppin aö hafa meðferöis kaðalspotta sem Þor- leifur fárarstjórihaföi sett áeitt okkar og nú voru engin umsvif höfö heldur var kaðlinum brugöiö utan um mig og mér kastaö fram af eins og ég veriö væri aö kasta fyrir golþorsk i Jökuldjúpinu (og mátti þaö til sannsvegar færa). Kaöallinn náöi þrjátiu metra niður isvegginn og enn neöar var Haukur gamli, frekar illa haldinn eftir lendinguna. Til þess aö komast til min, þá þurfti hann aö klifra upp brattan slakka og siöan upp á aö giska 10 metra háan isvegg og siöan eftir snarbrattri brekku áleiðis til min, en þetta heföi hann aldrei getað ef hann heföiekki haft i'sexi sem einn úr hópnum var svo forsjáll að taka meö. Björgunaraðgerðirnar tóku um 50 minútur, og á meöan þrengdist hinn mjói kaðall okk- ar ansi mikið að fótleggjum mér. Þarna uppi var eins og áöur sagöi þoka mikil og rok, en skyndilega var eins og tjaldi væri lyft og við sáum hvar viö vorum stödd. Þarna var útsýni langt á haf út. Láglendið blasti viö okkur og falliö hjá Hauki hetöi greinilega getaö endaö i einhverri fermingarveislunni á Hellissandi ef hann heföi ekki veriö svo heppinn aö fá lendingarleyfi i hliöum Snæ- fellsjökuls. Þaöskaltekiðfram hérilokin að Haukur lagði ekki i að svifa meir á skiöum niður jökulinn. Ég var þvl einn um þaö og þaö verö ég aö segja aö sú ferö er al- veg þess viröi aö hafa brölt upp jökulinn meö skiöin. Finnsku stúlkurnar, Maria og Pove, ásamt nokkrum tsiendingum að leggja á ráöin um bestu uppgönguna. Blaöamaöur býr sig undir að siga niöur I hyldýpiö, en þarna einhver- staðar fyrir neðan átti stökkmaöurinn frækni aöliggja — eða standa. Haukur kominn upp og björgunarmenn reyna að berja f hann hita. Ótal hendur bjóða súperman velkominn. Boðið upp á bita áður en lagt er af stað niöur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.