Vísir - 08.06.1979, Page 14

Vísir - 08.06.1979, Page 14
14 VÍSIR Föstudagur 8. júní, sandkorn GIsli Sigurbjörnsson Kaupakonan hans Gísia Ein af kaupakonunum hans Gisla á Grund hefur lagt orð i belginn þann sem blásinn hef- ur verið upp vegna skrifa um aðbúnað fólksins á eliiheimil- inu. Kaupakonan sem um ræð- ir segir i grein: „Það er nóg til af peningum I heiminum, vandinn er bara sá að komast yfir þá”, sagði einhver góður maður og hafði lög að mæla. Flestir kannast vist ofurvel við þá erfiðleika að afla tekna sem vega upp á móti útgjöldunum. Forráða- menn opinberra sjóða þekkja þetta ekki siður og reyna eftir mætti að finna nýjar tekjuöfl- unarleiðir. Þannig fannst Garðari Sig- urðssyni þingmanni Alþýðu- bandalagsins það eðliiegastað hluti af skemmtanaskatti færi til greiöslu fæðingarorlofs og skaut þessu að á fundi heil- birgðis- og trygginganefndar á næstslðasta degi þingsins. • Ný lekju- öflunarleið „Fyrsta sem mér datt I hug þegar ég fór að vinna þarna var hversu óskaplega mikils Islenska þjóðin hefur fariö á mis aö G.S. skyldi ekki hafa verið gerður að fjármálaráö- herra islands fyrir löngu sið- an. Ég er viss um að launa- þaklyftingar flugmanna og farmannaverkföll hefðu aldrei orðiö uppi á teningnum ef G.S. hefði setið I ráðherrastólnum. Og einnig aö islenska þjóðin væri ekki I þvi fjárhagsöng- þveiti sem hún er I sakir van- stjórnar og vitleysu.” Veitkonan ekki að oflof get- ur líka verið argasta háð? En til hamingju meö aðdáandann, Gisli. Gunnlaugur Stefánsson Ég um mlg „Ég veit hvaö ég vii. Ég veit ekki hvaö mamma vill og mér er barasta alveg sama. Ég vil vera jluggahreinsari og eiga stiga og fötu og svoleiðis. (Hilmar Freyr5 ára 1977) ,,Ég veit ekki hvað Alþýöu- flokkurinn vill, en ég veit hvaö ég vil”. (Gunnlaugur Stefánsson alþ.maður Tlminn 7. júnl 1979) 1979 Umsjón: Edda Andrésdóttir AGATHA sem Redgra' Isitt i b\aöi Kvlkmynd um leyndardömsfullt hvarf flgöthu Chrlstle - Vanessa Redgrave og Dustin Hoffman f aðalhiutverkum Vanessa Redgrave hefur í gegnum tiðina fengiðfleiri en eitt kvenhetjuhlutverk i kvikmynd- um. Til dæmis i Mary, Queen of Scots oglsadora, semvar útnefnd til Öskarsverðlauna. Og svo Julia, sem færði Redgrave Ósk- arinn. Núna leikur hún Agöthu Christie. ,,En hvort hún er raun- veruleg eða ekki I þessari sögu verður aldrei vitað”, segir Red- gra ve. Agatha heitir myndin, dularfull ástarsaga, byggð á furðulegum atviki i lifi skáldkonunnar sjálf- rar. 4. desember 1926 fór hún frá heimili sinu rétt utan við London. Lögreglan taldi að hún hefði verið myrt, en ellefu dögum siðar birt- ist hún aftur i Yorkshire. Skýr- ingin á hvarfi hennar er sögð minnisleysi.” Vanessa sjálf telur það útilok- aðan möguleika að Agatha hafi misst minnið, en hún hefur kynnt sér sögu skáldkonunnar rækilega. Hún kveðst hafa tekið boðinu um hlutverkið af ýmsum ástæöum. Meöal annars vegna þess að sem unglingur hafi hún haft mjög gaman af aö lesa bækur skáld- konunnar. Ahugi hennar á skáld- konunni minnkaði ekki þegar hún lék I myndinni Murder On The Orient Express sem Sidney Lumet stýrði. Og siöast en ekki sist gefst henni tækifæri til aö leika á móti Dustin Hoffman i myndinni Agatha. „Það eru alltaf einhverjir leik- arar sem mann langar virkilega til aðstarfa með”, segir Vanessa, og Dustin hefur lengi verið ofar- lega á þeim lista hjá mér. Hann er sannur leikari.” Myndin Agatha gengur út á hvarf skáldkonunnar og hvað hugsanlega kann að hafa gerst á þeim ellefú dögum sem næsum allt England leitaöi hennar. Ve£r 1QOO □REGIÐ 9. JÚIMÍ H979 Afgreiðslan er i Sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1, opin til kl. 22 i kvöld. DREGIÐ Á MORGUN SENDUM SÍMI 82900 SÆKJUM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.