Vísir - 08.06.1979, Qupperneq 15
15
VISIR Föstudagur 8. júnl, 1979
Ríklsstlðrnin getur
19
ekkí lifaö án kóks
99
GÞG Reykjavík skrifar:
„Ég vil byrja þetta bréf mitt
meö þvl aö óska Alþýöuflokks- og
þó sérstaklega Alþýöubandalags-
ráöherrum til hamingju.
Ekki þó fyrir aö ná veröbólg-
unni niöur enda litiö til aö óska til
hamingjumeö heldur nýja metiö
þeirra, sem flestir eru sammála
um aö þeir hafi sett. Nefnilega
hvaö þeim tókst vel aö blekkja
þjóöina eöa hluta hennar fyrir
siöustu kosningar meö slagoröun-
um „Samningana i gildi”.
Einna lengst i þessari blekk-
ingu held ég aö Svavar Gestsson
óvinur frjálsrar verslunarnr. 1 og
viöskiptaráöherra hafi gengiö.
Hann predikaöihvar sem til hans
heyröist: „Samningana I gildi og
veröbólguna niöur”.
Þessi sami maöur sem nú situr
i rikisstjórn tslands hefur hvorugt
gert. Hann básúnar nú út um all-
ar byggöir aö fólk eigi aö spara
hitt og þetta og þó aöallega ben-
siniö.
Verkfallið leysist
Og núna þegar farmenn eru i
verkfalli þurfa tslendingar aö
taka leiguskip til aö koma
afuröum sinum úr landi.
Og svo segja verkfallsmenn aö
verkfallinu sé beitt gegn út-
geröunum en ekki landsmönnum.
En verkfalliö fer að leysast úr
þvi aö þaö er aö veröa kóklaust i
landinu. Kóklausan Islending hef
ég aldrei séð og ekki getur rikis-
stjórnin lifaö án kóks!”
Melra um
flugmál
GB hringdi:
„Viö erum hérna nokkrir flug-
áhugamenn og okkur langar til
þess aö fara þess á leit viö VIsi aö
hann birti reglulega á mánudög-
um flugmálaþátt þann sem veriö
hefur óreglulega I blaöinu þvi
þáttur þessi er hiö besta innlegg i
umræöur um flugmál. Gott væri
aö fá meira um flug hér innan-
lands”.
Svar: Vegna þrengsla I blaðinu
hefur ekki veriö unnt aö hafa
flugmálaþáttinn reglulega i
blaöinu hins vegar hefur verið
stefnt aö þvi. Fyrst um sinn mun
þvi þátturinn birtast óreglulega.
Ritstjórn
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
BIL ARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
Q 81390
Samkvæmt kenningu bréfritara ætti verkfall farmanna aö leysast um
leið og tslendingar veröa kóklausir.
ustfmniiY
SIMI:
33600
AFM>CLISGJAFIR|
OG ADRAR
-l
mikið 09 follegt
ÚfVOÍ
IKIiH-
NTVLI
Laugavegi 15 sími 14320
SS5353
'•; V:-.'
Þegarskynsemin rœður
kaupa menn
kveikjara:
Bic kveikjarinn er fyrir
ferðarlítill, og fer vel í
hendi.
Stórt tannhjól auðveldar
notkun.
Á Bic kveikjara kviknar
alltaf þegar reynt er að
kveikja, meðan gasið
endist.
Meira en 6 milljónir
kveikjara seldust í
Svíþjóð 1978.
Hlutdeild Bic í sölunni
voru 4 milljónir. Þetta
segir meira en mörg orð.
tfnhtEF
Btl UMBOÐ:
Ballograf B/c AB
Þórður Sveinsson&Co.h.f.,
Haga v/Hofsvallagötu,
ReykjavTk Sími: 18700.
LAWN-BOY
GARDSLÁTTUVÉLIN
Það er leikur einn að
slá með LAWN-BOY
garðsláttuvélinni,
enda hefur allt verið
gert til að auðvelda
þér verkið.
Rafeindakveikja. sem
tryggir örugga gang-
setningu.
Grassafnari, svo ekki
þarf að^raka.
3,5 hö, sjálfsmurð tvi-
gengisvél, tryggir lág-
marks viðhald.
Hljóðlát.
Slær út fyrir kanta og
alveg upp að veggjum.
Auðveld hæðarstilling.
Ryðfrí.
Fyrirferðalítil, létt og
meðfærileg.
VELDU GARÐSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR
EN AÐ DUGA.