Vísir - 08.06.1979, Page 17
17
vism Föstudagur 8. júnl, 1979
Trésmlðafélag Akureyrar:
ENDURSKOBUN
,,Viö þau skilyröi sem nú hafa
skapast i kjaramálum er ekki
nema eöliiegt, aö verkalýöshreyf-
ingar endurskoöi stööuna I kjara-
málum og knýi á um breytingar á
kjarasamningum nú þegar”, seg-
ir I ályktun aöalfundar trésmiöa-
félags Akureyrar sem haldinn
var fyrir skömmu.
í ályktuninni segir enn fremur,
aö á sama tima og samkomulag-
iö um óskertan kaupmátt launa
hefur verið brotiö meö nýlegri
lagasetningu, þá eigi sér staö
átök á vinnumarkaðnum er snúist
um miklar launahækkanir, opin-
berir starfsmenn hafi fellt sam-
komulagiö um aukinn verkfalls-
rétt og þaki verölagsbóta hafi
verið lyft, þannig aö hærra laun-
aöir hópar hafa fengiö kauphækk-
anir, sem I sumum tilvikum eru
meiri en dagvinnukaup ýmissa
aðila innan ASI. Endurmat stöö-
unnar er á þessum forsendum tal-
iö eölilegt.
—ÓM.
Hjartavernd:
Nauösyn á endurhæflngu
fyrir hjartasjúklínga
Fyrir sjúklinga meö hjarta-
sjúkdóma getur skipt sköpum
milli lifs og dauöa hvort þeir njóta
sómasamlegrar endurhæfingar
eöur ei. Kransæöasjúkiingar
þarfnast mikiilar æfingar til aö
ná sér á strik eftir áfall og eru
þolæfingar mjög mikiis viröi.
A blaðamannafundi sem
Hjartavernd gekkst fyrir kom
fram aö félagiö hefur mikinn hug
á þvi aö hérlendis veröi komið
upp endurhæfingaraöstööu en
hingaö til hafa hjartasjúklingar
þurft aö fara utan til endurhæf-
ingar. Töldu forráöamenn
Hjartaverndar þaö ekki mikla
framkvæmd ef komið væri upp
slikri aðstööu þvi aö miklu leyti
mætti nýta þá stofnanir sem fyrir
eru. Meö fækkun veikíndadaga
myndi kostnaöur skila sér mjög
fljótlega. Þetta væri þvi fjárfest-
ing sem skilaði sér fljótt.
I rannsóknarstöö Hjartavernd-
ar hafa nú verið rannsakaöir
50.000 einstaklingar frá 1967 og
hafa hjarta- og kransæðasjúk-
dómar komið I ljós I u.þ.b. 10%
karla á miðjum aldri en eilitiö
færri konum.
Ætlunin er aö efla mjög starf-
semi Hjartaverndar á næstunni
meö öflun nýrra félaga, sem nú
eru 1000, og aukinni fræöslustarf-
semi. A nýafstöönum aöalfundi
voru kjörnir I stjórn þeir Arni
Kristinsson, Eyjólfur K. Sigur-
jónsson, Nikulás Sigfússon, Ottó
A. Michelsen, og Ólafur Jónsson.
—IJ
Jafnréttisráð:
Nauðsynð endurskoð-
un tæðtngarortots
A árinu 1978 var heildarlauna-
mismunur milli karla og kvenna
hérlendia 11.2%, körlum að sjálf-
sögöu i vil. Þetta viögengst þrátt
fyrir lagasetningu um jöfn laun
karla og kvenna fyrir sömu störf.
Atvinnuöryggi kvenna er mun
minna en karla og starfsreynsla
þeirra litils virt.
Þetta kom m.a. fram á frétta-
mannafundi sem Jafnréttisráð
gekkst fyrir til kynningar á ráö-
stefnu sem þaö hélt 18. mai s.l.
með aöilum vinnumarkaðarins.
Þá kom þaö fram aö konur eru
ragar viö aö sækja um vinnu I
hærri launaflokkum og svo hve
þátttaka þeirra I stjórnum og
nefndum launamála er lltil. Oft á
tiðum er aöeins ein kona I nefnd
og ef koma á annarri konu i nefnd
er henni oft att á móti þeirri sem
fyrir er: Þær konur sem leita út á
vinnumarkaðinn fremur sér til
afþreyingar en vegna brýnnar
nauösynjar eru, aö sögn Jafn-
réttisráö oft dragbltur á kjara-
baráttu kvenna þar sem þær eru
oftastnær ekki eins ákveönar I þvi
aö leiörétta þaö misræmi sem viö
lýöi er.
A ráöstefnunni kom fram mikil
gagnrýni á þaö fyrirkomulag
fæöingarorlofs sem nú er uppi
haldiö. Nú fá aöeins konur sllkt
orlof og þaö er i hæsta lagi 3 mán-
uðir, en mjög mikill mismunur á
lengd þess eftir stéttarfélögum.
Atvinnuleysistryggingasjóður
sér um greiðslu fæöingarorlofs,
nema hjá rikisstarfsmönnum og
bankamönnum, og eru greiðslur
miöaöar við 2. taxta Dagsbrúnar
sem er mjög lágur, og háöur
ýmsum skilyröum, svo sem aö
næturvinna er aö engu metin þeg-
ar orlof er ákveöiö.
Mjög mikill vilji er fyrir þvl aö
sett veröi heildarlöggjöf um
fæöingarorlof og komiö á fót
stofnun til aö sjá um greiðslu þess
en ekki veröi um þaö samiö á
grundvelli kjarasamninga.
Forystumenn Jafnréttisráös
lögöu á þaö áherslu að fæöingar-
orlof miöaðist viö 6 mánuöi og
gildi fyrir báöa foreldra.
Þá má geta þess að I anddyri
Norræna hússins er nu sýning á
skipulagstillögum sem hlutu
verölaun I samkeppni i Gavle I
Svlþjóö 1977 þar sem sérstakt til-
lit var tekiö til breyttra hlutverka
kynjanna og jafnréttis. N.k.
mánudag, 11. júnl, veröur dag-
skrá þar sem Gestur ólafsson
arkitekt kynnir tillögurnar.
—IJ
Hvitasunnumyndin I ár
Sindbað og tígrisaugað
(Sinbad and Eye of the
Tiger)
Islenskur texti
Afar spennandi ný amerisk
ævintýrakvikmynd I litum
um hetjudáðir Sindbaös
sæfara. Leikstjóri, Sam
Wanamake. Aöalhlutverk:
Patrick Wayne, Taryn Power,
Margaret Whiting.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
lonabíó
3-11-82
Risamyndin:
Njósnarinn sem
elskaði mig
(The spy who loved
me)
ROGER MOORE
as
JAMES BOND
007r
THESPY
WHO
LOVED ME
„The spy who loved me”
hefur veriö sýnd viö metaö-
sókn i mörgum löndum
Evrópu.
Myndin sem sannar aö eng-
inn gerir þaö betur en James
Bond 007.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Barbara Bach, Curd
Jurgens, Richard Kiel.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára
*& 2-21-40
MATILDA
Sérkennilegasta og
skemmtilegasta gaman-
mynd sem sést hefur. Mynd'
fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri: Daniel Mann
. Sýnd kl. 5 og 9.30.
Ath: sama verð á öllum
sýningum.
Allra slöasta sinn.
I stðkkum eða
stall af stalll
I forslöufrétt VIsis I gær i viötali
viö Hjörleif Guttormsson iönaö-
arráöherra féllu niöur nokkur orö
I einni setningunni þannig aö
merking hennar brenglaöist.
1 fréttinni var haft eftir ráö-
herra aö hér heföi veriö I gangi
nokkurt gengissig en eftir vænt-
anlega fiskveröshækkun væri
spurning hvort viö færum stall af
stalli í gengismálum.
Hins vegar átti setningin aö
vera þannig aö það væri spurning
hvort viö færum I stökkum eöa
stall af stalli I gengismálum.
Reyndar kom setningin þannig I
undirfyrirsögn með fréttinni.
—KS
Forhertir stríðskappar
Æsispennandi strlösmynd
Isl. texti
sýnd kl. 9
Bönnuö börnum.
L *& 1-15-44
Þriár konur
3 3333mén
Slwlln/ Dnvnll
Sissy Spnct’k
janice Riilt'
Twmhrth Cenhiry-Fpx pmenk
3 CiVíW?/
uvtn/imiun/lmt’ RiVvif AltllUVl
im Ci fll/l/ Bllsln/ imimfc Bínllli Wllill Hbmlm RllliWÍSU'll'..i» DclllXl'
tslenskur texti
Framúrskarandi vel gerð og
mjög skemmtileg ný banda-
risk kvikmynd gerð af Ro-
bert Altman.Mynd sem alls
staðar hefur vakiö eftirtekt
og umtal og hlotiö mjög góöa
blaöadóma.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl.
5, 7.30 og 10. Ath. breyttan
sýningartlma.
Splunkuny kvikmynd meö
BONEY M:
DISKÓ-ÆÐI
(Disco Fever)
Bráöskemmtileg og fjörug,
ný kvikmynd i litum. 1
myndinni syngja og leika:
BONEY M, LA BIONDA,
ERUPTION, TEENS. I
myndinni syngja Boeny M
nýjasta lag sitt: Hoorey!
Hooray! It’s A Holi-Holiday.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9
*& 3-20-7 S
Jarðskjálftinn
Sýnum núí SENSURROUND
(ALHRIFUM) þessa miklu
hamfaramynd. Jaröskjálft-
inn er fyrsta mynd sem sýnd
er I Sensurround og fékk Os-
car-verölaun fyrir hljóm-
burö.
Aöalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner og
George Kennedy.
Sýnd kl. 5-7.30 og 10
Bönnuö innan 14 ára.
íslenskur texti.
Hækkaö verö
Jacques Tati
Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-
9,05-11,05
-salur I
Capricorn one
Hörkuspennandi ný ensk-
bandarisk litmynd.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
--------solur D---------
Húsið sem draup blóði
Spennandi hrollvekja, meö
CHRISTOPHER LEE —
PETER CUSHING
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
salwr i
Drengirnir frá Brasilíu
GREGORY PECK —
LAURENCE OLIVIER -
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
------salur B —----------
Trafic
A PRODUCtRCJRCU PRODUCTION
GREGORY LAURENŒ
PECK OUVIER
JAMES
MASON
A fRANKUN f. SCHAIfNIRIILM
THE
BOYS
FROM
BRAZIL.
ULU PALMLRJTHl BOTS «OM BRA/R'
rth* V GOLDSMIÍH
^ COUtD LEVIN
ÖTOOLl RÍCHARDS SOÍÍXlfNUt
—---------- ----------- ’nt
§55faala sl§■ 3= Bgf I
& 16-444
TATARALESTIN
Hörkuspennandi og
viöburöarik Panavision-
litmynd, eftir sögu ALIST-
AIR MacLEANS, meö
CHARLOTTE RAMPLING
DAVID BIRNEY
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Endursýnd kl 5-7-9 og 11