Vísir - 08.06.1979, Síða 19
VÍSIR
Föstudagur 8. jlint, 1979
19
3
(Smáauglýsingar — simi 86611
Til sölu
6 vetra hestur, þægur og meft all-
an gang. Uppl. i sima 72619 e. kl.
19.
Þjónusta
Geri vift skammbyssur
og vélbyssur, hef einnig úrval af
alvöru bjórtegundum á sama
staö. Orn Asmundssonsimi 25701.
Tjaidsvæftin á Laugarvatni
verfta opnuft laugardaginn 9. júni
meö afgreiftslu i Tjaldmiöstöftinni
er hefur til sölu algengan ferfta-
mannavarning. Olvun bönnuft.
Tjaldmiftstöftin Laugarvatni.
Hellulagnir
Tökum aö okkur hellulagnir og
hleöslur. Útvega efni ef óskaft er.
Vanir menn, vönduft vinna. Uppl.
I sima 81544 e.kl. 19.
Grófturmold.
Nú bjóftum vift ykkur gróöurmold
heimkeyröa. Garftaprýöi. Simi
71386.__________________________
Fatabreytinga- &
viftgerftarþjónustan.
Breytum karlmannafötum; káp-
um og drögtum. Fljót og góft af-
greiösla. Tökum afteins hreinan
fatnaft. Frá okkur fáift þift gömlu
fötin sem ný. Fatabreytingar- &
viftgerftarþjónusta, Klapparstig
11, si'mi 16238.
' Sprunguviftgerftir
Gerum vift steyptar þakrennur og
allan múrog fl. Uppl. i sima 51715.
Körfubill til leigu. 11 m lyftihæft.
Gamali bfll eins og nýr.
Bflar eru verömæt eign. Til þess
aö þeir haldi verftgildi sinu þarf
aö sprauta þá reglulega, áftur en
járniö tærist upp og þeir lenda I
Vökuportinu. Hjá okkur slipa bll-
eigendur sjálfir og sprauta eöa fá
fast verötilboft. Kannaöu kostnaft-
inn og ávinninginn. Komift I
Brautarholt 24 efta hringift I sima
19360 (á kvöldin I slma 12667). Op-
iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaft-
stoö hf.
Tætum kartöflugarfta
meft traktorstætara. Garftaprýfti.
Slmi 71386.
Innheimtur — Eignaumsýsla —
Samningar
Get nú bætt vift nokkrum nýjum
viftskiptavinum I hvers konar
fjármálaviftskiptum,til innheimtu,
eignaumsýslu , rekstraráætlana.
samningagerfta o.fl. Simaviötals-
timi daglega frá kl. 11-2 aft degin-
um og kl. 8-10 aft kvöldinu I sima
17453. Þorvaldur Ari Arason,lög-
fræftingur, Sólvallagötu 63.
Seltjarnarnesbúar —
Vesturbæingar.
Afgreiftsla Efnalaugarinnar
Hjálp, Bergstaftastræti 28A, er
einnig aft Hagamel 23. Opift virka
daga frá kl. 1-6, simi 11755.
Einkamál
Utanlandsferö
Maftur á fertugsaldri, ekki ó-
myndarlegur, 175 sm, meft góftan
fjárhag, óskar aft kynnast geft-
felldri stúlku (t.d.26-36 ára), sem
gæti hugsaft sér hressandi utan-
landsferft fyrirvaralitift I sumar.
An skuldbindinga, i algjörum,
gagnkvæmum trúnafti. Sendift
boft til blaftsins merkt: „S-38”
sem fyrst.
Innrömmun^
Mikift úrval af rammalistum
nýkomiö,vönduft vinna, fljót af-
greiösla. Rammaver sf. Garfta-
stræti 2. Simi 23075.
Kaupi öll Isleask trlmerki
ónotuft og notuft hæsta veröL Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
Atvinmiboði
Ráftskonu vantar
I mötuneyti út á landi. Uppl. gefur
ráftningarstofa landbúnaftarins.
Óska eftir gitarleikara,
bassaleikara og trommuleikara I
gófta hljómsveit sem starfar i
Reykjavik. Þeir sem áhuga hafa
leggi nafn og simanúmer inn á
augld. Visis fyrir miftvikudag 13.
júm', merkt „108”.
Ráftskona óskast
i sveit.Uppl. I slma 31318 e.kl. 16.
Sendill óskast,
röskur 14 ára unglingur óskast til
sendistarfa I sumar hjá heild-
versl. I vesturbænum. Umsóknir
ásamt upplýsingum sendist
augld. blaftsins merkt „Sam-
viskusamur”
Miftaldra maftur
vanur sveitastörfum, getur fengiö
atvinnu nú þegar efta siftar á vel
staösettu sveitabýli. Góft séribúö
Tilboö sendist augl. Visis fyrir 26.
júni merkt „Sveit”
Reglusöm kona
óskast nú þegar. Þyrfti helst aft
vera eitthvaft vön matreiftslu.
Uppl. i sima 99-3310.
Óskum eftir
aft ráfta innheimtufólk I Hafnar-
firöi. Uppl. i sima 82300 milli kl. 5
og 7. Tiskublaftift Lif.
Atvinna ósktBrt
Stúlka, sem er
aft verfta 17 ára óskar eftir vinnu
sem fyrst. Uppl. I slma 19476.
19 ára menntaskólanema
vantar atvinnu, hefur bil til um-
ráfta. Allt kemur til greina. Uppl.
i sima 32482.
Tvær áhugasamar
stúlkur taka aft sér aö snyrta
garfta, mála grindverk o.fl. Þeir
sem áhuga hafa hringi i sima
38117 milli kl. 5-7.
Atvinnurekendur. Atvinnumiftlun
námsmanna
er tekin til starfa. Miftlunin hefur
aftsetur á skrifstofu stúdentaráfts
i Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut. Simi miftlunarinn-
ar er 15959. Opiö kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta-
og fjölbrautaskólanemar standa
aö rekstri miftlunarinnar.
(Húsnædiiboði)
Tæplega 200 ferm.
iftnaöarhúsnæfti á jarfthæft á Ár-
túnshöffta til leigu. Uppl. i sima
37586 e.kl. 19.
Herbergi til leigu
Hverfisgötu 16A • Gengift inn
portiö.
Geyms luherbergi.
upphitaft og teppalagt til leigu.
Slmi 22216.
HúsnaBÓi óskast
Óska eftir herbergi
á leigu I Laugarneshverfi efta ná-
grenni. Uppl. i sima 30083 e.kl. 20
næstu kvold.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúft, helst i
Hafnarfirfti efta nágrenni. Uppl. I
sima 52035.
Vift erum
aft noröan og ætlum i framhalds-
nám, en vantar 3ja-4ra herbergja
ibúft I ágúst efta 1. sept. Helst
nærri Háskólanum efta Kennara-
háskólanum. Erum 27 og 24 ára
og eigum 3ja ára dóttur. Leiga
TIL LENGRI TIMA væri æskileg
t.d. 3ja ára. Ef þift ætlift aft leigja
slika Ibúft vinsamlega hringift i
slma 96-41782 ( 83682) Þingeying-
ur.
Einstæft móftir
óskar eftir einstaklings til 3ja
herbergja ibúö i Kópavogi strax.
Fyrirframgreiftsla möguleg.
Uppl. I síma 43679.
óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúö. Reglu-
semi og góöri umgengni heitift
Borga vel fyrir gófta ibúft. Uppl. I
sima 44702 á kvöldin og 43311 á
skrifstofutima (Nanna)
tbúft óskast
Óska eftir aft taka á leigu Ibúft
sem fyrst. Tvennt i heimili.
Reglusemi heitift. Uppl. veittar I
sima 27940 milli kl. 9-5.
Gangherbergi meft bafti
og ef til vill eldhúsi á leigu
fyrir útlendan leiftsögumann frá
15. júni-15. ágúst. Uppl. I sima
22811 og 11773.
Sjúkraliöi
óskar eftir Ibúö á leigu. Uppl. I
sima 41417.
óska eftir aft taka
á leigu herbergi meft snyrtingu i
vesturbænum fyrir 15. júni n.k.
Fyrirframgreiösla ef óskaft er
Tilboft merkt „Traust 777” leggist
inn á augld. VIsis.
Eldri kona
óskar eftir aö taka á leigu rúm-
gófta stofu meö eldhúsi eöa eld-
húsaftgangi og bafti, efta litla 2ja
herb. Ibúft, helst i Hliftunum efta
Holtunum. Vinnur úti hálfan dag-
inn. Uppl. isima 34147.
Óska eftir ibúft
á leigu, helst á fyrstu hæft. Vin-
samlegast hringift i sima 37245.
Húsaieigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyftublöft fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meft sparaft sér verulegan
koslnaft viö samningsgerft. Skýrt
samningsform, auftvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Sumardvöl
Vil taka
l-2börn á aldrinum 6-8 ára I sveit
i sumar. Uppl. i sima 95-6153.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatímar.
Get bætt vift mig nokkrum
nemendum. Kenni á nýjan Ford
Fairmont. ökukennsla Þ.S.H.
Símar 19893 og 33847. Geymift
auglýsinguna.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófift. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandift val-
ift. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla-æfingatimar-endur-
hæfing.
Get bætt vift nemendum. Kenni á
Datsun 180 B árg. ’78, lipur og
góftur kennslubill gerir námift létt
og ánægjulegt. Umferftarfræftsla
og öll prófgögn i góöum ökuskóla
ef óskaft er. Jón Jónsson öku-
kennari, sími 33481.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. '78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaft er.
Gunnar Sigurösson, slmar 77686
og 35686
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78.
sérstaklega lipran og þægilegan
bfl. ökutimar vift hæfi hvers og
eins. Veiti skólafólki sérstök
greiftslukjör næstu 2 mánufti.
Kenni allan daginn Sigurftur
Gislason, simi 75224.
ökukennsla
Kennslubifreift Mazda 121, árg.
’78. Guöjón Jónsson. Simi 73168.
''ökukeniisla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ct-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaft strax. Greiftslukjör. Ævar
Friftriksson, ökukennari. Simi
72493.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þórftarson
.Slmi 66157.
A
m
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verdlaunagripi og
félagsmerki. Heii ávallt fyrirliggjandi ýmsai
staarðir verðlaunabikara og verðlauna*
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar iþrótta.
Leitið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 9 - Reykjavík - Sími 22804
RANAS
Fiaftrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir i
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
Manstu eftir stelpunni sem
vildi alltaf sitja vib hliftina a
þér i skóla?