Vísir - 08.06.1979, Page 20
Föstudagur 8. júnl, 1979
20
dánarfregnir
Jórunn B. Gisli
Sigurbjörnsdóttir Pálsson
Gunnlaugur
ólafsson
Siguröur
Ágústsson
Jórunn Birna Sigurbjörnsdótt-
ir, sem fædd var 3. júli 1925, lést
þann 30. mai sl. Foreldrar hennar
voru Jóhanna Jónsdóttir og
Sigurbjörn Tryggvason, sem
lengi bjuggu að Bakka i Viðvikur-
sveit. Jórunn var gift Árna
Kristjánssyni frá Hamarsgerði
og stunduðu þau búskap i byrjun,
en bjuggusiðan á Akureyri. Börn
áttu þau 9.
Gisli Pálsson, f. 13. október 1910,
lést 29. mai. Hann var fæddur i
Vestmannaeyjum, og lauk þar
iðnnámi, fluttist svo til Reykja-
vikur og gerðist málarameistari.
Hann var ogsöngmaður mikill og
söng sfðast með Fóstbræðrum.
Eftirlifandi kona hans er
Svanhvit Sigurðardóttir.
Gunnlaugur ólafsson, f. 10.
nóvember 1919, lést 3. júni sl.
Gunnlaugur fæddist i Reykjavik
og bjó þar alla ævi. Hann stundaði
ýmis störf framan af, en var
lengst af leigubilstjóri hjá Bæjar-
leiðum. Kona hans var Ingibjörg
Margrét Jónsdóttir úr
Stykkishólmi og áttu þau 4 börn.
Sigurður Ágústsson, lést þann 28.
maí sl. Hann var fæddur i
Reykjavik 6. aprD 1903. Hann var
rafvirki að mennt og starfaði
lengi hjá Rafmagnsveitum
Reykjavikur. Þá var hann
framarlega i flokki hérlendra fri-
merkjasafnara og var einnig
frístundamálari. Sigurður
Kvæntist Þórunni Brynjólfsdóttur
sem nú er látin, og áttu þau 2
börn.
manníagnaöir
Arshátið Nemendasambands
Menntaskólans á Laugarvatni
verður i Vikingasal Hótels Loft-
leiða laugardaginn 16. júni kl. 20.
Kosin verður ný stjórn fyrir sam-
bandið. Borðhald, dans. Nemend-
ur hvattir til að mæta. Stjórnin.
fundarhöld
Islenska esperantósambandið.
Fjórði landsfundur sambandsins
9. og 10. júni i Norræna húsinu.
Fundur hefst kl. 14 báöa dagana.
Laugard. 9.6. kl. 10.30
Landeyjar (selur, skúmur) létt
ganga. Fararstj. Sigþór Mar-
geirss. Verð kr. 5000 fritt f. börn
m./fullorðnum.
Sunnud. 10. júnl
kl. 10 Sandfellshæö-Stampar,
verð kr. 2500
Kl. 13 Hafnaberg-Reykjanes,
fuglaskoöun — landskoðun, farar-
stj. Friðrik Danielss. Verð kr.
2500 frítt f/börn m/fullorðnum.
Farið frá B.S.I. benslnsölu.
(itivist
Vorferðalag Dale Carnegie
klúbbana verður 8. — 10. júni i
Húsafelli. Gist verður i húsum
og/eöa tjöldum. Sundlaug, hita-
pottar, og saunabað. Gönguferðir
við allra hæfi. Gengið verður á
Jökul og Strút. Farið verður
i Surtshelli og Stefánshelli, eld-
stæði og fleti útilegumanna skoð-
uð (hafið með ykkur vasaljós).
Þá verður gengið um Tunguna og
Barnafossar og Hraunfossar
skoðaðir. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofu Útivistar i sima 14606
og þar eru veittar nánari upplýs-
*nSar' Feröanefndin.
mlnningarspjöld tilkynningar
AAinningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir
töldum stöðum: Leikf angabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska Breióholti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi 76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna-
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
AAinningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju-•
verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra
borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgeröi
Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon
um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört
(33687) Salóme (14926).
Minningaspjöld Landssam-
takanna Þroskahjálpar eru tíl
sölu á skrifstofunni Hátúni4A,
opiðfrá kl. 9-12 þriðjudaga og
fimmtudaga.
Orö dagsins, Akureyri, slmi 96-
21840.
velmœlt
Hefði nefiö á Kleópötru verið ei-
litið slyttra, hefði veraldarsagan
orðiö aUt önnur.
Pascal
Vísir fyrlr 65 drum
Hvar kaupa menn helst vefnaðar-
vöru? Hjá Sturlu Jónssyni, þvi
þar er hún ódýrust, best og fjöl-
breyttust.
ferðalög
Föstud. 8. júnl kl. 20
Hekla — Þjórsárdalur fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. Farseðlar á
skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi
14606.
SIMAR 11198 og 19533.
8.-11. júnl kl. 20.00 Þórsmörk
Gist I upphituðu húsi. Farnar
verða gönguferöir um Mörkina.
Farið i'Stakkholtsgjá. Upplýsing-
ar og farmiðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands
Muniö GÖNGUDAGINN 10. júni.
genglsskráning
Gengið no 104 Almennur Ferðamanna-
7. júnikl. 12 gjaldeyrir gjaldeyrir
-Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadoilar 338.40 339.20 372.24 373.12
1 Sterlingspund 699.80 701.50 769.78 771.65
1 Kanadadollar 287.40 288.10 316.14 316.91
100 Danskar krónur 6124.10 6138.50 6736.51 6752.35
100 Norskar krónur 6522.49 6537.80 7064.64 7191.58
100 Sænskar krónur 7719.90 7738.10 8491.89 8511.91
100 Finnsk mörk 8455.80 8475.80 9301.38 9323.38
100 Franskir frankar 7644.40 7662.50 8408.84 8428.75
100 Belg. frankar 1099.60 1102.20 1209.56 1212.42
100 Svissn. frankar 19509.40 19555.50 21460.34 21511.05
100 Gyllini 16127.75 16165.85 17740.53 17782.44
100 V-þýsk mörk 17674.25 17716.05 19441.68 19487.66
100 Lirur 39.61 39.71 43.57 43.68
100 Austurr. Sch. 2399.15 2404.80 2639.07 2645.28
100 Escudos 677.50 679.10 745.25 747.01
100 Pesetar 511.40 521.60 562.54 563.86
100 Yen 153.75 154.11 169.13 169.52.
(Smáauglýsingar — sími 86611
j
Ökukennsla
ökukennsla-greiðslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getið valið hvort þér læriö á
\olvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — endurhæfing —
hæfnisvottorð. Kenni á nýjan
, lipran og þægilegan bil. Datsun
180 B. Ath. aöeins greiösla fyrir
lágmarkstima við hæfi nemenda.
Nokrir nemendur geta byrjað
strax. Greiðslukjör. Halldór
Jónsson, ökukennari simi 32943.
Bilaviðskipti
Óska eftir frambrettum
á Dodge Dart ’70 Uppl. i sima
73818.
Aftaníkerra
fyrir stationbil óskast keypt.
Uppl. I sima 86606 i hádeginuog á
kvöldin.
Nýupptekin
Peugeot dieselvél til sölu.Uppl. I
sima 844 53 e.kl. 19.
Tilboð óskast i ógangfæran
RENAULT R-4 árg. ’68. Uppl. i
sima 83311 i' dag og 35720 i kvöld.
VW 1300
árg. ’71 tii sölu. Góöur bill. Uppl. i
sima 7 5292.
Til sölu Austin Mini
árg. ’74 orangerauður, ekinn 63
þús. km. Uppl. I sima 14007 eða
34568.
Saab 96
árg. ’72 til sölu, skoðaöur ’79. Ek-
inn 95 þús. km. Uppl. I sima 29619
e. kl. 19.
Mazda 929
árg. ’74 til sölu, ekinn aðeins 68
þús. km. mjög vel með farinn og
fallegur bill. (Jtvarp og vetrar-
dekk fylgja. Uppl. i sima 71399.
VW 1303
árg. ’73 tii sölu, góður bill, vel
með farinn, einn eigandi. Skoð-
aður ’79. Uppl. i sima 42 557.
• Chevrolet Impala
árg. ’70. Til sölu Impala V-8, 35Ó,
4ra dyra, hardtopp, aflstýri.
Uppl. i sima 92-3918 milli kl. 4-10 i
dag.
Til sölu B.M.V.1600
árg. ’69 Ekinn 80 þús. km. Verð
1100 þús. kr. Bilasalurinn Siðu-
múla 33. Simar 83104 og 83105.
Til sölu
farangursgrindur einnig ný og
notuð snjódekk. Stærðir 560x15.
Uppl. i Sima 22022.
Mazda 323 árg. ’78
og VW 1200 L árg. ”77. til sölu.
Uppl. i sima 41660.
Fiat 128 1100 CL
árg. '78, 4ra dyra til sölu blá-
sanseraður ekinn 18 þús. km.
Uppl. i sima 37272 og 73491.
Citroen DS árg. '71
til sölu i góðu lagi verð kr. 1.200
þús. Samkomulag með greiðslur.
Uppl. i sima 33490 á daginn og i
sima 29698 á kvöldin.
Ódýrir bilar.
Morris GT 1300 árg. ’71 og VW
.árg. ’58, gangfær, til sölu, Simi
42879.
Óska eftir
að kaupa Volvo 244 árg. ’77, vel
með farinn, helst sjálfskiptan.
Staðgreiðsla fyrir góöan bil.
Uppl. i sima 92-7273.
Til sölu
Plymouth Valiant árg. '71, i góöu
standi. Skoðaður ’79. Uppl. i síma
42991.
Til sölu
góður Bronco árg. ’74. 6 cyl.,
beinskiptur. Uppl. i sima 66520.
Til sölu er
Ford Torino station árg. ’71, 6
cyl., sjálfsk. Þarfnast boddývið-
gerðar. Hagstættverð ef samiö er
strax. Uppl. i sima 41284 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu
Rambler Qassic árg. ’67 i topp-
lagi. Ný sjálfskipting, bremsur og
púströr. Uppl. í sima 21466 frá kl.
9-6 og 72262 eftir kl. 7.
Fiat 127 ’72,
Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge
Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71,
Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300
’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600
'66, Peugeot 404 ’69. Höfum opið
virka daga frá kl. 9-7, laugardaga
kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10 simi 11397.
Óska eftir
Cortinum, árg. ’67-’71 til niður-
rifs. A sama stað eru til sölu
varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70.
Uppl. i sima 71824.
Til sölu
Morris Marina 1800 árgerð ’75.
Góður bill, skoðaður ’79. Verð: 1,5
milljónir. Upplýsingar i sima
50776 e. kl. 6.
Felgur grill guarder!
Til sölu og skipta 15 og 16”
breikkaðar felgur á flestar gerðir
jeppa, tek einnig að mér að
breikka felgur. Einnig til sölu
grill guarder á Bronco. Uppl. i
sima 53196.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla,
o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir
alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar
þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi
kemur viöskiptunum i'kring, hún
selur, og hún útvegar þér þann
bfl, sem þig vantar. Visir, simi
86611.
Bílaviógeróir
Eru ryðgöt
á brettunum, við klæðum innan
bCabretti með trefjaplasti. ATH.
tökum ekki beygluð bretti. Klæð-
um einnig leka bensin- og oUu-
tanka. Pohester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfirði simi 53177.
Bílaleiga
Akiö sjálf
Sendibifreiöar.nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. I síma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferðabifreiðar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila-
söiunni) Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
AUt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Skemmtanir_________
DISKÓTEKIÐ DtSA
— FERÐ ADISKÓTEK
Tónlist fyrir allar tegundir
skemmtana, notum ljósashow og
leiki ef þess er óskað. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina
okkar og keppinauta fyrir
reynslu, þekkingu og góða þjón-
ustu. Veljið viðurkennda aðila til
að sjá um tónUstina á skemmtun-
um ykkar. Höfum einnig umboð
fyrirönnur ferðadiskótek.
Diskótekið Disa símar: 52971
(Jón), 51560 og 85217 (Logi).
Diskótekið Dolly
...er nú búið að starfa I eitt ár(28.
mars). A þessu eina ári er diskó-
tekið búið að sækja mjög mikið I
sig veðrið. Dollý vill þakka stuðiö
á fyrsta aldursárinu. Spilum tón-
list fyrir aila aldurshópa.Harmo-
nikku (gömlu) dansana. Diskó —
Rokk — popptónlist svo eitthvað
sé nefnt.. Höfum rosalegt ljósa-
show við höndina ef óskaö er.
Tónlistin sem er spiluð er kynnt
all -hressilega. Dollý lætur við-
skipta.vinina dæma sjálfa um
gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir
hjá vinum og ættingjum. Uppl. og
pantanasimi 51011.
Laxamaðkar
tilsölu. Uppl.Isima 84860 oge. kl.
18 i sima 36816.
Nýtýndir laxamaðkar til sölu
Upþl. i sima 31264. Geymið aug-
lýsinguna.
Veróbréfasala
AIls konar fasteignatryggð
veðskuldabréf óskast i umboðs-
sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan
Vesturgötu 17 simi 16223.
Ymislegt
22 cal.
markriffill óskast. Simi 24492 of
23031 á kvöldin.
P>ÆR
'WONA'
PUSUNDUM?