Vísir - 08.06.1979, Qupperneq 23
VÍSIR
Föstudagur 8. júnl, 1979
útvarp og sjónvarp
útvarpki. 20.00:
t þættinum veröur þýska
punk-rokk stjarnan Nina Hagen
kynnt. Og i framhaldi af þvi fá
umsjónarmenn þáttarins þá
Jónatan Garöars og Karl Sig-
hvats I heimsókn til sin til þess aö
ræöa um punkiö út frá menning-
arlegu sjónarmiöi. Einnig koma
þrlr aörir gestir I heimsókn. En
þeir munu ætla aö standa fyrir
einhverskonar sumarhátlö á
Miklatúni.
Aöspurö um framtiöina hjá
þessum þáttum sagöi Sigrún aö
svipaö form yröi áfram á þáttun-
um þ.e. tónlist og talaö mál i
bland. „Viö munum reyna aö
vera menningarleg án þess aö
vera leiöinleg” sagöi hún aö lok-
um.
F.I.
Slónvaro kl. 20.40:
Skonrokk
Visir hafði samband
við Þorgeir Ástvaldsson
og spurðist fyrir um
hvað yrði i þættinum i
kvöld.
Hann sagöiaöþátturinn byrjaöi
meö diskólagi ársins 1978, Got to
be real, sungiö af söngkonunni
Cheryl Lynn. Svo kemur David
Essex meölagiö Imperial Wizard
nokkurskonar ádeilaá strlö. Tom
Robinson band á einnig eitt
ádeilulag í þættinum, lagiö Black
Angel. Aörir san koma fram eru
gömlu jaxlarnir Rolling Stones,
Peter Tosh upphefur sig i laginu I
am the toughest, Ron Wood og
Ringo eru saman I einu lagi,
Janes Ian á eitt rólegt lag. Þætt-
inum lýkur svo á skrautsýningu
hóps er kallar sig Gonzales, lag
þeirra heitir Haven’t stopped
dancing yet og er i diskóstil.
Sigrún Stefánsdóttir umsjónar-
maöur þáttarins Græddur var
geymdur eyrir.
Sjónvarp kl. 21.10:
ORÆDDUR
VAR
GEVMDUR
EYRIR
Annar þáttur sjónvarpsins um
verölagsmál mun f jalla um verö-
myndun. Sigrún Stefánsdóttir
umsjónarmaöur þáttarins sagöi
aö Friöbjörn Berg deildarstjóri á
verðlagsskrifstofunni kæmi fram
i þættinum og segöi frá þvi hverj-
ir væru helstu þættirnir sem
mynduöu verö vöru, frá þvi hún
er framleidd og þangaö til hún
kæmist i hendur neytenda. Tekin
væru nokkur dæmi um þetta t.d.
gallabuxur, leikföng og hjól-
baröar. Einnig væri komiö aö
skiptingu vörutegunda milli
álags- og tollaflokka og fleira sem
sagt þaö yröi komiö aö ýmsu i
sambandi við verömyndun. Sig-
rúnu til aðstoöar er Halldór
Reynisson.
Umsjón:
Friörik
Indriöason
útvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: TórJeikar.
14.30 Miödegissagan
15.00 Miödegistónleikar
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 tslensk tónlist.
20.00 Púkk Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Agúst Clfsson
sja um unglingaþátt.
20.40 Ekki hneggjar hjólhest-
urinn Sitthvaö um hjólhesL
inn, aödáendur hans og
óvini. Dagskrárþáttur i um-
sjá Ernu Indriðadóttur og
Valdisar óskarsdóttur.
21.10 Sónala i A-dúr fyrir fiölu
og pianóeftir César Franck.
21.40 A fömum vegi i Rangár-
þingi. Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri talar viö Guð-
laug Bjarnason á Giljum i
Hvolhreppi: — fyrri hluti.
22.05 Kvöldsagan
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar og lög á
milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30. Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skonrok(k)
21.10 Græddur var geymdur
eyrir
21.30 Djörfung og dáö (The
Wild and the Brave)
bandarisk kvikmynd frá
árinu 1974 tekin i Uganda. I
þjóðgaröi nokkrum i
noröurhluta landsins veröa
yfirmannaskipti, og tekur
svartur þjóögarösvöröur viö
af hvitum. Myndin lýsir
þeim breytingum, sem eiga
sér staö i Afriku og lifskjör-
um fólksins. Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
23.10 Dagskrárlok
19
STUTT VIBDVOL f PMADfS
Pf
Undarleg staöa er komin upp I
menningarmálum þessa lands.
Eins og allir vita hafa kommún-
istarlagt mikla áherslu á einka-
rétt sinn til aö skipa málum i
menningunni oggefa dtbréf upp
á hverjir séu iistamenn og
hverjir ekki. Þeir hafa nefnilega
um langa hriö taliö sjálfum sér
og öörum trú um, aö aörir heföu
ekki menningarlegan áhuga og
gætu ekki sinnt þeim sem
skyldi. Og meiniö heföi jú verið
þaö, aö Alþýöubandalagiö heföi
ekki aögang aö valdastólum til
aö reka raunverulega menning-
ar - pólitk.En svo gerist þaö
skyndilega aö Alþýöubandalag-
iö veröur ráöandi flokkur i borg-
arstjórn Reykjavlkur og fyrr-
verandi formaöur Alþýöu-
bandalagsins veröur mennta-
málaráöherra og erfingi sama
flokks. sonur sjálfs Einars 01-
geirssonar, veröur formaöur
Útvarpsráös. Menningar-
sprautur kommanna voru i
vimu og svima fyrstu mánuðina
eftir aö þessi skilyröi til aö
skapa hér menningarparadls á
jöröu urðu fyrir hendi. En nú
sundlar þá flesta, en af öörum
ástæöum.
Ekki var Alþýöubandalagiö
fyrr bdiö aö taka viö stjórnar-
taumunum i Reykjavik enstopp
var sett á byggingarfram-
kvæmdir viö Borgarleikhús.
Borgin nánast hættir aö koma
sér upp myndverkum og frum-
kv æði borgarinnar i menningar-
málum, sem ætiö hefur verið
nokkuö, hverfur.
Og hvaö gera ráöherrann og
erfinginn. Útvarpiö er svelt.
Skoriö er á aDa helstu menning-
arviöleitni sjónvarpsins. Menn-
ingarsjóður er haföur I algjöru
svelti. Listahátlö er I óvissu
vegna ósvifinnar kröfugeröar til
fjármuna sem siðasta stjórn
hennar skdaöi af sér. Þaö er
komið á daginn aö aldrei hafa
veriö menningarfjandsamlegri
viöhorf rlkjandi hjá yfirvöldum
rlkis og borgar en einmitt nú.
Puntuddkkur Alþýöubandalags-
ins i Bandalagi listamanna
heföu einhvern tima látiö i sér
heyra viö þessar aöstæöur, en
nú þegja þær þunnu hljóöi og
lúta höfði eins og stráklingar I
skammakrók.
En þrátt fyrir þaö afturhald
sem hefur heltekiö menningar-
málin láta kommarnir eftir sér
aö reyna aö ná völdum hjá Leik-
félagi Reykjavlkur. Þar skall
hurö nærri hælum. Hin hófsam-
ari öfl sem vildu láta listræna og
leiklistarlega starfsemi ráöa
rlkjum i leikhúsinu buöu fram i
formannskjöri Jón Sigurbjörns-
son leikara, en á móti buöu þeir,
sem vUja gera þetta borgarleik-
hús, sem rekiö eraö mestu fyrir
almannafé, aö predikunarstól
fyrir kommúnisma. Formanns-
efni þeirra er jafn mikiö póU-
tiskur og hann er Htill leikari og
munaöi ekki nema 4 atkvæöum
aö þessi öfl næöu yfirhöndinni I
leUihdsinu. Þessir menn ættu þó
aö vera farnir aö átta sig á, aö
almenningur mun aldrei þola
þaö, aö hann sé látinn borga
hundruö mUljóna tU aö styrkja
stjórnmálaskóla Alþýöubanda-
lagsins undir því yfirskyni aö
um sé aö ræöa menningarmið-
stöö höfuöborgarinnar. Þeir
veröa þvi trdlega enn skemur I
sinni menningarparadls en
Adam i þeirri gömlu foröum.
Svarthöföi