Vísir - 08.06.1979, Side 24
Spásvæbi Veöurstofu islands
eru þessi:
1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö-
ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur-
land. 5. Noröausturland. 6.
Austffröir. 7. Suöausturland.
8. Suövesturland.
veðurspá
dagsins
Um 900 km SV i hafi er 1030
mb. hæö en lægðardrag viö SA-
Grænland sem þokast austur.
Hiti breytist litiö.
SV-land til Vestfjaröa og SV-
miö til Vestfjaröamiða: SV-
gola eöa kaldi.súld meö köfl-
um.
N-land og N-mið: SV-gola
eöa kaldi vestan til en V-gola
eöa hægviöri austan til,
skýjaö aö mestu.
NA-land, Austfiröir, NA-miö
og Austfjaröamiö: NV-gola
eöa hægviöri.skýjaö á miöum
en léttskýjaö meö köflum til
landsins i dag.
SA-land og SA-miö: NV-gola
og viöa léttskýjaö i dag en V-
og SV gola eöa kaldi og þoku-
móöa i nótt.
Austurdjúp og Færeyjar-
djúp: V 2-4 vindstig.skýjaö og
sumstaöar súld.
Þ
veðrið hér
op par
Veöriö kl. 6 i morgun:
Akureyri skýjaö 5, Bergen
súld 12, Helsinki skýjaö 18,
Kaupmannahöfn skýjað 12,
ósló þokumóöa 11, Reykjavik
súld 7, Stokkhólmur heiörikt
21, Þórshöfn skýjaö 7.
Veörið kl. 18 i gær: Aþena
léttskýjaö 24, Berlin rigning
15, Chicago skúrir 21, Feneyj-
ar þrumuveöur 18, Frankfurt
hálfskýjað 21, London skýjaö
14, Luxemburg skýjaö 12, Las
Palmas heiöskírt 21, Mallorka
léttskýjaö 23, Montreal skýjaö
25, New York mistur 22, Paris
skúrir 21, Róm skýjaö 22,
Malaga skýjaö 22 Vin skýjaö
21, Winnipeg skýjað 15.
LOKI
SEGIR
„Söfn og ráöherrar I dag”
sagöi I blaöa fyrirsögn i gær og
var þar átt viö þá aöila, sem
kinverski aöstoöarforsætis-
ráðherrann fékk aö berja aug-
um i gær. Ekki fylgdi þaö i
fréttinni, hvort ráöherrarnir
heföu veriö komnir á Þjóö-
minjasafniö.
Bankaeftlrlítsmenn fara austur a Norðfjðrð i dag:
Sparlsiö Dsstlörlnn
laidi lánveiiingar
Sparis jóösstjórinn á Nes-
kaupstaö sem vikiö hefur ver-
iö frá störfum meöan rannsókn
fer fram á bókhaldi sjóösins,
mun samkvæmt heimildum
blaösins hafa veriö full örlátur á
lánsfé og mun bróöir hans i
Reykjavik einkum hafa notiö
góös af. Sparisjóösstjórinn mun
hafa gert tilraun til aö fela þessi
lán i skýrslum, en bankaeftirlit
Seölabankans komst aö fölsun-
unum viö reglubundið eftirlit
sitt.
Fulltrúar bankaeftirlitsins
fara austur i dag til frekari
athugana á bókhaldi sjóösins og
mun þeirra verki sennilega
ljúka um helgina, aö sögn
Reynis Zöega, form. stjórnar
sparisjóösins. Þá mun löggiltur
endurskoðandi taka viö og yfir-
fara allt bókhaldiö og gæti þaö
tekið alllangan tima.
Geirmundur Kristinsson hef-
ur tekiö viö starfi sparisjóðs-
stjóra og byrjar hann störf eftir
helgi. Eins og fram kom i frétt
Visis I gær hefur ekkert komið
framsem bendir tilþessaöfjár-
dráttur sé i spilinu.
—Gsal
Guöjón Bjarnason meö bréfdúfuna. Vlsismynd: JA : .
FANGAÐI BRÉFDOFU
Guöjón Bjarnason hjá Siglinga-
klúbhnum i Nauthólsvik fangaði
bréfdúfu I gær. Hún var merkt
G.B. 78 B 63246. Liklegt er að hún
sé frá hinu fræga bréfdúfumóti
sem haldiövari Bretlandi i fyrra
en þar týndust 8000 dúfur.
Ævar Petersen starfsmaöur á
Náttúrufræöistofnuninni sagöi að
tvær dúfur heföu fundist i gær.
Fannst honum sennilegt að þessi
dúfa væri ein af þessum 8000. FI
Þing bsrb hefst a mánudaginn:
Spá átökum vlð
stjórnarkjörlð
Þing BSRB hefst n.k. mánudag.
Samkvæmt heimildum, sem Visir
telur áreiöanlegar, munu hafa
komið upp raddir um aö reyna aö
fella Harald Steinþórsson úr
stjórn BSRB á þingi bandalagsins
sem hefst á mánudag. Staöa
Kristjáns Thorlacius, formanns
BSRB, mun vera styrkari.
Einn stjórnarmanna BSRB,
sem ekki vildi láta nafns slns get-
iö, sagöi að óánægju gætti meðal
félagsmanna, ekki sisteftir aö 3%
samkomulagiö var fellt, og hafi
ýmsir rætt um að ástæða væri til
breytinga á stjórninni. Þær
breytingar yrðu fremur i þvl
fólgnar að fella Harald en
Kristján.
Vfeir hafði samband viö Harald
Steinþórsson, en hann sagðist
ekki hafa heyrt um aö mótfram-
boö væri i aösigi.
—HR
Mfostiornarfundur ASf á Þrlðjudaglnn:
„NÚG KOMIfi AF
ABGERDUM í BILI”
- segir snorri Jðnsson
ins”, sagði Sorri.
Geriröu ráö fyrir ákvörðunum
um aðgeröir af hálfu ASl?
,,Ég á nú ekki von á þvi. Mér
finnst vera nóg komið af aögerö-
um i bili”.
—KS
Miðstjórn ASl hefur veriö boö-
uö til fundar á þriöjudaginn.að þvi
er Snorri Jónsson, forseti ASl,
sagöi viö Visi i morgun.
„Viö munum ræöa ástandiö
eins og þaö er eftir verkbanns-
boöun Vinnuveitendasambands-
BLABAUKI í FRf
Blaöaauki Visis um dagskrá út- fri I sumar. Dagskrá hverrar viku
varps og sjónvarps, sem fylgt verður þvi ekki birt i heilu lagi,
hefur blaöinu á föstudögum, fer I heldur i blaðinu daglega.
Slávarútvegsráðuneytlð vill leigja sklp tll koimunnaveiða:
„Höfum dregist aftur úr
vlð kolmunnavelðarnar”
- segir Jdn b. Jðnasson, delldarsliðri f sjavaruivegsraouneytinu
,,Viö vonum að þetta verði til
þess að sýna fram á að veiðar á
kolmunna séu mögulegar hér við
land og vekja áhuga manna á
þeim veiöum”, sagöi Jón B.
Jónasson deildarstjóri i sjávarút-
vegsráðuneytinu i samtali við
Visi.
Sjávarútvegsráöuneytiö hefur
auglýst eftir skipi á leigu til til-
raunaveiöa á kolmunna úti fyrir
Austurlandi i júlfmánuöi I sumar.
Er Visir ræddi viö Jón höfðu 3 út-
geröarmenn haft samband viö
sjávarútvegsráðuneytiö vegna
auglýsingarinnar.
„Æskilegast væri aö leigja skip
meö fullri áhöfn”, sagöi Jón.
„Ráöuneytið mun kosta þessar
tilraunir en þaö hefur um 150
milljón króna f járveitingu á fjár-
lögum til tilraunaveiöa. Þeirri
upphæö verður meöal annars
variö til kolmunna, djúprækju og
karfa”.
Jón sagöi aö slikar tilrauna-
veiðar heföu einnig farið fram i
fyrrasumar. Ráðuneytið var þá
meö Grindvíking á leigu og beind-
ust þær tilraunir meðal annars aö
flutningi á kolmunna til lands.
Þaö kom fram hjá Jóni að ætl-
unin haföi veriö aö nota rann-
sóknarskipiö Hafþór til þessara
tílrauna I fyrra.og fram á siöustu
stundu i ár var gert ráö fýrir að
hann kæmist i gagnið en bilun i
spilum skipsins komiö i veg fyrir
þaö.
Jón sagöi aö þaö heföi sýnt sig
viö kolmunnaveiöar við Færey jar
i vor aö tslendingar hafi dregist
afturúr viðveiðar ákolmunna. A
þeim stutta tima sem kolmunna-
veiöar hafi veriö stundaðar hafi
orðiö miklar breytingar á veiöar-
færum og hefðum viö ekki fylgt
þeirri þróun eftir.