Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2001 B 13
börn
Teiknið...
Trúðurinn og lúðurinn
EINS og sést eru sex myndir af lúðurþeytaranum í trúðsgervinu. Myndirnar
eru svona margar til þess að reyna athygli ykkar. Þið eigið að geta séð tvær
myndir sem eru alveg eins – en þá verðið þið líka að gefa ykkur tíma til þess
að virða þær fyrir ykkur hverja og eina.
SKÝIN eru blá, þau sigla um himininn. Sum eru löng og mjó, sum eru skrýtin
og sum eru eins og flugvél.
Höfundur: Auður Hávarsdóttir, 7 ára, Brekkubæ 15, 110 Reykjavík.
Ský
Ástríkur
og Steinríkur eru stöðugt
að vernda heimabæ sinn, Gaulverjabæ,
fyrir árásum Rómverja. Sem betur fer kann vinur þeirra
Sjóðríkur seiðkarl að blanda töfraseyði sem hjálpar þeim
mikið í baráttunni. Ævintýri Ástríks og Steinríks eru nú
komin út á sölumyndbandi með íslensku tali.
Halló krakkar!
Ef þið svarið þessum laufléttu
spurningum rétt gætuð þið
unnið myndina „Ástríkur og
Steinríkur“ á myndbandi.
Spurningar
1. Hvað heitir heimabær Ástríks
og Steinríks?
2. Hvað heitir seiðkarlinn vinur
Ástríks og Steinríks?
3. Gegn hverjum berjast Ástríkur og
Steinríkur til að vernda þorpið sitt?
Sendið okkur svörin
merkt:
Barnasíður Morgunblaðsins,
Ástríkur og Steinríkur,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.