Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 5
5
Somoza fiúinn
en sfrfö ðfram
Borgarastriöiö geisar áfram i
Nicaragua af fullri grimmd og
eru aö engu orönar þær vonir,
sem vöknuðu aö blóösúthellingum
mundi linna, þegar Somoza for-
seti sagöi af sér i gær og flúöi i út-
legð til Bandarikjanna.
Uppreisnarmenn Sandinista
höföu til reiöu i Costa Rica bráöa-
birgöastjórn, sem leysa skyldi af
hólmi stjórn Somoza, en þjóö-
varöliöinu var fyrirskipaö aö
berjast áfram gegn Sandinistum,
sem sækja nú að höfuöborginni.
Dr. Francisco Urcuyo, sem
tók til bráðabirgöa viö forsetaem-
bætti af Somoza i gær, hefur
skoraö á skæruliöina aö leggja
Somoza forseti aö leggja þjóö-
varöliöa reglurnar.
niður vopnin. Þaö var viö þvi
búist, aö hann tæki sér forseta-
sætiö einungis til skamms tlma,
þar til vopnahlé væri komið á og
sest yröi til samninga um fram-
tiöarstjórn Nicaragua.
En kvisast hefur, aö dr. Urcuyo
leiki hugur á þvi aö halda forseta-
embættinu til 1981, þegar kjör-
timabil Somoza rennur út, og hef-
ur hann útilokaö skæruliöa Sandi-
nista frá þátttöku I viöræöum um
framtiðartilhögun mála. Var þaö
Hann tók i sama streng og hinn
nýi formaður samtakanna,
William Tolbert frá Líberfu, aö
setja þyrfti á laggirnar stofnun,
sem gæti látiö neyöartilvik til
sin taka, eins og einskonar
öryggisráö OAU, sem i sætu leiö-
togar Afriku-rikja. Slikt ráð gæfi
meiri möguleika á þvi aö bregöa
skjótar viö til þess aö stööva
styrjaldir og leysa úr ágreiningi.
Tolbert hvatti til þess, að viö
slika endurskoöun stofnskrár-
innar yröi tekiö inn I hana ákvæöi
um mannréttindi og verndun
þeirra, til þess aö auka traust og
álit OAU út á viö.
ekki beinlinis sú framrétta
sáttarhönd, sem Sandinistar
vildu sjá, áöur en vopnahlé yröi
gert.
Þetta hefur kallaö fram viö-
brögö erlendis, eins og hjá
Bandarikjastjórn, sem lýst hefur
vonbrigöum sinum meö þessa af-
stööu nýja forsetans.
Somoza kom til Miami i morg-
un og hélt þar fund meö blaöa-
mönnum, þar sem hann skýröi
frá afsögn sinni.
Fast er nú lagt aö einingar-
samtökum Afriku (OAU) aö
endurskoöa stofnsáttmála sinn til
þess aö taka sér umboö til af-
skipta af deilum og styrjöldum i
Afriku.
Nimeiri forseti Súdan i ræöu,
sem hann flutti á fundi samtak-
anna i gær, vitnaöi til innrásar
Tanzaniu I Uganda og gagnrýndi
harölega þaö, sem hann kallaöi
skort á siögæöislegu valdi OAU.
Hvatti hann til þess, aö stofn-
skrá OAU yrði tekin til endur-
skoöunar, hvað varöar þaö, aö
banna aðildarrikjum þess aö hafa
afskipti af innanrikismálum
annarra Afrikulanda.
Víija. að oau
sklptl sér af
Afrlkustrlðlnu
Stokkar Carter upp?
Carter Bandarikjaforseti ihug-
ar i dag uppstokkun á stjórn sinni
og ráögjafaliöi, eftir aö öll stjórn-
in og ráögjafar Hvita hússins
buðust mjög óvænt til þess aö
segja af sér.
Þessir tólf ráöherrar og ráöu-
nautar forsetans lögöu tilboö sitt
fram, aö þvi er viröist til þess aö
veita Carter frjálsar hendur viö
að setja nýjan svip á stjórn sína,
áöur en i hönd fer barátta hans
fyrir útnefningu Demókrata-
flokksins til framboös i forseta-
kosningunum.
Skoöanakannanir hafa sýnt, aö
fylgi Carters hefur nokkrum sinn-
um i forsetatiö hans dvinaö svo,
aö slær út óvinsældamet fyrri for-
seta. Þaö álit, sem hann endur-
heimti meö Camp David-við-
ræöunum til lausnar deilu tsraels
og Egypta, haföi svo aftur dvinaö
vegna orkukreppunnar, sem
Carterstjórnin þykir hafa sýnt
litla tilburði til aö leysa, fyrr en
nú á dögunum, aö Carter boöaöi
nýjar ráöstafanir.
Þegar Carter i ræöu boöaöi ráö-
stafanir sinar i orkumálum, geröi
hann þá „játningu” fyrir kjós-
endum, aö stjórn hans heföi ekki
gegnt forystuhlutverkinu sem
skyldi og lofaði bót og betrun.
Þykir þvi liklegt, aö hann muni
notfæra sér boö einhverra ráö-
herra um aö segja af sér og kalla i
staöinn nýja menn i stjórnina.
Sennilega samsæri
Rannsóknarnefnd Bandarikja-
þings hefur blásið nýju lífi i skoö-
anaskiptin um, hver myrti Kenn-
edy forseta og dr. Martin Luther
King. Nefndin komst aö þeirri
niöurstööu, aö sennilega heföu
báöir verið myrtir i samsærum.
Nefndin skilaöi lokaskýrslu
sinni í gær , ogsegir aö gögn, sem
liggi fyrir eftir tveggja og hálfs
árs rannsókn, bendi til þess, aö
fleiri en einn hafi verið aö verki á
hratt hessari rani
til þess aö auka enn umræður
manna og getgátur.
Nefndin lá alrikislögreglunni
(FBI) á hálsi fyrir slælega rann-
sókn á þessum tilræöum, og
hvatti FBI til þess aö kafa betur i
málin á grundvelli gágrfa sem
nefndin hefur aflaö sér.
Niðurstöður nefndarinnar
gengu víöa þvert á niöurstöður
Warren-nefndarinnar svonefndu,
is aö forsetanum. Ennfremur tel-
ur þingnefndin, aö mafíumenn
eöa félagar úr útlagasamtökum
Kúbumanna i USA kunni aö hafa
veriö I samsæri um að myröa
hinn unga forseta.
Varðandi morðiö á dr. Martin
Luther King telur þingnefndin, aö
James Earl Ray hafi að likindum
ákveöiö aö myrða blökkumanna-
leiðtogann, þegar hann frétti af 50
þúsundum dollara, sem tveir
Dr. Francisco Urcuyo, hinn nýi forseti Nicaragua til bráöabirgöa,
á blaöamannafundi f Managúa I gær. Hann hefur lengi haft hug til
forsetaembættissins og er ekki á þvl, aö láta þaö laust strax.
„gressilega góar
reisur
til Föroya
fyri Vísiskrakka”
Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum
með því að vinna sér inn lukkumiða.
Lukkumiða!
HVERNIG ÞÁ?
TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR.
LeiðltSALA
Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN
LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur.
Leið 2: DREIFING
Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKIJMIÐA á viku
fyrir kvananalausan útburð.
Leið 3: BÓNUS
Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánaðar útburð á Vísi
fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefur selt 500 BLÖÐ
eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA
í bónus.
12 ævintýraferðir i boði!
Dregið IS.ágúst!
Þcir sem eiga flesta ltokkumiða þegar 3ia dagá ævintvraferðin
tiLFæreyja verður dregin út 15. ÁGUST eiga því meiri