Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 23
Otvarp (kvðld kl. 21.25 ÍÞRÚTTIR Bláskðgaskokk „Ég mun fjalla mikið um fjöl- skyldutrimm sem veröur um næstu helgi, en það er Bláskóga- skokkið”, sagði Hermann Gunn- arsson i samtali viö Visi. „Hlaup- ið verður frá -Þingv§llum og að Laugarvatni. En það sem ég tek fyrir eru upplýsingar um Utbilnaö og fleira tengt þessu hiaupi”. „Síðan ætla ég að reyna að ná i K.R.-ing og spjalla viö hann um hvernig það sé að sjá liðiö tróna i efsta sætifyrstudeildari fótbolta. Og einnig mun ég reyna að ná i kvenmann úr kvennafótboltanum iþáttinnen þær hafa oröiö nokkuð útundan i sumar”. Greint verður frá mikilli úti- hátið Vikings viö Kolviöarhól um næstu helgi. Þar veröur margt til skemmtunar og gefst almennum borgurum þar kostur á þvi aö reyna að skora hjá þeim Bodan og Öla Ben. Að lokum þá veröur rætt við Stefán Jóhannsson, þjálfara landsliösins í frjálsum iþróttum, enliöiðheldurbráölega til Boda i Norður-Noregi þar sem Kalott keppnin fer fram i ár. Þetta er eina frjálsiþróttakeppnin sem við eigum möguleika á að sigra og ætlar Stefán að segja hlustendum hvernig farið veröur að þvi. Og I framhaldi af þvi verður hann spuröur um æfingar og þjálfun landsliösins yfirleitt. „Timinn er allt of stuttur og þátturinn hörkuspennandi frá upphafi til enda”, sagöi Hermann að lokum. ðtvarp (kvöld kl. 22.50 svöri tðniist Charles Mingus og Macoy Tyner Hermann Gunnarsson.iþróttafréttaritari Ctvarpsins. Meðal efnis i þættinum i kvöld verða spiluð lög með þeim Charles Mingus og Macoy Tyner. „Það er nýkomin út plata með þeim Mingus og Joni Mitchell”, sagöi Asmundur Jónsson er blm. ræddi við hann um þessa tvo djass-listamenn. „Tónlistin er eftir Mingus en ljóöin eru eftir Mitchell”. Mingus lést í janúar sl. Skömmu áður kom Ut siðasta piatan sem Mingus gaf út undir sinu eigin nafni en þaö er platan „Myself andEye”en hannspilaöi ekki sjálfur á plötunni þar sem hann var lamaöur siðustu mánuö- ina sem hann liföi. „Það má segja að hann sé einn 1 af Be-Bop listamönnunum sem komuupp á fimmta áratugnum”, sagöi Ásmundur. „Þó var hann ekki eins þekktur og þeir Charlie Parker og Dizzy Gillespie sem voru aöalnöfn þessarar stefnu. Mingus varö þekktur á fyrri- hluta sjötta áratugsins og það má segja að hann hafi fram á þennan dag veriö brautryðjandi i leik sin- um, útsetningum og tónsmiöum”, sagði Asmundur. Macoy Tyner er yngri á djass-sviðinu. Hann vakti fyrst athygli er hann spilaöi með John Coltrane á árunum ’60 til ’65, en siöan gaf hann Utfjölda af plötum hjá Blue Note fyrirtækinu. Tyner hefur á seinni árum t Svartri tónlist i kvöld verða m.a. spiluð nokkur lög með bassaleikar- anum Charles Mingus. skapað sér nafn sem fremsti pianóleikari djassins. Hann hefur ávallt verið ofarlega á listum blaða eins og Down Beat. „Tónlist Tyners ber sterk ein- kenni þess tima sem hann starf- aöi með Coltrane. Einnig sækir hann mikið efniviö sinn til þjóð- lagatónlistar -ýmissa landa, en hann spilar m.a. á hið japanska strengja-hljóðfæri Koto”, sagði Asmundur að lokum. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Gerard Chinotti og Jórunn Tómasdóttir. útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Korriró” eftir Asa i Bæ Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Pierre thibaud og enska kam mers vei tin leika Trompetkonsert I Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel: Marius Constant stj. / John Wilbrahm og Philip Jones leika 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Afram gakk, hlaup og hjól Umsjónarmaöur: Steinunn . Jóhannesdóttir. M.a. lesið úr Linu langsokk eftir Astrid Lindgren i þýöingu Jakobs Ó. Péturssonar og talað viö Þór Vigfússon. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal: Erling Blöndal Bengtsson og Arni Kristjánsson leika Sónötu arpeggione i a-moll eftir Franz Schubert. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir 3. þátt sinn, timabil stóru danshljóm- sveitanna 1936— 1946 20.30 Útvarpssagan: „Trúð- urinn” eftir Heinrich Böll Franz A. Gislason les þýð- ingu sina (5). 21.00 Leikiö á tvö pianó: Gisli Magnússon og Halldór Har- aldsson leika „Vorblótið’ eftir Stravinski. 21.40 „Veturinn sem var hér i fyrra. . ."KristjánK. Linn- et les frumort ljóö. 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Aö austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúðsfirði segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir^ Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Blaðasnápur var að hnýta I það að Carter leitaði ráða hjá Rósalynn, þegar allt var komið i hönk hjá honum og Benedikt hraðaði sér út til tengdamömmu I Ameriku. Carter forseti Bandarikjanna tiikynnti ráðstafanir sinar i orkumáium I á hrif am ikilli ræðu. Aður hafði hann haldið þjóðinni i spreng og spenningi i hálfan mánuð, þvi boðskapnum hafði skyndilega verið frestað án skýringa. Rétt áöur en Carter ætlaði á skerminn þá, varð hon- um ljóst að orkuræðan góða var gjörsamiega kraftlaus og von- leysi þjóðar hans o'g panik yröi enn meiri eftir ræðuna en fyrr. Hann kvaddi þvi hvorki kóng eða prest en rauk upp i sveit til að hugsa máliö. Þar hefur Bandarikjaforseti dálltinn kofa sem hann getur dvalið i ró og næði með hundrað manna starfslið og notið einverunnar. Reyndar var forsetinn ekki alveg einn I einverunni. Sér- fræðingum og áhrifamönnum, jafnt veraldlegum sem andleg- um var flogið meö þyrlum og flugvélum eða ekiö I stórbílum upp að kofanum og eftir stutt spjall burt aftur. Ekki bar á orkusparnaði við þær tilfær- ingar. Sögðu kunnugir að asinn á þessum spekingum hafi verið mikill og sennilega hefur ekki verið minni sláttur á þeim en Inga R. Heigasyni þegar hann hleypur á milli mennta-, viö- skipta-, og iðnaðarráðuneyt- anna og siðan út i heim og heim aftur. Að vlsu varð niöurstaöan hjá Carter viðameiri en sú að lækka tolla á reiðhjólum án varahluta enda landið og leið- toginn stærra i sniðum en strák- arnir hjá Inga. Þaö er hins vegar athyglis- vert, að blöð og blaöalesendur i Ameriku furða sig á þegar leiö- toginn tekur sér hálfan mánuö til að gaumgæfa stærstu mál. Hér hjá okkur þá eru þeir að gaufast með hvert smámáliö vikum saman, þótt Ingi R. hlaupi og hlaupi og Gvendur hámi i sig pylsurnar. tslenska rikisstjórn- in siæst núna vegna þess að Alþýðubandalagiö vill vera vin- ur alþýðunnar og tekur ekki I mál að vöruverö hækki vegna söluskatts en krefst þess að það hækki jafn mikiö vegna aukinna tolla. Slik umræða er ekki siöur merk en að ræða t.d. hvort ekki sé gustuk aö slátra fé fremur með haglabyssu en kindabyssu. En þótt umræðan sé að sönnu merk er hætt viö að rollan geri tiltölulega litinn mun á niður- stöðunni, eftiraðhún erkomin á færibandakrókinn. En um þetta geta þeir þó fjallað lengi I rlkis- stjórninni enda ekki alls varnaö. Einhver blaðasnápur hjá Observer var að hnýta I það aö Carter leitaði ráða hjá frú Rósa- lynn er allt var komið I hönk hjá honum. Bað hann lengstra orða um aö dóttur þeirra hjóna, Amy tiu ára, yrði ekki blandað I mái- iö. Er óskiljanlegt hvað maöur- inn hefur á móti blessuöu barn- inu á barnaárinu. t þessum efn- um er sama hvaban gott kemur. Það veit islenska þjóðin vel. Enda metur hún það frumkvæði Benedikts Gröndals formanns Alþýðuflokksins að hraða Sér út til tengdamömmu þegar að okk- ur þrengir hér heima, og leita hennar ráða og aðstoðar. Varla gefast hennar ráö verr en Jóns Sigurðssonar sem veriö hefur jafn lengi hjá Þjóðhagsstofnun og óðaverðbólgan á tslandi. — Svarthöfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.