Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 20
20 visrn Miövikudagur 18. júli 1979. dánarfregnir Helga GuBmundsdóttir, sem fæddvar 16. júlí 1969,andaöist 10. júlí 1979. AuBur Eiriksdóttir. ljósmóBir, sem fædd var 20. sept. 1902, and- aBist 8. júli 1979. AuBur var fædd aB Borgum i ÞistilfirBi, dóttir hjónanna Þorbjargar GuBmunds- dóttur og Eiriks Kristjánssonar. Eftirlifandi eiginmaBur AuBar er Karl Jakobsson, en þau dttu tvo syni, Þráin og Orlyg. Magnús Blöndal frá Grjóteyri, sem var fæddur9. april 1899, and- aBist 4. júli 1979. Magnús var fæddur aB Sandfelli I öræfum, sonur hjónanna SigriBar Magnús- dóttur og Jóns Blöndals, læknis. Eftirlifandi eiginkona Magnúsar er Ólafia Andrésdóttir. Leiðrétting Þau leiöinlegu mistök áttu sér staBf dagbók VIsis 16. júli sl. aB textí i andlátsfregn um Pétur Mogensen brengla&ist. Réttur texti er þannig: Pétur Mogensen vélstjóri sem fæddur var 29. nóv. 1926 andaBist 8. júll 1979. Pétur lauk prófi úr Vélskóla Islands 1951 og hóf störf á skipum Eimskipafélagsins. Hann lætur eftir sig eiginkonu og 7 börn. Visir biBst velvir&ingar á þess- um mistökum. tímarit FlugleiBir standa aB fjöl- breyttri útgáfu f yrir f arþega si'na. Er þar aöallega um a& ræBa tima- ritiB Altantica 64 bls., allt lit- prentaö. Meöal efnis i ritinu er vi&tal viö Friörik Ólafsson, for- seta FIDE, og greinar um feröa- lög til Grænlands. Ritstjórier Haraldur J. Hamar. íeröalög Miövikud. 18/7 kl. 20 Slunkarlki — Lónakot, róleg ganga, fararstj. Þorleifur Guömundsson. VerB kr. 1500, frltt f/börn m/fullorönum. FariB frá B.S.I. bensinsölu. Föstud. 20. júll kl. 20 1. Þórsmörk, fararstj. Erlingur Thoroddsen. 2. Kerlingarfjöll, Um aörahelgi Landmannalaugar — Eldgjá. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. SumarleyfisferBir: Lónsöræfi, Hoffellsdalur, Hálendishringur, Gerpir og StórurB — Dyrfjöll. Nánari uppl. á skrifst. Lækjar- götu 6 a, S. 14606. Útívist. gengisskráning Gengiö á hádegi Almennur gjaldeyrir Feröamanna- Igjaldeyrir þann 17.7. 1979. -Kaup Sala íKaup Sala. 1 Bandarikjadollar ~ 350.10 350.90 385.11 385.99 1 Sterlingspund 790.90 792.70 869.99 871.97 -- 1 Kanadadollar 302.35 303.05 332.59 333.36 100 Danskar krónur 6710.45 6725.75 7381.50 7398.33 100 Norskar krónur 6952.20 6968.10 7647.42 7664.91 100 Sænskarkrónur 8308.40 8327.40 9139.24 9160.14 100 Finnsk mörk 9129.10 9149.90 10042.01 10064.89 100 Franskir frankar 8279.55 8298.45 9107.51 9128.30 100 Belg. frankar 1205.60 1208.30 1326.16 1329.13 100 Svissn. frankar 21399.80 21448.70 23539.78 23593.57 100 Gyllini 17557.70 17597.80 19313.47 19357.58 100 V-þýsk mörk 19308.40 19352.50 21239.24 21287.75 100 Llrur 42.84 42.94 47.12 47.23 100 Austurr. Sch. 2632.30 2638.30 2895.53 2902.13 100 Escudos 720.70 772.30 792.77 794.53 100 Pesetar 530.10 531.30 583.11 584.43 100 Xen 161.67 162.04 177.84 178.24 (Smáauglýsingar — simi 86611 J ÍHúsnæói óskast Skólapiltur óskar eftir litilli IbúB frá 1. september. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 37256 eftir kl. 6. Læknir. Ungan lækni vantar 2ja herbergja ibúö á leigu frá og meö 1. sept. Upplýsingar i sima 13647 eftir kl. 18. Katrln. Sjúkraliöi óskar eftir l-2ja herbergja IbúB (ef til vill rúmgóöu herbergi) á leigu frá næstu áramótum, eöa fyrr. Uppl. i sima 77708 frá kl. 18-20 næstu daga. Sjúkraliöi óskar eftir l-2ja herbergja IbúB (ef til vill rúmgóöuherbergi) á leigu frá næstu áramótum, eöa fyrr. Uppl. i sima 77708 frá kl. 18-20 næstu daga. íbúöaskipti. Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúB á leigu I Reykjavik fyrir einbýlis- hús á IsafirBi i október-desember. Uppl. i sima 94-3565. Miöaldra hjón óska eftír 2ja herbergja eöa ein- staklingsibúB til leigu i' stuttan tima (2—4 mán.). Reglusemi heitiö. Fyrirframgr. Uppl. i sima 39800. (Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Cipri 1978? Útvega öll gögn varöc.r.di ökuprófiö. Kenni allan dagitn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö v.tl- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennai i. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfmgatimar Get nú aftur bætt viB nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríöur Stefánsdóttir, simi 81349. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyBublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aB viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auBvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SIBumúla 8, simi 86611. Skrifstofuherbergi Vil taka á leigu frekar stórt skrif- stofuherbergi. Get borgaö 3—4 mánuöi fyrirfram. Uppl. I sima 43294. Miöaldra maöur óskar eflir herbergi meö eldunar- aöstööuhjá rólegu fólki i Reykja- ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valiB hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lær- ið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 Og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tlma. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 Ch. Camaro ’77 tíl sölu Glæsilegur vel meB farinn bill, sjálfskiptur og meB vökvastýri. Skipti á ódýrari bil hugsanleg. Upplýsingar I sima 96-22562. Tilboö óskast I 4ra stafa R-númer á bifreiö. Uppl. i sima 73944. Til sölu Fiat 124 special, árg. ’71, lélegt boddy. Uppl. i sima 91-3198, eftir kl. 7. Saab 96, árg. ’73, til sölu, litur drappaöur, nýtt lakk, transistor kveikja. Uppl. I sima 52673, eftir kl. 18. Mercury Comet '74, sjálfskiptur, 6 cyl.tilsölu. Uppl. i sima 28754. Bronco árg. ’72 Tilboð óskast I Bronco árg. ’72. Þarfnast viðgeröar á brettum, skipti koma til greina, helst á jeppa. Uppl. i sima 19481 eöa 83325. Höfum mikiö úrval varahluta i flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397 Stærsti bilaniarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Vísis og hér i | Bronco-eigendur athugiö. Tilboð óskast i Bronco, árg. ’66, með ónýtan topp eftir veltu Kram og gangverk mjög gott. Uppl. i sima 942150 milli kl. 7-9 á kvöldin. Subaru eigendur Smlða hliBargrindur fyrir ólfu- pönnur eftir pöntun og set undir. Uppl. i sima 73880 og 76346 eftir kl. 7 á kvöldin. Peugeot 404 árg. ’71 station til sölu. Bill I sér- flokki um ástand og útlit. Uppl. i sima 33596. Vel meö farinn Saab 96 árg. ’74 til sölu, ekinn 76. þús. km. Tvö ný vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. i sima 73610 e. kl. 6. VW 1200L árg. 1976 til sölu, góBur og vel meö farinn konubill. Uppl. I sima 85101. Austin Maxi 1500,árg. '72,111 sölu. 5 dyra bill, rúmgóður og sparneytinn. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 85711 e. kl. 7. Saab 99 árg. ’75 til sölu, 4ra dyra ekinn 54 þús. km. Litur brunn, mjög góöur bfll. Uppl. i sima 84529 e. kl. 17. Dodge Weapon árg. ’53 með diesel-vél og mæli. öll dekk ný, mikiö af varahlutum. Uppl. i sima 25929 e. kl. 7 1 kvöld og næstu kvöld. Bilajeiga # j Bflaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sþort 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bflar ár2. ’79. Símar 83150 02 19 feta Shetland. Til sölu gullfallegur 19 feta Shet- land sport bátur. í bátnum er 155 he. Chrysler vél (inboard-out- board) meö Volvo-drifi. Uppl I sima 53307 e. kl. 18 á kvöldin. Ný 3ja tonna trilla, vélarlaus, til sölu. Uppl. I sima 96-62129 eftir kl. 7 á daginn. Ánamaökar til sölu aö Hofteigi 28. Uppl. i sima 33902. Ánamaökar til sölu. Uppl. i sima 377 34. Laxveiöimenn Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld aB Bæ í Reykhólasveit. Simstöð Króks- fjaröarnes. Leigðar eru tvær stengur á dag, verB kr. 7.500.00 pr. stöng. Fyrirgreiðsla varðandi gistingu er á sama stað. iSkemmtanir Diskótekið Dollý Er búin aB starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekiö búið aö sækja mjög mikið I sig veBriö. Dollý vill þakka stuðiö á fyrsta aldursár- | inu. Spilum tónlist fyrir alla j aldurshópa, harmonikku I IfTrtrrtln) j ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.