Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 17
MiOvikudagur 18. júli 1979. 17 VínveillngastaUr: Bretar andvíglr lengri oonunartlma „Breska ríkisstjórnin hefur alls ekki i hyggju að koma á breytingum i átt til aukins frjálsræðis hvað varðar leyfi til veitinga og sölu áfengis, —” sagði dr. Shirley Summerskill æskulýðsmálaráöherra i breska þinginu i tilefni af fyrirspurn stuttu fyrir siðustu kosningar þar i landi. Gegn tillögum, sem settar höfðu verið fram um aukið frjálsræði, lagðist ráðgjafar- nefnd rikisstjórnarinnar, sem fjallar um alkóhólisma, (drykkjusyki) og heilbrigðis- nefnd sérfróðra lækna. (Fréttatilkynning frá Afengis- varnaráði.) Frakkland: Banaslysum fækkar með auknum áfenglshömlum Banaslysum i umferð fækkaöi um meira en 7% i Frakklandi 1978 miðað við árið á undan. Fækkunin varð einkum siðari helming ársins en þá höfðu gengið i gildi ný lög um harðara eftirlit með ölvunarakstri. Ofangreint kemur fram i skýrslu sem umferðaröryggis- nefrid á vegum franska rfcisins hefur gefið Ut. Samkvæmt skýrslunni urðu dauðsföll i umferð 139 færri fyrstu 6 mánuði ársins saman- borið við 1977 — en 828 færri sið- ari 6 mánuðina. A sama tima varð umferðaraukningin 5%. öðrum umferðarslysum fækkaði einnig, hinum alvar- legri um meira en 5% en minni háttar óhöppum um tæp 5%. (Fréttatilkynning frá — Áfengisvarnaráði.) Útihátíð Kolviðarhól 20. og 21. júlí Magnús E. Baldvinsson Uugavogi 9 - R«yk|«vík - Sími 22804 S.M A. barnawijolkin frú Wjéth kemst næst henni 1 efnasam- setningu og næringargiltl i S.M.A. fæs-t í næsta S-A/i.A. &r fran é árí barnsinsi iwbymiik-lood All.ir frekari upplýsingar eru \eiltar lija KEMIKALIA HF. { Skipltulll 27. Símar: 2l«3(K>g 28377. 3*3-20-75 TÖFRAR LASSIE Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Ste- wart, Stephanie Zimbalist og Mickey Rooney ásamt hund- inum I.assie. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bíllinn Endursýnum þessa æsispenn- andi bilamynd. Sýnd kl. 11. Dæmdur saklaus . (The Chase) Hörkuspennandi og við- burðarik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurunum, Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubió 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Looking for Mr. Goodbar Afburða vel leikin amerisk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton islenskur texti. Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð. AÆJARBÍP Sími 50184 Lostafulli erfinginn Ný djörf og skemmtileg mynd um „raunir” erfingja Lady Chatterley. Aðalhlutverk: Horlee Mac- Bridde, William Berkley. Sýnd.kl. 9 Bönnuö yngri en 16 ára. tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarisk kvikmynd, mögnuð og spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Margt býr í f jöllunum (Hinir heppnu deyja fyrst) Æsispennandi, — frábær ný hrollvekja, sem hlotið hefur margskonar viðurkenningar og gifurlega aðsókn hvar- vetna. — Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. Islenskur texti Stranglega bönnuð innan 16 áVcí Sýnd kl. 5-7-9 og 11 3 1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd: Risinn (Giant) Atrúnaðargoðið JAMES DEAN lék i aöeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siðasta, en hann lét llfiö i bil- slysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkáð verð. 31-15-44 Ofsi Tonabíó 33-11-82 Launráð í Vonbrigða- skarði (Breakheart Pass) JILLIRELAXD • CHARLES DIRXINC • ED LAl'TER • DAVID lll'DDLESTON IVnUcn b\ AUSTAIK MACLEAN-l*n«lrrt b, T0M f.RIUS - Mu-k I., If.KKV IV.LHSMITH l„ IIUVV cinvmviv ■ l'r,.ÍLHW KIJ.IilTT K VSTM.l: Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLean sem kom- ið hefur út á islensku. Kvikmyndahandrit: Alistair MacLean, Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Charles Bron- son Ben Johnsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Q 19 000 Verðlaunamyndin HJ ARTARBANINN ROBERT DE NIRO — CHRISTOPHER WALKEN MERYLSTREEP Myndin hlaut 5 Oscars-verð- laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn MICHAEL CIM- INO „Besti leikstjórinn”. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Gullna styttan Hörkuspennandi Panavision litmynd íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3 talur B Drengirnir frá Brasilíu GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER - JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3.05 -6.05-9.05. •ftalur' ÁTTA HARÐHAUSAR Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -------ftolur D--------r- Skrítnir feðgar Sprenghlægileg gaman- mynd i litum íslenskur texti Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Nfc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.