Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 18.07.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR MiOvikudagur 18. júli 1979. n „KOL’79” 99 Mesta útlhátíð sumarsins 99 - SEGJfl VÍKINGAR UM HÁTHINA SEM HALDIN VERÐUR A KOLVMARHÓLI UM NJESTU HELGI Hljómsveitin Freeport mun ásamt hljómsveitinni Picasso leika fyr- ir dansi á útihátióinni KOL ’79 og hafa forráóamenn þeirra lofað stanslausu hlélausu þrumustuói. „Viö breytum út frá þeirri hefó sem hefur skapast á þeim sumarhátiöum sem haldnar hafa veriö hér undanfarin ár, og mætum ekkimeö stórt og mikiö Uö skemmtikrafta. Viö bjóöum upp á tvær af okkar bestu hljómsveitum i dag, og sföan ætlum viö aö láta mótsgesti sjá um aö aöstoöa viö önnur skemmtiatriöi”, sagöi Hannes Guömundsson einn af forráöa- mönnum Handknattleiksdeildar Vikings á fundi meö blaða- mönnum um helgina, en á fund- inum kynntu Vikingar sumar- hátiö sina, ,,KOL ’79” sem fram fer um næstu helgi. Eins og nafniö bendir til þá fer hátlöin fram viö Kolviðarhól, og stendur yfir frá föstudagskvöldi og fram á aöfararnótt sunnu- dags. Hátiöin hefst meö dansleik á föstudagskvöld þar sem hljóm- sveitirnar Freeport og Picasso leika fyrir dansi til skiptis, og lofuöu forráöamenn sveitanna þeir Gunnlaugur Melsted og Pétur Kristjánsson stanslausu þrumustuöi meö engum hléum á, þvi sveitirnar nota mikiö til sömu „græjurnar” og skipting- ar ganga þvi fljótt fyrir sig. „Kolfreyja ’79” begar fólk hefur jafnaö sig eftir dansleikinn á föstudags- kvöldinu veröur hafist handa kl. 11 á 'l,augardagsmorgun meö handknattleikskeppni, en eftír hádegi og fram aö kvöldmat veröa ,,heimatilbúin” skemmti- atriöi sem gestir hátiöarinnar taka þátt I sjálfir. Má nefna Pokahlaup, Stultuhlaup, bros- keppni, Limbokeppni, hula-hopp keppni, feguröar- samkeppni meyja mótsins og sú fegursta þeirra hlýtur titilinn „Kolfreyja ’79”. Þá má ekki gleyma vítaskotakeppni þar sem gestir mótsins geta fengiö aö reyna aö skora mörk hjá þeim Ólafi Benediktssyni og Bogdan hinum pólska þjálfara Vikings sem á yfir 80 landsleiki aö baki fyrir Pólland. A laugar- dagskvöldiö veröur svo dans- leikur meö sömu sveitum og fyrra kvöldið. Gifurlegur kostnaður „Þetta veröur mesta útihátiö sumarsins”, sagöi Hannes Guö- mundsson á blaöamannafundin- um og benti á aö mun minna yröi nú um útihátíöir um Versl- unarmannahelgina en undan- farin ár. „Viö höfum lagt I gifurlegan kostnaö vegna hátíö- arinnar, og erum ekki hræddir viö aö þetta biessist ekki allt nema ef veöurguöirnir reynast okkur óvilhallir”. „En gerist þaö, þá flytjum viö dansleikina inn I stór tjöld sem viö veröum meö á staönum svo þaö ættí ekki aö koma aö sök”. — Það koma fram á fundin- um aö aðstaöa viö Kolviöarhól er mjög góð, næg bilastæði og tjaldstæði, og Vlkingarnir munu koma þar upp fullkominni hreinlætisaöstöðu. A annaö hundraö sjálfboöaliö- ar Vikings vinna aö undirbún- ingi hátiðarinnar og á hátiöinni sjálfri, og er þeirra á meöal „sérþjálfuö” 30manna Vikinga- sveit sem mun annast löggæslu á svæöinu. Aögangseyrir veröur kr. 7500, og gildir aö sjálfsögöu allan timann, þótt fólk bregði sér til höfuöborgarinnar á þvi tlmabili sem hátiöin stendur yfir, þarf ekki aö borga sin inn á svæöiö aftur. Hluti hópsins er lúörasveitin spilaöi fyrir utan ráöhúsiö I Hróarskeldu. Skðlaliljðmsveit Arbælar- og BrelOhoits: vei heppnuð terð tit Danmerkur og svípjððar Skólalúörasveit Arbæjar og Breiðholts fór nýlega I tónleikaför til Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. 1 Kaupmannahöfn dvaldi lúðra- sveitin i Greve sem ereitt af nýrri hverfumunum i Kaupmannahöfn. Gestgjafar þar voru Skólalúðra- sveit og kór Hedelyskóla og bjuggu lúðrarsveitarmeðlimirnir á heimilum gestgjafanna. Lúöra- sveitin hélt sjálfstæöa tónleika á Ráöhústorginu i Hróarskeldu og i Hundige Storcenter I Greve. A Ráöhústorginu I Kaupmannahöfn léku lúörasveitirnar hver I slnu lagi og svo saman og var góöur rómur gerður aö leik þeirra. Skipulag og móttökur af hálfu Hedelyskóla undir stjórn Arne Söndergaards skólastjóra voru til mikillar prýöi. A fjóröa degi var haldiö til Gautaborgar og dvalið þar i 6 daga. Þar voru tónleikar haldnir i Liseberg Slottskogen, Tragaardsföreningen og á tveim sjúkrahúsum. Vakti leikur lúöra- sveitarinnar almenna athygli. 1 báöum löndum var fariö i skoöunarferöir eftir þvl sem timi gafst til. Þátttakendur I förinni, sem styrkt var af Greve sveitarfélag- inu meö 2.5 millj. d. kr., voru alls 108 þar af 50 lúðrasveitarmeölim- irá aldrinum 11 tíl 15 ára. Stjórn- andi var Ólafur L. Kristjánsson. Fræösluskrifstofan I Reykjavik haföi upphaflega milligöngu um skipulagningu feröarinnar I sam- ráöi viö Fræösluskrifstofur viö- komandi borga. Fi umferðarráð: Slysum hefur fækkað í umferðlnnl í ár Umferöarslysum hefur fækk- hald á. Skýringar eru eflaust aömjögsiöanifyrra.T.d. hefúr margar aö mati Umferöaráös, slysum i Kópavogi fækkaö um góö akstursskilyröi viöa um 24 eöa 33.7%. Aörar sambæri- land, tiöar ábendingar i útvarpi legar tölur fyrir fjóra stærstu og viöar og annaö fyrirbyggj- kaupstaöina eru Reykjavik andi starf sem unniö hefur veriö 17,4%, Hafnarfjöröur 24,0%, aö. Ennfremur er ekki óliklegt Akureyri 24,2% og Keflavik aödregiðhafieitthvaö úr akstri 18,5% þessar tölur eru miöaöar vegna siöustu bensínhækkana. viö timabiliö apríl-júnl. En hver sem skýringin er þá Hér er um jákvæöa þróun aö er takmarkiö: SLYSALAUS ræöa sem vonandi veröur fram- UMFERÐ. Fi ^Vorum act fá BahusBaron Baron er glæsileg veggsamstæða úr gulbrúnni eik. Hún er stilhrein með blýinnlögðum glerrúðum og málmhöld- um. Ljós er undir efri skápum. Einnig má fá aukaljós efst i samstæðuna. Færanleg hilla t.d. fyrir s/ónvarp. Veríð velkomin! SMIDJÖVHGí 6 SÍMI 44544

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.