Vísir - 30.07.1979, Side 4

Vísir - 30.07.1979, Side 4
4 VÍSIR Mánudagur 30. júli sJUQátaB, Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Simar 96-21715 • 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus - 9 sœta, Opel Ascona, Mazda. Toyota, Amigo, Loda Topas, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blazer, Scout InterRent iR ÆTLID PER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR. HVAR SEM ER I HEIMINUM! eíísJpiáfflí ^BRAUÐ'' ^BORGy Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smurða brauðiö er sérgrein okkar. Tízkuklippingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð,þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 sími 21466 Sveinn Arnason Þóranna Andrésdóttir é Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ara fresti RYÐVÓRN S.F. Grensósvegi 18 Simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri \BÍL m BÍLASKOÐUN „&STILLING f S f 3-100 SKÚLAGOTU32 1979. Lowell Geopge og Llttle Feat Við skildum siðast við Lowell George er hann var hættur i Mothers og stofnaði Little Feat ásamt þeim Richie Hayward, Bill Payneog RoyEstrada. Þeir gerðu plötsamning við Warner Brothers og kom fyrsta stóra platan út i ársbyrjun 1970. Plat- an fékk mjög góða döma og sagði t.d. Ed Ward hjá Rolling Stone, að piatan væri meistara- verk. En þrátt fyrir góða dóma náði hún ekki eyrum plötukaup- enda og seldist litið. Tveimur árum siðar kom svo önnur plata, „Sailin’ Shoes” og þar var sama sagan með hana, frábærir dómar, en afleit sala. Um þetta leyti hættir Roy Est- rada og i hljómsveitina koma þrir nýir, þeir Kenny Gradney, Sam Ciayton og Paul Barrere, sem sagt Little Feat voru orðnir sex og ^íkkert gekk með frama hljómsveitarinnar. En Lowell hafði tröllatrú á hljómsveitinni og tókst einhvern veginn að halda henni gangandi. Þriðja platan kom út 1973, Dixie Chick- en, en þrátt fyrir frábær gæði seldist hún ekkert og fjárhagur hljómsveitarinnar varð svo bágur að Lowell stakk upp á þvi að þeir fengju sér vinnu og spil- uðu i fristundum. Sem sagt Little Feat voru að lognast út af og plötufyrirtæki þeirra var bú- ið að missa allan áhuga á þeim. En einhverra hluta vegna tórðu þeir áfram, kannski vegna dugnaðar umboðsmanns þeirra, Bob Carallo, sem gat útvegað þeim mjög ódyrt stúdio og þar Lowell George tóku þeir upp enn eitt snilldar- verkið, Feats Don’t Fail Me Now, og viti menn, Little Feat fóru að seljast, að visu ekki mikið, en það var greinilegt að áhugi á þeim fór vaxandi. Um þetta leyti fóru þeir til Englands i hljómleikaferðalag sem upphitunarhljómsveit fyrir Doobie Brothers og gerðu allt vitlaust, annað eins hafði ekki skeð, óþekkta upphitunarhljóm- sveitin var orðin forsiðufrétt bresku blaðanna og Lowell George allra uppáhald. Þar með var isinn brotinn, Little Feat orðin stórhljómsveit. Sagan endurtók sig i Banda- rikjunum ogþegar 5. Little Feat platan kom út, The Last Record Album fór hún hátt á lista, bæði i Bretlandi og Bandarikjunum. Siðan þá hafa komið tvær plöt- ur, Time Loves A Hero og hljómleikaplatan Waiting For Columbus. Fyrir nokkrum mán- uðum hljóðrituðu þeir plötu sem er væntanleg fljótlega, en eftir þá upptöku hætti Lowell og hóf sólóferil. Hann gaf út stórgóða plötu, Thanks, I’ll Eat It Here, og var að byrja hljómleikaferð er hannlést úr hjartaslagi þann 29. júni sl. Það er mikil eftirsjá I Lowell George, hann var gæddur mikl- um hæfileikum sem söngvari, gítarleikari og lagasmiður, eins og plötur Little Feat bera glöggt vitni og verður hans minnst sem leiðtoga og andlegs föður einnar bestu hljómsveitar Bandarikj- anna á þessum áratug. Bee Gees lokslns ð hl|ðm- lelkaferö Um þessar mundir þræða þeir Bee Gees bræður allar helstu og stærstu hljómleikahallir Banda- rikjanna og Kanada. Engan þarf að undra að Bee Gees hafa fengiö frábærar undirtektir á þessu hljómleikaferðalagi enda hefur hljómsveitin ekki farið i svo viðamikla ferð um nokkurra ára skeið. Aödáendur hafa greinilega lengi beðið og fjöl- menna nú og fylla 50 þúsund manna hallir þar sem stjörn- urnar koma fram. Allóvænt at- vik gerðist i Houston, þegar Bee Gees komu þar fram á Summ- it-iþróttaleikvanginum. Þegar John Travotta með Bee Gees á sviði. hljómsveitin hóf að leika hið þekkta lag „You Should be Dancing” sté engipn annar en John Travolta upp á sviðið, söng með þeim þetta lag og var myndin hér að ofan tekin við það tækifæri. En Travolta mun vera að leika i nýrri kvikmynd þarna i Houston. Gilt Edge EIGUM FYRIRLIGGJANDI (cJm](c CarDetS «f munatruðum gólfftoppum ó lager Pornptc- Axminster og Wilton veffnaðwr. ^ VERIÐ Efl>ÍS 80% ul1, 20% nnlon 100% acryl VELKOMIN carpefts oo intemational company SMIDJUVEGI6 SÍMI44544

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.