Vísir - 30.07.1979, Síða 13

Vísir - 30.07.1979, Síða 13
17 GJA í BfLFERBALÖGUM? í sætunum snertast bill og maöur, og þau eru þvi ekki siður mikils virði i sambandi bils og manns en t.d. snertifletirnir I sambandi konu og manns! Rými Þetta atriði er náskylt þvi sem á undan hfur verið sagt. Það er ekki allt sem sýnist. Bill sem við fyrstu sýn virðist rúma vel sex manns, getur stundum veriö þannig hannaður, að aðeins fer vel um tvo en illa um fjóra, eða jafnvel, að enginn sitji vel i biln- um, hvort, sem i honum sitja tveir, fjórir eða sex. Hins vegar getur miklu minni bill I ýmsum tilfellum veitt fjórum farþegum fullkomin þægindi, aðeins, ef til- skildir sentimetrar eru á réttum stöðum. Margur glæsibillinn með coupé-lagi er með svo lágt undir loft aftur i, að aftursætis- farþegar reka sig uppundir loft og/eða sitja illa haldnir á rófu- beininu. Hávaði Það var minnst á „háværa” fjöðrun, og hér er atriði, sem mönnum sést oft yfir, þ.e. háv- aði. Það er alþjóðlega viðurkennt, að að hávaði, sem er meira en 85 desibel, sé heilsuspillandi. Samkvæmt þvi eru margir bilar heilsuspillandi á grófum, islenskum malarvegum, þvi að samkvæmt mælingum minum, þvi að þvi að mynda yfirþrýst- ing i loftinu inni i bilnum, þann- ig, að hann vinni á móti þessu innstreymi ryksins með sam- skeytum, hurðum og farangurs- lokum. Þetta er gert með þvi að loka öllum gluggum og hafa rpiðstöö- ina á fullu afli og hún látin blása köldu, ef þvi er að skipta, einnig opnaðar allar tiltækar fersk- loftslúgur I framanverðum biln- um. Margir halda, að þeir hleypi inn fersku lofti meö þvi aö opna glugga, en það er misskilningur. Meira loft fer út um gluggana en inn, loftþrýstingur fellur inn i bilnum og rykmettað loft sogast inn i hann aö neðan- og aftan- verðu. í mörgum óþéttum bilum kemur jafnvel minna ryk inn með miðstöð og ferskloftsopum að framan, þótt ekið sé i nokkr- um rykmekki heldur en það ryk, sem sogast inn i bilinn aö aftan og neðanverðu, sé slökkt á miö- stöðinni og ferskloftsopum lok- að. •Sé forðast að fylgja bilnum á undan of fast eftir, er mun minna ryk i loftinu, sem dælt er inn I bilinn með miðstöð heldur en i þvi lofti, sem sogast inni , neðanverðan eða aftanverðan bilinn. Lestur getur veriö varasamur f bil, og sumir verða strax bil- veikir, ef þeir ætla að lesa i bil. Gott er að brýna fyrir börn- um, aö segja strax til, ef þau bil, sem kemur á móti, má forð- ast skemmdir, ef likur eru á grjótkasti, með þvi að hægja á ferðinni. Það munar miklu hvort menn aka á fljúgandi stein á 40 kiló- metra hraða eða 75 kilómetra hraða! í þessum efnum gildir það sama og I fleirum I Islenskri umferð, að helsti galli okkar is- lensku ökumannanna er sá, að viö reynum of litið að sjá at- burðarásina fyrir, aö vera I huganum alltaf á undan bilnum. Margt fleira mætti nefna i en hér verður látið staðar num- iö. Mörg þessara atriða verða vafalaust nefnd i umferðarþátt- um útvarpsins um næstu helgi, svo sem um notkun ljósa, fram- úrakstur, mætingu, ökuhraða og heppilega áfanga I akstrinum. Kf okumaOur vill njóta útsýnisins er rétt aö leggja bilnum og þá þannig aö hann tefji ekki aöra um- ferð. má Það er betra að vera vakandi undir stýri svo allir komist heil- ir heim. fer hávaði i fjölmörgum þeirra yfir þessi mörk á slikum vegum á 70 kilómetra hraða, hvaö þá, ef ekið er hraöar, eins og athug- anir benda til að meginþorri ökumanna geri á beinum og breiðum malarvegum. Þessi hávaði kemur frá hjólunum, þegar þau rúlla á möl, og veöur þvi meiri, sem mölin er grófari. Ahrif langvarandi hávaöa á ökumanninn eru þau, aö hann fer ósjálfratt að aka hægar: það er engu líkara en að einhver óviðráðanlegur þáttur i undir- meövitundinni neyði hann til þess að slá af, svo að eitthvert lát verði á hinum heilsuspillandi og niöurdrepandi hávaða! Og hvað stoðar að setja fin- ustu stereó eða jafnvel quadró- útvarps- og segulbandsspilara- græjur i bilinn, ef tónlistin drukknar I 90 desibela malar- hávaða, sem drynur inni i bfln- um? Ryk Aöur.hefur verið fjallað um þjóövegaryk i bflaþætti VIsis, og skal hér aðeins minnst á mikil- vægustu atriði málsins. Alger- lega rykþéttir bflar eru afar sjaldgæfir, og ryk leitar inn I bfla, vegna þess, að við aftur- enda og hliðar myndast loftsog, sem sýgur ryk inn I bilinn. Koma má I veg fyrir þetta með finna til ógleði, þvi að fátt er hvimleiðara en gubbulykt i bil. Ekki ætti að þurfa minna á, að kerti, platinur, kveikjulok, varahjól, tjakkur, einföldustu verkfæri, sjúkrakassi og neyð- ar-framrúða sé I bilnum. Nefna má einnig dráttartaug, handhæga skóflu, vasaljós, og gott limband. Grjótkastiö Grjótkastiö er hvimleiður fylgifiskur islenskrar þjóðvega- umf'eröar, og skyldu menn minnast þess, aö það er að mestu undir þeim sjálfum kom- ið, hvort þeir verða fyrir skaöa af þvi. Ef menn standa á þjóð- vegi og virða fyrir sér, hvernig grjót kastast undan hjólum bif- reiða, sjá þeir fljótt, að grjót- kastið er að mestu til hliðar. Okumanni, sem mætir bil, sem kastar grjóti, finnst hins vegar að grjótið komi á fljúgandi ferð á móti honum, en raunin er hins vegar sú, aö þaö er hann sjálfur, sem ekur á fljúgandi ferð á grjótið. Aki hann á 70 kilómetra hraða og lendi i grjóthrið frá bfl, sem kemur á móti, lendir grjót, sem spýtist til hliðar frá grjótkast- bflnum á 70 kflðmetra hraða á framenda bflsins. Með þvl að reyna að spá i það fyrirfram, hvort hætta áé á grjóthrið frá Allt undir einu þaki Lampar, Ijos, skermar heimilistæki (stór ogsmá) rafbúnaóur o.fl. Raftækjadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.