Vísir - 30.07.1979, Page 14
k 4
vísm
Mánudagur 30. júll 1979.
sandkom
\jmsjún:
IUugi
Jökulsson
Sæmundur
Guövinsson '
blaðamaöur
skrifar
Stuðningi
hafnað
StUdcntablaöiö berst i bökk-
um fjárhagslega eins og önnur
blöö. Fyrir skömmu var auglýst
eftir ritstjöra aö blaðinu og
meöal umsækjenda var Óskar
Magnússon laganemi sem hefur
unnið viö blaöamennsku á
sumrum.
Óskar bauöst til aö ritstýra
Stúdentablaöinu án þess aö
þiggja nokkur laun, til þess aö
létta undir með rekstri blaösins.
Boöiö var hins vegar ekki þegiö,
enda vantar Óskar rauöa stimp-
ilinn sem þykir ómissandi aö
mati þeirra er stjórna blaöinu.
Þungt er
hliððtð
Forráöamenn Utvarps hafa
litt tekiö undir þær niðurstöður
skoöanakönnunar Hagvangs aö
oft sé 0,00% hlustun á „þunga”
tónlist i Utvarpinu.
I viötölum f blööum og Utvarpi
segjast þeir ekki vera búnir aö
kanna þessar niöurstööur! Hvaö
ætla þeir aö kanna?
Þaö kom fram I samtali viö
varatónlistarstjóra Utvarpsins,
eininitt f útvarpinu, aö þar sem
á sjötta þúsund manns væri I
kirkjukórum landsins þá þyrfti
að Utvarpa kirkjutónlist. Hvaö
skvldu margir kórfélagar geta
hlustað á miöjum degi, jafnvel
þótt þeir vildu?
Sannleikurinn er auðvitað sá
aö fólk nýtur klassiskrar tónlist-
ar mun betur heima I stofu meö
vönduöum stereótækjum. Þaö
er bara meinloka aö vilja troöa
svona mikilli klassiskri tónlist
inn i Utvarpiö dags daglega og
nU er gert. Auðvitað ber aö
halda uppi slfkum tónlistarþátt-
um I Utvarpi en þaö á aö hætta
aö nota þetta efni sem uppfyll-
ingarefni á öllum ti'mum dags.
Báknið
og sus
Heimdellingar hafa gefiö Ut
auglýsingablaö mikiö, eöa öllu
heldur tvö blöö, sem kennd eru
viö feröamál.
Þaö vekur óneitanlega athygli
aö I blööum þessum er hvergi
rætt viö þá einstaklinga sem
reka feröaskrifstofur. Þess I
staö er rætt viö forstjóra Feröa-
skrifstofu rfkisins, en þaöer eitt
af þeim fyrirtækjum sem ungir
sjálfstæöismenn vilja afnema
undir kjöroröinu: „Bákniö
burt”
Þeir eru kannski búnir aö
breyta slagoröinu I „Bákniö
kjurrt”?
KluKkan sem kom
Albert f klandur
Klukkan sem kom honum 1
klandur —og úr aftur.
Veslings Albert Taylor er nú
laus úr fangelsi. Hann var
dæmdur fyrir 5 1/2 ári i lifstíð-
arfangelsi fyrir morð á 15 ára
svstur unnustu sinnar sem var
barin i hel eitt kalt októberkvöld
1973.
Albert var aldeilis ekki á þvi
að hann hefði framið morðið.
„Ég var staddur í næsta bæjar-
félagi á þeim tima sem morðiö
var framið. Ég var að kaupa
mér blaö i blaðsöiuturni kl. ná-
kvæmlega 1.15.”
Um það sama leyti var morð-
ið framiö en Albert kvaðst muna
timann vegna þess að hann
hefði veitt athygli sérstæðu
klikk-hljóði frá klukkunni. Ýms-
issaorsakavegna bárust böndin
fljótlega að Albert i sambandi
viömorðið. Fór svo að lokum að
hann var flæktur upp fyrir haus
i málinu og sá hvergi út (sic).
En hann hélt fast við framburö
sinn um að hann hefði verið i
næsta bæ.
Lögreglumenn voru sendir á
staöinn til að athuga klukkuna
og kárnaði þá gaman Alberts.
Þaðkom semsé iljós að klukkan
var rafmögnuð og gaf alls ekki
frá sér neitt hljóö.
Dadda-radda-da...
Nú voru góð ráð dýr og feng-
ust reyndar ekki. Albert var
fundinn sekur um að hafa myrt
þá 15 ára og unnustan tók sig til
og giftist einhverjum öðrum
fljótlega.. 1 fangelsinu mátti Al-
bert svo sitja i 5 1/2 ár.
Hann sat þar ekki auðum
höndum, bréf eftir bréf
streymdu frá honum þar sem
hann kvartaði yfir meðferðinni
á sér: kvaðst vera saklaus.
Lengi vel hlustaöi enginn á röfl-
ið i honum en loks var Crust
nokkur lögreglumaður fenginn
til að rannsaka máhð á nýjan
leik — til að þagga miöur i
Albert.
Klukkan var meginsönnunar-
gagn gegn Albert og þvi hugðist
Crust fara og skoða klukkuna.
En hún haföi verið tekin niður
og hann fann hana loks á verk-
stæði bifvélavirkja nokkurs sem
hafði keypt hana.
Kalt var i veðri og hráslaga-
legt þegar Crust kom á bifvéla-
verkstæðið. Hann tók þá
snimmhendiseftir þvi að klukk-
an gaf frá sér hin undarlegustu
hljóð á kortérs fresti. I ljðs kom
Albert Taylor sem dæmdur var I
lifstiðarfangelsi.
Loki og Helmúl
giiissas
eftir rannsókn á henni að eitt- -
hvað var verkinu ábótavant þvi
við þessi veðurskilyrði heyrðust
ætið frá henni hljóð.
Með þvi að hringja á veður-
stofuna komst Crust svo að þvi
aö svo til sama veðrið hafði ver-
ið daginn sem morðið var fram-
ið og Albert keypti sér blað. Þvi
var ekki stætt á öðru en að taka
málið fyrir aftur og var Albert
sýknaður og látinn laus, eftir 5
1/2 ár.
Hann hefur farið fram á 40.000
pund i skaðabætur. „Ég ætla að
kaupa klukkuna,” skrækti hann.
Þetta—skal ég segja ykkur —er hún Loki Schmidt,
Helmúts ektafrú.
Skattskrá Reykjavíkur
árið 1979
Skattskrá Reykjavikur árið 1979 liggur
frammi i Skattstofu Reykjavikur, Toll-
húsinu við Tryggvagötu, frá 26. júli til 9. á-
gúst n.k., að báðum dögum meðtöldum,
alla virka daga nema laugardaga, frá kl.
10.00 til 16.00
1 skránni eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur.
2. Eignarskattur.
3. Sóknargjald.
4. Kirkjugarðsgjald.
5. Sjúkratryggingagjald.
6. Sérstakur eignarskattur á skrifstofu-
og verslunarhúsnæði.
7. útsvar.
8. Slysatryggingargjald atvinnurek-
enda.
9. Lifeyristryggingargjald atvinnurek-
enda.
10. Slysatryggingargjald vegna heimilis-
starfa o.fl.
11. Iðgjald til Atvinnuleysistryggingar-
sjóðs.
12. Launaskattur.
13. Iðnlánasjóðsgjald.
14. Iðnaðarmálagjald.
15. Aðstöðugjald.
16. Iðnaðargjald.
Barnabætur svo og sá hluti persónuaf-
sláttar, sem kann að koma til greiðslu út-
svars, og sjúkratryggingargjalds er einn-
ig tilgreint i skránni.
Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er
1% álag til Byggingarsjóðs rikisins.
Jafnhliða liggja frammi i skattstofunni yf-
ir sama tima þessar skrár:
Skrá um skattá útlendinga, sem heimilis-
skráðir eru i Reykjavik og greiða forskatt.
Skrá um skatta islenskra rikisborgara,
sem fluttu hingað frá útlöndum árið 1978.
Skrá um skatta dánarbúa. Skrá vegna tvi-
sköttunarsamninga.
Aðalskrá um söluskatt i Reykjavik fyrir
árið 1978.
Skrá um landsútsvör árið 1979.
Þeir, sem kæra vilja yfir gjöldum sam-
kvæmt ofangreindri skattskrá, skattskrá
útlendinga, skattskrá heimfluttra, skrá
vegna tvisköttunarsamninga og dánar-
búa, verða að hafa komið skriflegum kær-
um i vörslu skattstofunnar eða i bréfa-
kassa hennar i siðasta lagi kl. 24.00 9.
ágúst 1979.
Reykjavik 25. júli 1979
Skattstjórinn i Reykjavik
Gestur Steinþórsson.
18
I