Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 12
VÍSIR Fimmtudagur 23. ágúst 1979. VISIR , Fimmtudagur 23. ágúst 1979. LANDIÐ Margréti vinkonu Einars leikur ung menntaskólastúlka úr Reykjavlk Gufiný Ragnarsdóttir, en hún er hér á myndinni lengst til vinstri ásamt afistofiarfólki vifi gerfi myndarinnar. Kvikmyndafi i Land og synii Afialleikarinn, Sigurfiur Sigurjónsson, gengur ásamt hundinum Týra,eftir götunni framhjá fiskþurrkunarpalli. A bak vifi myndavélina er Sigurfiur Sverrir Pálsson, en vifi hlifi hans Ari Kristinsson, aftstofiarmafiur Sigurfiar, og Agúst Gufimundsson, leikstjóri. vísismyndir: Svavar. lga hjá okkur nema hvaö veöriö hérna noröanlands hefur ekki beinlinis leikiö viö okkur og sett nokkurt strik i reikninginn. Viö höfum veriö meö töluvert af innansveitarfólki eöa um þrjátiu manns. Þaö leikur i þeirri senu þegar útför gamla mannsins, fööur Einars er gerö og einnig kemur þaö fram á sveitaballi, en þaö atriöi er ekki i sögunni heldur bættum viö þvi inn i kvikmyndageröina. Þá koma einnig fram innan- sveitarmenn fram i senunni þegar Einar hefur heimsótt kaupstaöinn eftir lát fööur sins. Þar eru tveir gamlir menn aö ræöa saman yfir hlaöa af salt- fiski. Þaö var dálitiö skemmti- legt meö þaö atriöi, aö þeir tveir sem leika þetta fóru aö ræöa saman af sjálfum sér um veöriö og fiskinn og tókum viö þaö upp og notum i myndinni”. Miólkurbíllinn leikur stóra rullu Agúst sagöi okkur einnig frá þvi aö dvalargestir frá elli- heimilinu i Skjaldarvik hafi ver- iö fengnir til aö leika sjúklinga Þessi gamli Chevrolet árgerfi 1928 fer meft hlutverk mjólkurbilsins I myndinni. Hann ber skrásetningarstafinn „E” af þvi að I denn tið voru Eyjafjaröarbflar meft E-núm- eri. þegar gamli maöurinn er lagöur inn á sjúkrahúsiö til þess aö koma þaöan aldrei aftur. Einn af þeim haföi þá tekiö meö sér harmonikkuna sina og lék fyrir menn á milli þess sem atriöin voru kvikmynduö. „Bflar koma mikiö viö sögu i kvikmyndinni og þá ekki sist mjólkurbfllinn”, segir Ágúst: „Það má raunar segja aö hann leiki stórt hlutverk i myndinni, þvi hann er tengiliðurinn milli sveitarinnar, landsins sem Ein- ar vill kveöja og þorpsins, þang- aö sem hann vill flytjast. Viö grófum upp gamlan Chevrolet af árgerð 1928 og notum hann sem mjólkurbflinn”. 16 ára Reykjavíkurmær í einu aðalhlutverkinu Stærsta hlutverkið i „Land og synir” en það er hlutverk Ein- ars, er i höndum Sigurðar Sigurjónssonar. Viö spuröum hann um Einar. „Einar er dæmigeröur sveita- maöur sem flyst úr sveitinni i borg”, sagöi Siguröur. „Hann er sonurinn sem segir skiliö viö landið og er raunar fulltrúi þeirra mörgu sem geröu slikt Gamli maöurinn frá Hjalteyri vifi saltfiskinn sinn: hann sagfii aft peysan sin væri af þeirri gerfi sem tifikafiist þegar kvikmyndin átti afi hið sama á fyrri hluta þessarar aldar. Annars likar mér nokkuö vel viö Einar, nema hvaö þaö þarf mikla þolinmæöi til aö leika hann en ég veit ekki hvort ég sé nógu þolinmóður”. Margréti vinkonu Einars, leikur 16ára menntaskólastúlka úr Reykjavík, Guöný Ragnars- dóttir. Upphaflega átti Ragn- hildur Glsladóttir Brunaliöi aö gerast! leika þaö hlutverk, en aö sögn Ágústs fór vinna viö kvikmynd- ina ekki saman viö útköll Brunaliðsins og þvi varö hún aö sleppa hlutverkinu og þá var Guöný valin i staðinn. Viö spuröum Guönýju hvernig henni félli aö leika hlutverk Margrét- ar. „Mér llst ágætlega á þetta jafnvel þótt ég hafi aldrei leikiö áöur. Margrét á aö vera frekar ákveöin týpa, án þess þó aö vera hranaleg”. Þess má loks geta, að met önnur veigamikil hlutverk fara Jónas Tryggvason, sem leikui gamla manninn, en Jónas ei bróöir Arna Tryggvasonar leik ara) og Jón Sigurbjörnsson sem leikur Tómas fööur Margrétar Þá leikur Magnús Ólafsson út litsteiknari á Visi hlutverk Sig uröar I Gröf. —HR Gaifili maöurinn lifir eftir þeirri gömlu islensku fflósóflu, aö syn- irnir eigi að erfa landiö. Einar er hins vegar fulltrúi nýrrar aldar, hann vill hverfa frá þess- um fornu lifnaöarháttum og flytjast til kaupstaðarins sem er I örum vexti. Inn I þennan efnis- þráö blandast svo ástarmál Einars og Margrétar, dóttur ná- grannabóndans, Tómasar. 30 Svarfdælingar leika í myndinni „Kvikmyndunin hófst fyrir u.þ.b. hálfum mánuöi og henni á aö ljúka fyrir 20. september”, sagöi Agúst Guömundsson kvik- myndageröarmaöur og leik- stjóri myndarinnar I spjalli viö Vísi: Þetta hefur gengiö ágæt- Svifiift er útgerfiarþorp frá fyrri hluta þessarar aldar — leikararnir eldri Svarfdælingar sem stytta sér stundir vifi harmonikkuleik milli atrifia — og meö eitt afialhlutverkifi fer gamall Chevrolet árgerfi 1928. Kvikmyndin fjailar um soninn sem yfirgefur land fefira sinna og flyst I kaupstaftinn. Þessi kvikmynd sem svo er lýst er eftir sögu Indrifia G. Þor- steinssonar „Land og synir”, en kvikmyndun hennar er nú I full- um gangi norftur i Svarfafiardal og I þvi gamla útgerfiarplássi Hjalteyri vifi Eyjafjörft. Land og synir fjallar um ung- an mann, Einar og gamlan föö- ur hans sem vill að sonurinn taki viö búinu af sér þegar hann leeeur upp I hinstu feröina. Einar, öfiru nafni Siguröur Sigurjónsson mefi hundinn Kóp. Kvlkmyndun á „Land og synir” I fuiium gangi: mvmm mm ■■ __ ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.