Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 23.08.1979, Blaðsíða 23
23 Umsjón: Sveinn Guðjónsson VÍSIR Fimmtudagur 23. ágúst 1979. Flmmludagsleikrillð kl. 20.10: ÞREYTANDI TENGDAMAMMA Fimmtudagsleikrit útvarpsins verður að þessu sinni „öllu má ofbjóða” eftir Noel Coward. Bob Dylan Útvarp I kvöid kl. 22.50: Hln nýja stefna Dob Dylans Við ætlum okkur að fjalla um Bob Dylan I þessum þætti, sagöi Guðni Rúnar Agnarsson annar umsjónarmanna Áfanga. Það er gert í tilefni af nýútkominni plötu hans sem ber nafnið Slow Train Coming. Er platan útgangspunkturinn I þættinum og verður fjallað um þær breyt- ingar sem hún boðar á ferli Dylans. Leikritið sem er gamansamt i meira lagi gerist á heimili Gow- fjölskyldunnar í London. Þar búa Henry Gow, kona hans, dóttir og tengdamamma en þeirri síöast- nefndu finnst fátt eins og vera bæri á heimilinu. Um þverbak keyrir þó, aö hennar áliti, þegar húsbóndinn tekur upp nýja lifshætti og segir þeim öllum þrem til syndanna, ekki hvað sist konu sinni. Segist hafa tekið út sina refsingu hjá þeim og nú muni hann gripa til sinna ráða, þvi öllum má ofbjóða. Höfundur leikrisins Noel Coward fæddist i Teddington, Englandi árið 1899. Hann var ekki aðeins rithöfundur heldur einnig leikari, leikstjóri og tónskáld. Hann skrifaði um 50 leikrit á ferli sinum, ýmist einn eða með öðrum. Þekktasta leikrit hans er „Ærslabelgurinn” sem Leikfél- agið frumsýndi 1947. En það leik- rit var frumsýnt i London 1941 og gekk stanslaust i 5 ár. Leikritið öllu má ofbjóða er frá þvi 1935. Leikstjóri er Klemenz Jónsson en með hlutverk fara þau Guðmundur Pálsson, Margrét Olafsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Asa Ragnars- dóttir. Nokkur önnur leikrita Cowards hafa verið flutt i útvarpinu. Má þar nefna „Allt i hönk” en þaö fluttu menntaskólanemar i út- varpinu 1948, „Orstuttir fundir” 1976 og „Einkalif” 1978. Tónlist Dylans er mikið til sú sama og áður en nýr þráöur er kominn i textagerð hans. En þessi þráður einkennist mjög af til- beiðslu hans á frelsara vorn Jesú Krist. Platan þykir setja vissan punkt aftan við feril Dylans siöastliðin 4-5 ár. En breytinganna hjá honum verður fyrst vart með , plötu hans Planet Wave sem kom út 1973 en hann gerði hana með hljómsveit sinni. Við munum einnig koma svo- litið inn á feril Dylans þessi siö- ustuársagði Guöni að lokum. Umsjónarmaöur meö Guðna er Asmundur Jónsson. Fimmtudagur 23. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. „Aðeins móöir” eftir Anne De Moor. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir); 16.20 tónleikar. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit. „öllu má of- bjóöa” eftir Noel Coward. Þýöandi: Karl Guömunds- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Henry Cow.... Guömundur Pálsson, Doris, kona hans.... Margrét ólafsdóttir, Frú Rockett, tengdamóöir hans.... Guö- björg Þorbjarnardóttir, Elsa, dóttir hans.... Asa Helga Ragnarsdóttir. 20.50 Óperuarlur eftir Puccini og Mascagni. 21.20 Suðureyjar aö fornu og nýju. Þáttur í umsjá Inga Sigurössonar og ögmundar Jónassonar. 22.10 Gestir I útvarpssal. Einar Sveinbjörnsson, Ingvar Jónasson, Guido Vecchi og Kristina Martensson leika Tiu tD- brigði og fúgu eftir Sven Eric Johanson um sænskt sálmalag. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Leikstjóri fimmtudagsleikritsins Klemenz Jónsson. X-í F0RTIÐIN ER FRAMTIÐARMARKH) Stundum berast okkur góöar fréttir utan úr heimi sem gleðja mann og kæta. Þannig var þeg- ar Dada Idi Amln var komiö frá og sigurvegararnir settust að. Ekkert vissum viö svo sem um sigurvegarana en lfkindi öll bentu til að þeir væru Amin skárri þótt slæmir kynnu að vera. Nýveriö var öörum amfnskum leiðtoga stökkt á flótta með hyski sitt og himir hann nú i einu horni fyrrum rikisins og berst fyrir llfi sinu. Er hlutskipti hans loks orðið veröugt. En jafnframt er athyglinni stundum beint að þeim hörmulegu timaskekkjum sem enn eiga sér staö, þegar þjóðarbrot eða heilar þjóðir eru togaðar á augabragöi aftur I miöaldir. Nú fyrir skemmstu var keisarinn Bokassa að sinna barnaárinu á þann hátt sem honum vonandi einum er lagiö. Herma skýrslur aö þessi keisari fátæktarinnar hafi látiö böðla sina berja tugi eöa hundruö barna til óbóta og sjálfur lagt blóðhönd aö verki. Það er merkilegt aö virðulegt dagblað hér á landi sá fyrir all nokkru ástæðu til aö likja seölabanka- stjóra einum viö þennan mann af þvi að sá bauð gestum að skoða raforkuver og vandaði að sjálfsögðu til meðlætis. En það er önnur saga. Daglegar fréttir berast af óö- um klerki f iran, sem er i óðri önn aðdraga þjóð sina inn f for- pokun og myrkur löngu liöinna alda. Er hann þegar búinn aö stofna til fjölmargra dómstóla á borð við spænska rannsóknar- réttarfarið gamla og handhegg- ur fingralanga, grýtir konur sem ekki fara eftir fornum lög- málum og drepur þá sem minnstan skilning hafa á endur- bótum hans. Klerkur þessi á við mikla armæðu að striða einsog aðrir jafn athafnasamir menn. Félagi Stalfn átti ekki alltaf létt verk er hann myrti milljónir samborgara sinna og setti aðrar milljónir þeirra i fangelsi sem enn standa og nýtast ekkert verr en áður. Þá hefur glatt hann að jafnvel I fjarlægu landi sem honum var nokkuð sama um, lofsungu menn bóndann I Kreml og grétu votum tárum þe ga r h ann kv addi þe nnan h eim oghafði þá ekki gefist tóm til að klára þann óhugnað sem hann hafði þá um stundir lagt veru- lega vinnu i. Það myndi lika gleöja þennan gamla vinnu- sama manndrápara að vita til þess að á þvi sama landi, og lof- syngjarnir bjuggu og byggja enn færu menn til að mótmæla moröum eftirmanna hans og kúgun þeirra i öðrum rlkjum undir kjöroröinu: lsland úr Nató —herinn burt. Stalín skildi að vonum gálgahúmor öðrum mönnum betur. Það hefur llka glatt Kómenl klerk aö fréttastofa Islenska sjónvarpsins talaði jafnan um prentfrelsislög Komenfs, þegar hún varað útskýra fyrir fólki aö nú vildi klerkur ekki fá út önnur blöð út gefin en rétttrúuð. Senni- lega hefur kjánaskapur hér ráð- ið meiru en aðdáun á karli og verkum hans. Auðvitað mátti margt betur fara I tran meöan keisarans hallir skinu þar. En þó var ástandiö einsog paradfs á jörð miöað við.það sem nú er. Það er hlálegt aö Palevi keisara varö ekki sist að falli hversu hratt hann rak á eftir þjóð sinni svo hún drægi nútlmann uppi. Margt af þeim nýungum geröi þjóðinni ekkert gotl og þvi er liklegtað fjöldinn sem hljóp um stræti og torg Teheran og vildi keisarann norður og niður hafi gert það I þeirri góöu trú aö skárri kostir væru fyrir hendi. óskaplegt hlýtur áfallið að hafa orðið þegar af lýðnum bráði og Komeni var kominn heim til að grýta konur og koma þeim I kufla sem þær eiga að bera á leiö sinni aftur I aldir. Það voru undur og stórmerki aö sjá hvernig karlinn og byssu- ka r larnir s em t rúa á h ann komu aö einum sterkasta her veraldar I rúminu og leiddu hvern generálinn af öðrum eins og sauöi til slátrunar. Maöur getur þakkað slnum sæla fyrir það að klerkastéttin á islandi er frið- söm og spök nema ef þá greinir á um eillföarmálin og Morgun- blaðið. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.