Morgunblaðið - 19.09.2001, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2001 9
20. sept PG Magic Show
Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum
sínum. UPPSELT!
27. sept PG Magic Show
Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum
sínum. Kl. 21:00.
30. sept PG Magic Show
Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum
sínum. Kl. 21:00.
4. okt PG Magic Show
Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum
sínum. Kl. 21:00.
7. okt PG Magic Show
Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum
sínum. Kl. 17:00.
14. okt PG Magic Show
Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum
sínum. Kl. 17:00.
Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is
...framundan
Hafið
samband við
Guðrúnu, Jönu
eða Ingólf.
Einkasamkvæmi
- með glæsibrag
Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru-
kynningar og starfsmannapartý
Fjölbreytt úrval matseðla.
Stórir og litlir veislusalir.
Borðbúnaður-og dúkaleiga.
Veitum persónulega ráðgjöf
við undirbúning.
St
afr
æn
aH
ug
m
yn
da
sm
ið
jan
/2
96
5
Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 - Fax 533 1110
Fylgist með auglýsingum okkar á hverjum
miðvikudegi á bls. 9 í Morgunblaðinu
fram á næsta sumar!
R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I
Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljómsveitar.
Meðal annarra:„Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“
„Miss You,“ og fleiri eftirminnileg lög.
Helgi Björns og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar verða í aðalhlutverki.
NETLEIKUR:
Skráðu þig á broadway.is Glæsilegir vinningar!
Hljóðfæraleikarar:
Bassi: Haraldur Þorsteinsson.
Trommur: Sigfús Óttarsson.
Gítar: Gunnar Þórðarson, - Vilhjálmur Guðjónsson.
Hljómborð: Þórir Úlfarsson, Jóhann Ingvarsson.
PG MAGICSHOW
Hinn íslenski David Copperfield.
Upplifðu atriði, sem þú trúir
ekki að þú sjáir á sviði!
Frumsýning
fimmtudaginn 20. september kl. 20.
Önnur sýning sunnudag 23. september kl. 17.
Frumsýning á morgun
Galdrar á Íslandi
Miðaverð á Rolling Stones:
6,400 kr fyrir sýningu
og kvöldverð 2,500 kr
fyrir sýningu.
Húsið opnar klukkan 19:00
fyrir matargesti.
Sýningin hefst kl. 22:00
23. sept PG Magic Show
Pétur Pókus hrífur áhorfendur. Kl. 17:00.
21. sept Rolling Stones, frumsýning
Kvöldverður og sýning. Helgi Björns
og hljómsveit Gunnars Þórðarsonar
í aðalhlutverki.
22. sept Rolling Stones
5. okt Rolling Stones
12. okt Rolling Stones
28. sept AKUREYRARKVÖLD
Karlakór Akureyrar-Geysir skemmtir ásamt Helenu
Eyjólfsdóttur og Þorvaldi Halldórssyni bítlaprógram
ásamt lögum úr revíunni „Allra meina bót“,
ásamt fleiru. Kynnir er Gestur Einar.
Hljómsveitin Einn&sjötíu leikur fyrir dansi.
UPPSELT!
FRUMSÝNING
NÆSTA FÖSTUDAG 21.SEPTEMBER
29. sept Rolling Stones
UPPSELT!
Shifon slár, síðir kjólar,
samkvæmisbuxur,
síð pils
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Mikið úrval
af úlpum og
vetrargöllum
Kringlunni — s. 568 1822
Full búð af
nýjum vörum
Stuttir og síðir pelsar
Pelsfóðursjakkar og kápur
þar sem vandlátir versla
Vorum að taka upp fallegar
peysur, st. 36—56
ALLHARÐUR árekstur tveggja
bifreiða varð á Blönduósi í hádeginu í
gær. Engin slys urðu á fólki og þakk-
ar lögreglan það meðal annars að all-
ir voru með öryggisbeltin spennt.
Atvikið átti sér stað á Húnabraut-
inni gegnt Íslandsbanka og var
vegna framúraksturs. Bifreiðarnar
óku báðar norður Húnabrautina og
beygði önnur bifreiðin til vinstri í átt
að bankanum um leið og bifreiðin
sem á eftir kom ók fram úr og lenti
inn í hlið hennar með þeim afleið-
ingum að hún snérist hálfhring.
Að sögn lögreglunnar á Blönduósi
er það afar sjaldgæft að árekstrar
sem þessir eigi sér stað innanbæjar
en örlítið beri á „smánuddi“.
Allharður
árekstur á
Húnabraut
Blönduósi. Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
ANDRÉS Pálmason, bóndi í Kerl-
ingadal í Mýrdal, keyrði yfir ref á
heimreiðinni að Kerlingadal eitt
kvöldið nú í vikunni. Andrés sagði að
allt í einu hefði eitthvað skotist upp á
veginn fyrir framan bílinn og þegar
hann náði að stoppa bílinn var hann
búinn að keyra yfir refinn.
Mikið virðist vera af ref í Mýr-
dalnum því fjórir refir sáust í fyrstu
leitum í afrétti og óvenjumikið af
sauðfé í sjálfheldu og halda menn að
þar sé jafnvel refnum um að kenna,
hann leiki sér í fénu þangað til það sé
komið í sjálfheldu.
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Andrés Pálmason stendur yfir
ref sem hann keyrði yfir.
Ók yfir ref á
heimreiðinni
Fagradal. Morgunblaðið.
ENGLENDINGUR sem handtek-
inn var síðastliðinn föstudag á Kefla-
víkurflugvelli situr í gæsluvarðhaldi
fram til næstkomandi laugardags, að
kröfu lögreglunnar á Keflavíkurflug-
velli, vegna gruns um tilraun til
auðgunarbrota. Rannsóknardeild
lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli
hefur málið til rannsóknar.
Maðurinn var handtekinn í Leifs-
stöð þar sem hann var að kaupa flug-
farseðla með greiðslukorti sem talið
er falsað eða stolið. Talið er að mað-
urinn hafi stundað frekari fjársvik
hér á landi áður en hann náðist. Mað-
urinn hafði verið hér á landi skömmu
áður en hann tókst á hendur yfir-
standandi Íslandsferð sína.
Í gæsluvarð-
haldi fyrir til-
raun til auðg-
unarbrota
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦