Morgunblaðið - 19.09.2001, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2001 49
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12.
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 245
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265.
Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst
(Bring it on) þar sem meðal annars máheyra
lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og
Everytime með La Loy.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 2245
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Kvikmyndir.is
strik.is
Mögnuð stuðmynd í
nánast alla staði!
Kvikmyndir.com
www.sambioin.is www.sambioin.is
Kvikmyndir.is
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
KISS OF THE DRAGON
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16.Vit 257.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónust-
unni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði.
Frábær spennumynd framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oaken-
fold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!
strik.is
SV MBL
kvikmyndir.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Kvikmyndir.is
strik.is
Mögnuð stuðmynd í
nánast alla staði!
JET LI BRIDGET FONDA
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 258.
HVERFISGÖTU 551 9000
Myndin sem manar þig í bíó
STÆRSTA
bíóupplifun árs-
ins er hafin!
Eruð þið
tilbúin?
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
ÁSTIN LIGGUR
Í ÁRINU
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30. Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30
www.planetoftheapes.com
Leynibrúðkaupið
(The Clandestine Marriage)
G a m a n m y n d
Leikstjóri: Christopher Miles.
Handrit: Trevor Bentham. Aðal-
hlutverk: Nigel Hawthorne
og Joan Collins. Háskólabíó.
(87 mín.) Öllum leyfð.
HÉR er á ferðinni bresk gaman-
mynd sem sver sig í ætt við myndir á
borð við Geðveiki Georges konungs,
ekki aðeins vegna
þess að Nigel
Hawthorne (Já,
ráðherra) leikur í
þeim báðum heldur
einnig vegna þess
að kímnin er blönd-
uð dramatík og
undir gamansömu
yfirborðinu leynist
raunsær boðskap-
ur. Það er einmitt í gerð slíkra
mynda sem Bretar fara jafnan á
kostum. Það er því með nokkrum
vonbrigðum sem áhorfandi lýkur við
Leynibrúðkaupið því að þótt
byggingareiningarnar séu fyrir
hendi er úr þeim reistur fátæklegur
kofi í stað hallar. Myndin nær aldrei
almennilegu flugi heldur hangir í
miðlungsstaðli hefðbundinnar af-
þreyingar.
Heiða Jóhannsdótt ir
MYNDBÖND
Ráðahagur
og ráða-
brugg
MICHAEL Jackson undirbýr nú
lagtil styrktar fórnarlömbum
hryðjuverkanna í Bandaríkjunum.
Hann hefur fengið til liðs við sig
hóp stórstjarna til þess að syngja
með í lagi sínu „What More Can I
Give“, sem hann stjórnar sjálfur
upptökum á. Það er markmið
Jacksons að safna 50 milljónum
dollara til handa fórnarlömbunum
með sölu á smáskífunni með lag-
inu sem reynt verður að gefa út
hið allra fyrsta.
Honum hefur tekist að sanka að
sér fríðum hópi fagmanna til að
syngja með og má meðal hinna
kunnustu nefna Destiny’s Child,
Britney Spears, Justin Timberlake
kærasta hennar úr ’N Sync, Nick
Carter úr Backstreet Boys og
Mya.
Fleiri munu og vafalítið bætast í
þennan hóp.
Góð saman: Jackson og Spears.
Reuters
Lag til
styrktar
fórnar-
lömbunum
Michael Jackson og félagar vinna góðverk