Vísir - 24.09.1979, Qupperneq 28
Mánudagur, 24. september 1979
síminn erðóóll
Spásvæöi Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Norður-
land, 5. Norðausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suöausturland,
8. Suövesturland.
veðurspá
dagsins
BUist er viö stormi á Vest-
fjaröamiöum. Klukkan 6 i
morgun var vaxandi 973 mb
lægð 350 km VSV af Reykja-
nesi á hægri hreyfingu NA.
Viöa um land veröur 7-8 stiga
hiti, en fer aö kólna á Vest-
fjöröum.
Suövesturland og miöin SV
5-7 og rigning i fyrstu en geng-
ur i SV 6-8 meö skúrum.
Faxaflói, Breiöafjöröur og
miöin, SA 4-6 og rigning i
fyrstu en breytileg átt 4-6 og
skúrir þegar liða tekur á
morguninn.
Vestfiröir og miöin A 6-8
rigning I fyrstu en gengur i NA
8-9 meö slyddu siödegis.
Noröurland S 4-6. Rigning
eöa skúrir vestan til en þurrt
aö mestu austan til. Noröur-
miö, A 4-6 og rigning i fyrstu,
en gengur i NA 6-8 meö rign-
ingu eöa slyddu.
Noröausturland og miöin S
3-4, sumstaöar rigning I
fyrstu, en siöan SV 4-5 og skýj-
aö meö köflum.
veðrið hér
og par
Veöriö kl. 6 i morgun:
Akureyri alskýjaö 3, Bergen
skýjaö5, Helsinkiléttskýjaö 0,
Kaupmannahöfn skýjaö 9,
Osló léttskýj. 3, Reykjavik
rigning 8, Stokkhólmur
þokumóöa 5, Þórshöfn skúrir
9.
Veörið kl. 18 I gær:
Aþena léttskýjaö 25, Berlin
rigning 12, Chicagolettskýjaö
19, Feneyjar léttskýjaö 19,
Frankfurt alskýjaö 12, Nuuk
léttskýjaö 5, London súld 12,
Luxemburg skýjað 10, Las
Palmas skýjaö 22, Mallorca
I
I
I
B
I
I
I
B
B
B
B
B
fl
B
fl
■
B
1
B
I
I
I
1
I
1
1
1
I
B
B
B
1
fl
fl
fl
I
i
i
skýjaö 14, Montreal léttskýjaö
13, Parisskýjaö 12, Rómrign-
ing 18, Malaga heiöskirt 20,
Vin alskýjaö 12, Winnipeg
skýjaö 17.
LOKI
segir
„Alþýöuflokkurinn er á góöri
leiö meö að veröa einn af verö-
bólguflokkunum, einn af
Kröfluflokkunum”, segir
Bjarni Guönason i blaöagrein.
Kannski kjörorö kratanna^ i
næstu kosningum veröi: „Viö
erum Hka Kröfluflokkur”?
SJ
I
i
t'
„UPPSAGHIR FLUBMANNA
SBINUfiA AFIURKAILASAR"
seglr Jóhannes úskarsson hiá Fluglelðum
„Þaó virðist allt benda til þess að uppsagnir flug-
manna verði afturkallaðar, a.m.k. á meðan þessi
verkefni í pilagrímafluginu endast", sagði Jóhannes
óskarsson forstöðumaður flugrekstrardeildar Flug-
leiða í samtali við Vísi, en eins og kunnugt er var 9
Loftleiða- og 9 Flugfélagsflugmönnum sagt upp í
sumar og áttu uppsagnir að koma til framkvæmda 1.
október.
Uppsagnir Loftleiðaflugmanna veröa væntanlega dregnar til baka
fyrir mánaöamót.
Jóhannes sagöi aö Flugleiöir
þyrftu á þessum flugmönnum
aö halda i sambandi viö plla-
grímaflugið og þvi yrði senni-
lega um framhaldsráöningu aö
ræða, þó enn væri óljóst i hvaöa
mynd hún yrði. bá heföi flug-
freyjum verið boöiö upp á fram-
haldsráðningu á meöan þess i
verkefni endast, en þaö
veröur væntanlega fram i
desember, en siðan væri allt
óljóst með framhaldiö.
„Þaö er ekki búiö aö aftur-
kalla uppsagnir en ég geri ráö
fyrir aö þaö veröi gert nú mjög
fljótlega þvi uppsagnir þessara
niu Loftieiöaflugmanna áttu aö
koma til framkvæmda 1. októ-
ber”, sagði Baldur Oddsson for-
maöur Félags Loftleiöaflug-
manna þegar hann var inntur
eftir þessu máli. Sagöi hann að
þaö hlyti að vera bráönauösyn-
legt fyrir Flugleiöir út af pfla-
grimafluginu og væri þvl varla
annaö en framkvæmdaatriöi
fyrir félagiö. —HR
Sextán ára
stúlka
beið bana
Sextán ára gömul stúlka, Elva
Guðnadóttir, Tjarnarlundi 13E,
beiö bana I umferöarslysi á Akur-
eyri aöfaranótt laugardags. Hún
lenti fyrir bil ásamt 21 árs göml-
um pilti Kristjáni Jóni Guöjóns-
syni, sem slasaðist llfshættulega
og liggur nú á gjörgæsludeild
Borgarspitalans. Fimmtán ára
stúlka, sem meö þeim var, slapp
ómeidd.
Ungmennin voru aö koma af
dansleik I félagsheimilinu Hllöar-
bæ skammt norðan Akureyrar og
gengu I átt til bæjarins. Fólksbif-
reiö kom á eftir þeim og varö
ökumaður ekki var viö hina gang-
andi fyrr en um seinan. Elva og
Kristján uröu fyrir bílnum og
dróst Elva með honum nokkurn
spöl, en Kristján kastaöist frá
bllnum viö höggiö. Stúlkan, sem
meö þeim var, haföi staldraö viö
úti á vegarkantinum, er bllinn
bar að og lenti þvl ekki fyrir hon-
um.
Vegurinn, þar sem slysiö varö
er beinn og malbikaöur en er hins
vegar ekki upplýstur. Lögregla
og sjúkraliö var strax kvatt á
staðinn en Elva var látin er komiö
var meö hana á sjúkrahús.
Kristján var fluttur flugleiðis til
Reykjavikur.
Arni Magnússon varöstjóri I
lögreglunni á Akureyri, sagöi I
morgun aö algengt væri aö fólk
færi gangandi af dansleikjum I
Hliöarbæ til bæjarins og skapaöi
þaö stórhættu á óupplýstum veg-
inum. —SG
Heimasæturnar á ösabakka á Skeiöum standa I ströngu þessa dagana viö kartöfluupptöku.
Vfsismynd: EJ
Kartölluræktin:
AGÆT UPPSKERA A SUBURLANDI
„Viö erum aö taka upp
kartöflurnar núna og mér sýnist
þetta vera heldur meira en I
meöalári”, sagöi Helgi Sveinsson
bóndi á ósabakka I Villingaholts-
hreppi viö Visi I morgun.
„Þaö eina sem viö höfum
áhyggjur af er aö þaö hefur veriö
nokkurtfrostundanfariö. Viö höf-
um reynt aö verja kartöflurnar en
þaö kemur ekki i ljós fyrr en
seinna hvort þær hafa skemmst.
Þaö er sömu sögu aö segja hjá
nágrönnum okkar, búskapurinn
hefur gengiö ágætlega aö öllu
leyti I sumar. Ég er þó hræddur
um aö okkar kartöflur dugi ekki
til ef allt er ónýtt i Þykkvabæn-
um, eins og sagt er”.
—ÓT
Hyggjast breyta skattlagningu á bensfn og bitreiðar:
SKATTARNIR VERfil KRÚNU-
TALA EN EKKI PRÚSENTA
„Það var samþykkt tillaga á ríkisstjórnarfundi í
fyrradag þess efnis að skipuð yrði nefnd stjórnar-
flokkanna sem gerði tillögur að nýrri skattlagningu á
bensín og bifreiðar, þannig að hún miðaðist við
krónutölu en ekki prósentu", sagði Svavar Gestsson
viðskiptaráðherra í samtali við Vísi.
Svavar sagöi aö stefnt væri aö
þvi aö þessi nefnd skilaöi tillög-
um mjög fljótlega, þvi hin nýja
skattlagning ætti aö taka gildi 1.
janúar 1980 um leiö og ný fjár-
lög. Væri þetta I beinu fram-
haldi af umræöu sem varö um
þessi mál fyrr I sumar, en þá
heföi hann lýst þvl yfir aö hann
teldi óeölilegt aö skattlagning á
bensin væri látin fylgja Rotter-
damvisitölu, frekar en innlendri
viömiðun.
Svavar var spuröur hvaöa
liöir I benslnveröinu yröu
miöaðir viö fasta krónutölu en
hann kvaöst ekki geta sagt um
þaö á þessu stigi, en taldi
hugsanlegt aö þaö yröu ein-
hverjir hinna stóru þátta
bensinverösins eins og
bensíngjaldíVegagjald^tollar eða •
söluskattur.
Þá væri skattlagning bifreiöa
einnig til endurskoöunar svo og
tekjustofnar Vegasjóös, en þeir
eru vegagjald og þungaskattur,
en ákvörðun yrði ekki tekin fyrr
en eftir aö nefndin skilaöi tillög-
um sinum. Þó væri ætlunin aö
tollar af bllum yröu mismun-
andi eftir þvi hversu bensin-
frekir þeir væru, sagöi Svavar
aö lokum.
—HR