Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Fimmtudagur
4. október 1979
Fylgistu með fréttum af
millisvæðamótunum i
skák?
Sveinbjörn Tryggvason, sölu-
maöur: Nei, þaö geri ég ekki. Ég
hef engan áhuga á skák og tefli
mjög litið.
Jón Sigurösson, netageröarmaö-
ur: Nei, ég fylgist einungis meö
sjóskiöamótum. Hef enda ósköp
litinn áhuga á skák, þó ég sé mjög
góður aö tefla, hef alla tiö veriö
efnilegur, enda mátaö Tedda, Jó-
hannes, Lúlla og Arnar.
Höskuldur Einarsson, brunavörö-
ur:Nei,ég hef engan áhuga. Tefli
heldur ekki.
/
Aldrei fenglst ann-
ar elns rækluafli
„Það hefur aldrei verið annar eins rækjuafli
hér i Arnarfirðinum og strax á fyrsta degi rækju-
vertiðarinnar sem var i fyrradag, voru bátnarnir
þegar komnir með hálfan vikuskammtinn sinn”,
sagði Eyjólfur Þorkelsson framkvæmdastjóri
Rækjuvers h/f á Bildudal i samtali við Visi.
Eyjólfur sagöi aö nU væru átta
rækjubátar geröir ilt frá Bildu-
dal og mættu þeir veiða 5 tonn á
viku en kvótinn væri samtals 600
tonn. Heföu þeir allir komiö inn
snemma dags i gær meö 2-4 tonn
hver, en aö visu væri rækjan
nokkuð smá eöa 200-250 i kilói.
Ekki kvaöst Eyjólfur eiga
aðra skýringu á þessari miklu
veiði en þá, aö á undanförnum
árum hefði veriö leyfð minni
veiöi en stofnstærö rækjunnar i
Arnarfiröi leyfði.
Visir hafði einnig samband
viö Kristján Armannsson odd-
vita á Kópaskeri og sagöi hann,
aö þeir 6 bátar sem þaðan eru
gerðir út á rækju, heföu komiö
aö landi meö 1 tonn að meöaltali
eftir fyrsta dag vertiöarinnar.
Kvóti Kópaskersbúa i öxarfiröi
væri bara allt of litill eöa 270
tonn og heföu HUsvikingar sem
byggju við miklu fjölþættara at-
vinnulif sama kvóta. —HR
Hægt að fá
eina ðskju
af Passíu-
sálmunum!
Þaö er ekki hægt aö segja
annaö en hinir slgildu passlu-
sálmar Hallgrlms Péturssonar
séu framleiddir I takt viö tlm-
ann. Nú er þeim miölaö á hljóm-
snældum og þeim komiö fyrir I
snoturri öskju.
Þessi Utgáfa er liöur I fjöl-
miöiun Blindrafélagsins á
snældum (kassettum) en á þess
vegum hefur veriö lesið inn á
segulbönd mikiö af bókmennta-
verkum á siðustu árum, auk
þess sem reglulega er dreift á
vegum félagsins I samvinnu viö
Lionsklúbbinn Njörö völdum
greinum Ur dagblööum og tima-
ritum sem félagar klúbbsins
lesa inn á bönd.
Forsaga passiusálmaútgáf-
unnar er sú, aö á siöastliönu
sumri afhenti GIsli Sigurbjörns-
son forstjóri elliheimilisins
Grundar I Reykjavfk, Blindra-
félaginu aö gjöf 250 þúsund
krónur Ur liknar- og styrktar-
sjóöi menningarmála. Gjöf
þessari átti aö verja til stofnun-
ar sjóös, sem heföi þaö hlutverk
að gefa út hljóöbækur á snæld-
um, sem menn gætu keypt sér
til eignar.
Lét Gisli þá ósk I ljós aö I
framtiöinni ættu blindir og sjón-
skertir og þeir sem af einhverj-
um sökum geta ekki notiö
venjulegra bóka þess kost, aö
eignast sinar eigin bækur, sem
þeir gætu hjálparlaust lesiö,
eins og hverjir aörir.
Jafnframt lagöi hann til, aö
fyrsta bókin, sem Ut yröi gefin
yröi Passiusálmar Hallgrims
Péturssonar.
NU eru þeir sem fyrr sagöi
komnir út og er hvert eintak á
fjórum spólum.
Lesari er doktor Siguröur
Nordal prófessor, en Rfkisút-
varpiö og aöstandendur Sigurö-
ar gáfu Blindrafélaginu leyfi til
þess aö nota hljóöritun, sem til
var I fórum Utvarpsins. Auk
þess var haft samráö við for-
Óskar Guðnason framkvæmdastjóri Blindrafélagsins meö
hljómsnældurnar fjórar 0g öskjuna sem Passiusálmarnir eru
seldir i.
og
ráöamenn Hallgrimskirkju
safnaöar kirkjunnar.
Aö sögn Oskars Guönasonar,
framkvæmdastjóra Blindrafé-
lagsins, veröa Passlusálmarnir
til sölu á skrifstofu Blindrafé-
lagsins i þessu nýja formi, og er
búist viö aö fljótlega veröi tekn-
ar ákvarðanir um framhald
slikrar bókaútgáfu fyrir blinda
og sjónskerta.
Jón Helgason, sendibllstjóri: Ég
hef fylgst litiö meö þvi, þó ég hafi
mjög mikinn áhuga á skák. Góö-
ur? Rétt fyrir neöan miöju........
Hreinn Jónasson, tæknifræöing-
ur: Ég hef ekki gert þaö, neí. Ég
hef svona nokkurn áhuga á skák
en tefli litiö, þaö hefur týnst niöur
meö árunum.
; Sjðn varpsauglýsí ngar og
;„svartur atvinnurekstur”
!- verða meðai mála á Iðnbingl íslendlnga sem hefst í dag
íslenskir framleiðendur hafa áhyggjur af veldi
^rlendra fyrirtækja á auglýsingamarkaðnum i
® jónvarpinu hér og vilja að meiri jöfnuði verði kom-
ið á. Vilja þeir leggja til að aðeins islenskar kvik-
|nyndir verði notaðar i auglýsingum sjónvarpsins.
Þetta er eitt þeirra mála, sem
eröa til umræöu á Iönþingi Is-
lendinga, sem hefst I Reykjavik i
dag, fimmtudag. A þinginu veröa
fulltrúar frá félögum og félaga-
samböndum innan Landssam-
bands iðnaðarmanna og mun þaö
standa i þrjá daga. Slikt þing er
haldiö annaö hvert ár.
Undirbúningsnefndir Iönþings
hafa lagt drög að fjölda ályktana
um málefni iönaöarins. Meöal
þeirra er ályktun um svokallaöa
„svarta atvinnustarfsemi”.
Meö þvi er átt viö viöskipti, sem
hvergi eru færö til bókar, I þeim
tilgangi aö komast hjá skatt-
NIKKAN ÞANIN A SUNNUDAGINN
Það má búast við þvi
|að nikkan verði heldur
betur þanin i Eddu-hús-
;inu á sunnudaginn, þvi
iþá verðurhaldinn fyrsti
kemmtifundur Félags
harmonikkuunnenda á
þessu starfsári.
Slikir skemmtifundir veröa
haldnir íramvegis i vetur fyrsta
sunnudag iivers mánaöar og hefj-
ast þeir klukkan 15.
Þaö er ýmislegt á döfinni hjá
félaginu. San.æfingar veröa
haldnar vikulega (á miöviku-
dagskvöldum) i Eddu-húsinu og
dansleikur veröur haldinn á veg-
um félagsins siðasta sumardag,
26. október. Dansleikurinn veröur
haldinn I Félagsheimilinu Sel-
tjarnarnesi og veröa miöar seldir
I Eddu-húsinu eftir klukkan 21 á
miðvikudagskvöldum.
greiöslum. Slikt orö hefur lengi
legiö á iönaöarmönnum, en ófag-
lærðir menn hafa einnig stundaö
þessi nótulausu viöskipti, svo og
bilskúrsframleiöendur, sem
starfa oft án tilskilinna leyfa.
Nú vill Landssamband iönaöar-
manna reka af sér slyöruoröið og
herða eftirlit meö slikri starf-
semi.
—SJ
KEMUR
Frá upphafi hefur félagiö barist
fyrir þvi, aö harmonikkukennsla
veröi tekin upp I rikisstyrktum
tónlistarskólum og hefur slik
kennsla nú verið tekin upp I Tón-
listarskólanum á Akureyri og i
Tónskóla Sigursveins D. Kristins-
sonar hefst kennsla i harmo-
nikkuleik i nóvember.