Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 17
vísm Fimmtudaeur 4. október 1979 FREEPORTKLUBBURINN Fundur verður í kvöld kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Séra Bragi Friðriksson flytur óvarp og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. SIMI 86611 — SIMI 86611 DL AÐDUKÐAK DOKN OSKAST LÆKIR 3 Austurbrún Kleifarvegur Norðurbrún HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherberqi Verð frá kr.: 6.500-12.000 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Vi r otppIIM mwm LAUGAVEGI 78 REYKJAVlK SÍMI 11636 (4 LÍNUR) ODÝR DILKA- SLÖG kr. 480 pr. kg. 'ÖS 2-21-40 Frændi og frænka (Cousin, Cousine) Afburöa vel leikin frönsk verölaunamynd í litum, skopleg og alvöruþrungin i senn. Leikstjóri: Jean Charles Tacchelle Tónlist: Gerald Anfosso. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lonabíó 3* 3-1 1-82 Sjómenn á rúmstokknum. (Sömænd paa sengekanten) Ein hinna gáskafullu, djörfu „rúmstokks” mynda frá Palladium. Aöalhlutverk: Anne Rie Warburg, Ole Söltoft, Annie Birgit Garde, Sören Strömberg. Leikstjóri: John Milbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. kfifllíaffliAJ 4Í 3 20-75 THE GREEK TYCQDN Skipakóngurinn Ný bandarisk mynd byggö á sönnum viöburöum úr lifi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona i heimi. Hann var einn rikasti maöur I heimi, þaö var fátt sem hann gat ekki fengiö meö pening- um. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5 og 7.30 Næst siöasta sinn Jazzhljómleikar kl. 10 Kvartett John McNeil MAJOR CHARLES RANE HAS COME /T) . «• «0ME / V Y, / • TOWAR! i. '’mfl Another K shattering experience y Irom the ^ author ol "TAXIDRIVER." f 'PviIUNDlÍll ÉLLiivC; THIJNDLR .LING THlINDKlt WILLIAM DEVANE g]..3£ ..“ROLLING THUNDER" _ Sérlega spennandi og viö- buröarik ný bandarisk lit- mynd um mann sem á mik- illa harma aö hefna — og gerir þaö svo um munar. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Er 1-13-84 Ný mynd meö Clint East- wood: Dirty Harry beitir hörku CLINT EASTWOOD • THE ENFORCER Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, I flokknum um hinn haröskeytta lög- reglumann „Dirty Harry”. ísl. texti. • Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ar 1-15-44 Villimaðurinn (Call him Savage) Bráöskemmtileg og hressi- leg ný frönsk mynd meö ensku tali og isl. texta. Aöalhlutverkin leika úrvals- leikararnir Yves Montand, Catherine Dcneuve, Dana Wynter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hfllllMi 3*16-444 Þrumugnýr = £? S M HeP 63* 1-89-36 Leynilögreglumaður- inn (The Cheap Detective) tslenskur texti Afarspennandi og skemmti- leg ný amerisk sakamála- mynd i sérflokki i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlut- verk: Peter Falk, Ann- Margaret, Eileen Brennan, James Coco o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 (8ÆJAR8IG* —h—— Simi 50184 Ég vil það núna Bráöfyndin amerisk gaman- mynd. Aöalhlutverk: Elliot Gould. Sýnd kl. 9. 17 F .... Hjartarbaninn 13. sýningarvika Sýnd kl. 9 Frumsýnum bandarisku satiruna: SJÓNVARPSDELLA w,.h CHEVY CHASE R • Om»i6uiKl b> WOALO WlOf fiiriS Sýnd kl. 3, 5 og 7 --------lalur B — Eyja dr. Moreau Sérlega spennandi litmynd meö Burt Lancaster — Mi- chael York. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 - *alur' 'ád&ftfoS*5- She sdom ihe kmoa iivin and gettin he kmda lovm every gal drea(T>s • .-YbOUt' /aphet Kotto# Z? Hörkuspennandi litmynd meö Pam Grier. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5,10-7,10- 9,10-11,10 salur Mótorhjólariddarar Spennandi litmynd Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 BDRGAR^ iOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankahúslnu) Róbinson Krúsó og tígrisdýrið Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Sýnum nýja bandarfska kvikmynd FYRIRBOÐANN Kynngimögnuö mynd um dulræn fyrirbæri Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Blóðþorsti Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveiklaö fólk Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.