Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 6
jrfiTlFlmmtudagur 4. október 1979 é
„íslensku” iiðln
gerðu paö gottl
Fjórir islenskir knatt- knattspyrnuliðum, voru
spyrnumenn — sem i eldlinunni i Evrópu-
leika með erlendum leikjunum i gærkvöldi,
RANGERS KOM
MJÖG Á ÚVART
Arsenal, ensku bikarmeistar-
arnir i knattspyrnu, fóru létt meö
aó tryggja sér sigur I 1. umferö
Evrópukeppni bikarhafa, en þá
léku þeir gegn Fenerbahce fró
Tryklandi. Arsenalvann 2:0sigur
I heimaleik sinum fyrir hólfum
mánuöi og geröi siöan jafntefli
0:0 i Tyrklandi i gærkvöldi.
Glasgow Rangers, skosku
bikarhafarnir, geröu sér litiö
fyrirog lögöu Fortuna Dusseldorf
aö velli, en Fortuna var I úrslitum
þessarar keppni á móti Barcelona
i fyrra. Rangers sigraöi 2:11 fyrri
leik liöanna i Glasgow og I gær-
kvöldiskildu liöin i Dusseldorf, án
þess mark væri skoraö.
Wrexham, fulltrúi Wales i
keppninni, haföi sigraö a-þýska
liöiö Magdeburg i heimaleik sin-
um 3:2, en i gærkvöldi haföi
Magdeburg yfirburöi á heima-
velli sfnum. Þeir Hoffmann (2),
Mewes, Steinbach og Joachim
Streich skoruöu mörk Magde-
borg, sem vann 5:2 sigur og þvl
samanlagt 7:5. Vinter og Hill
skoruöu mörk Wrexham.
Argentfnski landsliösmaöurinn,
Mario Kempes, skoraöi tvivegis,
er Valencia sigraöi B 1903 frá
Danmörku á heimavelli slnum i
gær 4:0 og Valencia sigraöi sam-
tals 6:2. En þau liö, sem leika 116
liöa úrslitum Evrópukeppni
bikarhafa eru þessi:
Rangers, Skotlandi — Juven-
tus, Italiu, Panionios, Grikklandi
— Barcelona, Spáni — Stara Zag-
ora, Búlgarlu — Nantes, Frakk-
landi — Magdeborg, A-
Þýskalandi — Steaua, Búkarest,
Rúmeniu — Aris Bonnevois, Lux-
emborg — Kosice, Tékkóslóvakiu
— Rijeka, Júgóslaviu — Valencia,
Spáni — Arsenal, Englandi —
Gautaborg, Svlþjóö — Boacista,
Portúgal.
gk--
fHandbölT-'i
Sinn áframS
í
ITveir leikir fara fram (■
kvöld 1 úrsiitakeppni meist-B
Iaraflokks karia i Reykja-■
vfkurmótlnu l handknattleik ■
Ikarla, og hefjast þeir !■
Laugardaishöll kl. 19. ■
■ Fyrri leikurinn er á milli ■
■ Vals og 1R, en sföan leika ■
■ Vtkingur og Fylklr. Ef ekk-B
■ ert óvænt kemur upp, sigra ■
■ Vaiur og Vikingur I þessum ■
■ ieikjum og munu þá lelka ■
■ hreinan úrslltaieik um titil-l
^nn á sunnudagskvöldiö. j
tveir þeirra með liðum
sinum i Meistarakeppn-
inni, hinir tveir i
UEFA-keppninni.
Pétur Pétursson og félagar hjá
Feyenoord léku á Goodison Park I
Liverpoolsiöarileik sinn ÍUEFA-
keppninni gegn Everton, en fyrri
leikinn vann Feyenoord á heima-
.velli sinum 1:0. — Var útlitiö þvi
ekki glæsilegt, en svo fór aö
Feyenoord endurtók sigurinn,
vann einnig 1:0 i gærkvöldi meö
marki frá Budding, og sigraði þvi
2:0samtals og komst I 2. umferö.
Þar gæti mótherji Feyenoord
allt eins oröiö liö Asgeirs Sigur-
vinssonar Standard Liege frá
Belglu, þvi aö Standard sigraöi I
gærkvöldi Glenovan frá lrlandi
l:0islöari leik liöanna og þaö var
sænski landsliösmaöurinn, Ralf
Edström sem skoraði eina mark
leiksins. Standard vann einnig
sigur i fyrri leik liöanna 1:0 og
komst þvi áfram meö saman-
lagöa markatölu 2:0.
Teitur Þóröarson og félagar hjá
Oster I Sviþjóö fengu sjálfa
Evrópumeistara Nottingham
Forest I heimsókn, en Forest
sigraöi i fyrri leik liöanna 2:0.
Nordgren kom Oster yfir I siöari
hálfleik I leiknum I gær, en eins og
sönnum meisturum sæmir
jöfnuðu leikmenn Forest og
tryggöu sér rétt til aö leika i 2.
umferö Evrópukeppninnar. Tony
Woodcock skoraöi fyrir Forest,
sem sigraöi þvl samanlagt 3:1.
Ekki vitum viö hvort Jóhannes
Eövaldsson lék meö Celtic 1 gær
gegn Tirana frá Albaniu I siöari
leik liðanna I meistarakeppninni,
en Celtic vann I gær auöveldan
sigurá heimavelli slnum 4:1. Þeir
McDonald, Davidson og Aitken
(2) skoruöu mörk Celtic, en mark
Tirana var sjálfsmark Sneddon.
Tirana haföi sigraö I fyrri leik
liöanna 1:0, en Celtic sigrar
samanlagt 4:2 og kemst þvi á-
fram. gk—.
Asgeir Sigurvinsson og féiagar hjá Standard Liege eru komnir i 2. um-
ferö UEFA-keppninnar eftir auövelda sigra gegn irska liöinu Gien-
ovan.
Mórg fræg lio
eru ennpð meo
Keflvikingar ættu aö eiga góöan
möguleika á aö fá þekkta mót-
herja, þegar dregiö veröur I 2.
umferö UEFA-keppninnar I
knattspyrnu. í „pottinum” veröa
þá mörg fræg liö, en einnig nokk-
ur miöur áhugavekjandi sem
mótherjar, aöallega liö frá
„austurblokkinni” sem mjög
kostnaöarsamt er aö lenda á
móti.
Tvö ensk liö eru ennþá meö,
Leeds og Ipswich. Leeds vann
léttan sigur gegn Valletta frá
Möltu, 4:0 i útileiknum og 3:0 I
gær en þá skoruöu þeir Curtis,
Hankin og Hart mörk Leeds.
Ipswich lék hinsvegar gegn
Skeid frá Noregi og haföi gifur-
lega yfirburöi. Fyrri leiknum
lauk reyndar 0:0, en I Ipswich i
gærkvöldi vann heimaliðiö 7:0
sigur. Mörk Ipswich skoruöu
Muhren 2, Thijssen, Mariner og
McCall 2.
Þriöja enska liöiö sem keppti i
fyrstu umferð var WBA, sem tap-
aöi báöum leikjum slnum fyrir
Carl Zeiss Jena frá A-Þýskalandi
2:1 og því samtals 2:4.
Hollenski landsliösmaöurinn
Willie van der Kerkhof (bróöir
Rene) skoraöi eina mark PSV
Eindhoven gegn Gijon frá Spáni,
og var þetta eina markið I báöum
leikjum liöanna.
Fleiriliö eru áfram I keppninni,
sem fengur væri fyrir Keflvlking-
ana aö fá sem mótherja. Má
nefna Bayern Munchen, sem sló
Bohemians frá Tékkóslóvaklu út
4:2samtals,enígær er liöin léku I
Munchen varö jafntefli 2:2 og
skoruöu þeir Breitner og
Rummenigge mörk Bayern.
gk-
LIVERPOOL
STEINLAl
Ensku meistararnir frá Liver-
pool uröu i gærkvöldi aö sætta sig
viö þaö aö vera slegnir út úr
Evrópukeppninni af sovéska liö-
inu Dynamo frá Tbilisi, og er
þetta annað áriö I röö sem
Liverpool — Evrópumeistararnir
1977 og 1978 — eru slegnir út I
fyrstu umferö, töpuöu I fyrra fyr-
ir Nottingham Forest.
Leikmenn Liverpool héldu til
Tbilisi meö aöeins 2:1 sigur úr
fyrri leiknum, sem fór fram I
Liverpool, og var vitaö aö þeir
myndu eiga erfiöan leik fyrir
höndum. Þaö kom llka á daginn.
Þeir áttu I vök að verjast nær all-
an leikinn, og komu varla skoti á
mark Dynamo, en Ray Clemence
markvöröur þeirra hélt liöinu „á
floti” lengi vel og bjargaði hvaö
eftir annaö snilldarlega.
En fyrsta mark Tbilisi kom á
55. mlnútu og þá skoraöi Gutsaev
gott mark. Hann var siöan aftur á
ferðinni á 74. mínútu, lék þá á
fjóra varnarmenn og sendi siöan
boltann á Shengelia, sem skoraði.
Ekki var allt búiö enn, Dynamo
fékk vltaspyrnu á 80. mlnútu og
Chivadez skoraöi örugglega.
Dynamo sigraöi því 3:0, og
samtals 4:2.
Af öörum úrslitum I gær má
nefna 2:0 sigur Real Madrid gegn
Levski Spartak frá Búlgarlu og
skoraöi fyrrum WBA-leikmaöur-
inn Laurie Cunningham annaö
mark Real Madrid, sem vann
samanlagt 3:0. — Servette frá
Sviss sló Beveren frá Belglu
óvænt útmeö4:2sigrisamtals, og
annaö liö, sem kom verulega á
óvart var Vejle frá Danmörku,
sem sigraöi Austria Wien frá
Austurrlki samtals 4:3.
Þau liö sem leika I 2. umferö
Evrópukeppni meistaraliöa eru
þessi:
Dynamo Tibilisi, Sovétrikjunum-
Arges Pitesti frá Rúmeniu, —
Real Madrid, Spáni,Hamburger,
V-Þýskalandi — Servette, Sviss-
Vejle, Danmörku — Nottingham
Forest, Englandi-Omonia, Kýpur
— Hajduk Split, Júgóslavíu-
Strassborg, Frakklandi — Celtic,
Skotlandi-Ajax, Hollandi — Dukla
Prag, Tékkóslovakiu-Dynamo
Berlin, A-Þýskalandi — Porto,
Portúgal og Hibernian, Möltu.
— gk.