Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 14
VÍSIR
Fimmtudagur
sandkorn
4. október 1979
■* r"1
Framleiðendur og sellendur húsgagna:
1
Óli Tynes
skrifar
Biðrððin
Þaö var rétt eftir aö land-
búnaöarvörurnar stórhækk-
uöu. Giginmaöurinn haföi ver-
iö sendur út i búö til aö ná i
smjör á gamla veröinu og eftir
klukkutima var hann oröinn
hoppandi vondur.
,,Nú fer ég og myröi ein-
hvern úr rikisstjórninni”, æpti
hann og þaut i burtu.
Skömmu siöar kom hann tii
baka, heldur niöuriútur: „Þaö
var enn lengri biöröö þar”.
Jón Baldvin
Ástæðan
Stjórnarliöar minnast ekki
svo á efnahagsmáiin, aö þeir
kenni ekki olíukreppunni um
hve hörmulega hefur tekist tii.
Þeir segja þessa kreppu verö-
bólguvaid númer eitt og hin
nýja vaxtastefna hjálpi henni
dyggilega.
Jón Baldvin Hannibalsson,
ritstjóri Alþýöublaðsins segir
þetta hina mestu þvælu. Oliu-
kreppan skýri veröbólguna
ekki nema aö einum tfunda
hluta og nýja vaxtastefnan
breyti þar engu til eöa frá.
"Hann segir aö verðbólgan sé
að langmestu leyti á reikning
rlkisstjórnarinnar sem hafi
farið ranglega aö nær öllum
hlutum sem hún hefur tekiö á.
Hátíðin
Þaö er greinilegt aö þaö ætti
aö breyta nafni I.istahátiöar i
„Rauö hátfö”. Þar situr I
stjórn hópur af vinstri mönn-
um sem hefur þaö fyrir aöal-
starf aö hygla öörum vinstri
mönnum og hampa.
Hesturinn
Sjálfstæöisþingmaöur var
fyrir skömmu á ferö um Suö-
urlandog hitti meöal annarra
sjálfstæöis-bónda sem hann
tók tali.
Heldur þótti honum bóndi
daufur í dálkinn og spuröi þvi,
dálitiö áhyggjufullur: „Held-
uröu nú ekki aö þú kjósir okk-
ur næst?”
Tja”, sagöi bóndinn dræmt,
,,það þýöir nú lftiö aö gefa
dauðum hesti hafra”.
—ÓT.
! INNBORGUNARSKYLDA AF
i HÚSGÖGNUM VERÐI AFNUMIN
Fram leiöendur og
seljendur húsgagna í
Verslunarráði Islands
hafa skorað á ríkisstjórn-
ina að afnema innborg-
unarskyldu á húsgögnum
i áföngum fram að næstu
áramótum.
Innborgunarskylda þessi er
fólgin i þvi að innflytjendum
húsgagna og innréttinga er gert
að greiöa 35% af fob. veröi vöru
á reikning i Seðlabanka tslands
til þriggja mánaða.
A fundi sem Verslunarráðið
gekkst fyrir um þessi mál var
lögð fram greinargerð þar sem
bent er á að sérfræðingar teldu
innborgunarskyldu þessa ekki
æskilega og áhrif slikra aðgerða
yfirleitt mun minni en menn
ætluðu og væri hún engan vegin
varanleg lausn á vandamálum
húsgagnaiðnaðar.
Fundarmenn lýstu sig i
meginatriðum sammála þessari
greinargerð, en þó bentu
fulltrúar úr hópi framleiðenda á
að þeir teldu aðgerð þessa til
gagns að þvi gefnu að þeim yrði
gert kleift að endurskipuleggja
rekstur sinn. Það hefði þó ekki
gerst og svokallað 6% jöfnunar-
gjald sem átti að renna til iðn-
aðarins i þessu skyni, heföi að
mestu runnið til rikisstjórnar-
innar.
Þá var á fundinum einnig
samþykkt að skora á rikis-
stjórnina að skapa innlendum
atvinnurekstri stöðugt verðlag,
hóflega skattlagningu og frjálsa
verðmyndun.
Leikiækiasalarnir:
: Vegas fyigir
isettum reglum
Örn Karlsson, eigandi
leiktækjasalarins Vegas,
kom aö máli við Vísi
vegna greinar um leik-
tækjasali sem birtist í
blaðinu f gær.
örn kvaðst vilja taka fram aö
hann fylgdi i einu og öllu reglum
jj|^hann fylgdi i einu og öllu
lögreglunnar um útivist barna
og unglinga og fengju gestir
ekki að vera á staðnum eftir að
útivistartima þeirra lyki.
Um helgar væru dyraveröir á
staðnum og þar fengi enginn að
fara um drukkinn, eða meö
ólæti. Varðandi umsögn lögregl-
unnar um að krakkar hefðu
wm h an ■■ ■■ tm
viðurkennt að ein ástæöa fyrir
að þau hefðu stolið til að
fjármagna heimsóknir i
leiktækjasali, sagði örn:
,,Ég get auðvitað ekkert um
þetta sagt. Það sést ekki á pen-
ingum hvort þeir eru stolnir. Ég
vil hinsvegar benda á að jafnvel
lögreglan segir að þetta sé
aðeins ein ástæða fyrir þjófn-
uðum. Krakkar sem á annaö
borð leiðast út i þá ógæfu að
stela sér til hlutanna, stela lika
til að komast i bió og til að
kaupa sér sælgæti.
Mér finnst þvi ekki rétt að
geta aðeins um leiktækjasali i
þessu sambandi. Aðrar stofnan-
ir sem fá illa fengið fé ættu þar
að vera á sama báti.”
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
HEFUR
SÉRHÆFT
SIGÍ
GLENNUM
Er orangutan-apinn orðinn
brjálaður?
Nei, hann Popi hefur sérhæft
sig i glennum og grettum. Hon-
um tekst svo vel upp að á sum-
um myndunum likist hann
meira manni en apa!
Popi „vinnur” á stóru hóteli i
Las Vegas i Bandarikjunum og
þar grettirhann sig framan i
gesti eftir pöntun.
Tíu bíla-
vinningar
Árlegt bílnúmera-
happdrætti Styrktarfélags
vangefinna stendur yfir
þessa dagana. Vinningar
eru 10 bifreiðar að verð-
mæti rúmlega 30 miljónir
króna.
Agóða af happdrættinu verður
variö til framkvæmda við heimili
Styrktarfélagsins við Stjörnu-
gróf, en það mun rúma 25—30
vistmenn og bæta úr brýnni þörf
fyrir aukið dagvistarrými. Fyrir-
hugað er að taka húsið i notkun á
næsta ári.
Þá hefur félagið nýverið fest
kaup á húseign i Reykjavik og
hyggst koma þar upp öðru sam-
býli fyrir 10—12 vangefna
einstaklinga, sem að nokkru leyti
eru færir um að bjarga sér sjálfir
með aðstoð sérþjálfaös starfsliðs.
verður hætt
að sauma
mokkakápur?
„Það fer ekki milli mála
að verði hækkun á gærum
nú látin koma óbreytt á
verð á mokkaskinnskáp-
um, eru frekari útflutn-
ingsaðgerðir dauðadæmd-
ar" segir í frétt frá fundi
með f orráða mönnum
saumastofa.sem framleiða
mokkafatnað og útflutn-
ingsmiðstöð iðnaðarins.
Fundurinn var sammála um að
væntanleg hækkun á mokka-
skinnum yrði það mikil, að flest
fyrirtæki i iðninni sæu sér ekki
annaö fært en loka. Forsendur
fyrir rekstri slikra saumastofa
séu þær, að framleiðslan sé
seljanleg og saumastofurnar
veröa að getað fjármagnað nægi-
legt hráefni til vinnslunnar. Með
fyrirhugaöri hækkun á gærum
viröast báðar þessar forsendur
brostnar.
Þá mótmælir fundurinn þvi að
skinn séu látin bera hluta af eðli-
legri kjötverðshækkun. — JM