Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 4. október 1979 stjömuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Dagurinn byrjar vel en siöan gætu ein- hver, þér ókunn öfl, reynt aö rifa niöur þaö sem áunnist hefur siöustu daga. Vertu á veröi. Nautið 21. april-21. mai Haföu engar áhyggjur af fjármálum, þau eru I mikla betra horfi en þú heldur. Tviburarnir 22. mai—21. júni Hlutirnir veröa á mikilli hreyfingu i dag og þú þarft aö hafa þig allan viö til aö fylgjast meö. Þaö ætti þó aö takast áfalla- laust. Krabbinn 21. júni—23. júli Einhver minni hattar veikindi gætu látiö á sér kræla innan fjölskyldunnar. Þú skalt hafa allan vara á. Kvöldinu er best variö heima. Ljónið 24. júll—23. ágúst Heppilegt er aö taka i dag ákvaröanir um fjárfestingar og annaö sem aö peningum lýtur. Vertu óhræddur og hugsaöu stórt. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Gamail ástvinur birtist skyndilega og kemur róti á lif þitt. Gættu þess að meta allar aöstæöur áöur en þú tekur örlaga- rika ákvöröun. Vogin 24. sept. —23. okt. Einhver vinur þarfnast hjálpar þinnar. Bregstu honum ekki, hann mun siöar reynast þér vinur i raun. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ert á góöri leiö meö aö flækja einkamál þin svo að ekki veröur auöveldlega úr leyst. Haltu þig heima viö og hugsaöu málið. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Liklega er þér best aö halda þig heima i nokkra daga. Vertu varkár og varaöu þig sérstaklega á fólki i grænum fötum. Steingeitin 22. des.—20. jan. Einhver áætlun sem þú hefur gert, viröist lita ágætlega út en mun, meö kvöldinu, reynast haldlitil. Vatnsberinn 21.—19. febr. Dagurinn i dag veröur vafalitiö betri en I gær, a.m.k. fyrri hluti dagsins. Siöan gæti ástandiö fariö aö versna. Fiska rnir 20. febr.—20. mars Rómantiskt ástarsamband nær hámarki sinu i dag og þú hefur tilhneigingu til aö láta tilfinningar ráöa. Sem betur fer heppnin þér hliðholl. ÍTl ,,Hér er taska Bakers. Geröu skyldu þlnaHæknir.” Trúboömn lnkaði andartak, sagði svo dapurlega: „Já auövitað. Tiademark TARZAN Owned b» Edgar Rice Burroughs. Inc. and Used by Permission Sem umboösmenn Andrésar heimtum viö kauphækkun fyrir hann. 'C"'' Annarshvaö? Passiöi upp á aö hannN sé I úlpu, þaö er kalt úti. Segöu mér ekkert um hjónabönd'. T>eir hafa fengið hækkaöa^ ... lánin veröa ekki námsstyrki, hækkuö visitölubundin. Þeir námslán, barnaheimili... hafa meiri fritima, . hvaö vilja þeir eiginlega núna? - N — 7-/7 I l l il TW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.