Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 04.10.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur, 4. október 1979 símmnerdóóll 1 3 I 1 a i i Styrkur orkusiöös til framkvæmda sem ekki hafa verið samhvkktar: Ákvdröun bæjarsllórnar stendur obreyn V* „Það hefur engin ákvörðun verið tekin i bæjarstjórn eða rafveitunefnd um sölu á rafmagni að Húsatóftum. Það stendur enn, sem ákveðið var, þegar Sigurður fékk byggingar- leyfið, að bærinn legði honum ekki til rafmagn, vatn eöa - seglr bæiarstjórl Grlndavíkur holræsi og hann yrði ekki látinn greiöa gatnagerðargjöld”, sagði Eirikur Alexandersson, bæjarstjóri i Grindavik, i morgun við Visi. Eins og blaðið skýrði frá i gær, greiddi Orkusjóður út styrk að upphæð 12,5 milljónir tilábúanda Húsatófta skammt frá Grindavik. Styrkurinn var til lagningar raflinu að bænum, þar sem ábúandinn, Sigurður St. Helgason, rekur fiskeldistöð. Styrkurinn var greiddur út I mai i vor, en siðan hefur ekkert gerst i málinu enda hefur bæjarstjórn Grindavikur ekki samþykkt neinar framkvæmdir i þessa átt. —SG. i MORG Kvartett John McNeils viö morgunveröarboröiö á Hótel Loftleiöum I morgun. McNeil er annar frá hægri. VIsismynd:JA. „ísland er vel pekkt meðal jassleikara” - sagði trompetleikarinn John McNeil við komuna tll íslands í morgun Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Noröur- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. veðurspá Veðurhorfur næsta sólar- hring. Suövesturmiö: A-stormur eða rok austantil, en hvasst vestar og dálítil rigning i fyrstu, allhvasst SA og smá- skúrir, þegar kemur fram á morguninn. Suövesturland til Vest- fjarða, Faxaflóamiö og Breiöafjaröarmiö: A-stinn- ingskaldi eða allhvasst og dá- litil rigning á stöku staö i fyrstu, en hægari A og SA og smáskúrir þegar liður á dag- inn. Vestfjaröamiö: A og SA- kaldi næst landi en A og NA- stinningskaldi eða allhvasst dýpra, viöa dálitil rigning og þokuloft á djúpmiðum. Norðurland og Noröaustur- land: A-kaldi eða stinnings- kaldi og dálítil rigning á stöku stað i fyrstu, en annars skýjað með köflum, þokuloft á an- nesjum. Norðurmiö og noröaustur- miö: A-kaldi eða sánnings- kaldi, þokuloft. Austfiröir og Austfjaröa- miö: A og SA-kaldi eða stinn- ingskaldi, rigning og súld. Suöausturland og miöin: A- stormur vestast á miðum I fyrstu en annars A-stinnings- kaldi eða allhvasst viða dálitil rigning eða skúrir. veðrlð Veöriö kl. 6 I morgun. Akureyriskýjaö 10, Bergen léttskýjað 1, Helsinkiskýjað 5, Kaupmannahöfn skýjað 6, Osiófrost 1, Heykjavikskýjað 10, Stokkhólmur skýjað 3, Þórshöfn alskýjaö 9. Veöriö kl. 18 I gær. Aþena skýjaö 20, Berlln skýjað 7, Chicago skúr á slö- ustu klukkustund 14, Feneyjar heiöskirt 15, Frankfurtskýjað 12, Nuuk skýjað 4, London skýjað 18, Luxemburg mistur 14, Las Palmas heiðskirt 23, Mallorca léttskýjað 21, Mon- treal rigning 15, New York skýjað 21, Paris þokumistur 17, Róm þokumistur 21, Mal- aga skýjaö 21, Vin léttskýjaö 8, Winnipegskúr 6. LOKI Ég var aö hlera þaö, aö Tryggvi Sigurbjarnarson, aö- alsamninganefndarmaöur ríkisins á móti Reykjavikur- borg vegna Landsvirkjunar- málsins, heföi setiö viö athygl- isveröa ræöusmlöi. Hann mun semsé vera höfundur ræöunn- ar, sem Sigurjón Pétursson á aö flytja um Landsvirkjunar- máliö í borgarstjórn I dag! ,,Ég hlakka mikiö til aö leika hér I kvöld. Ég hef aldrei komiö til tslands fyrr, en meðal jassleik- ara er tsland vel þekkt og aö góöu einu. Sérstaklega þó fyrir þaö hvaö áheyrendur eru einlægir og móttækilegir”, sagöi jassleikar- inn John McNeil viö komuna til Reykjavikur I morgun. Kvartett trompetleikarans John McNeils heldur tónleika i Laugarársblói i kvöld kl. 22 en listamennirnir eru hér á vegum Jassvakningar. Þetta er fyrsta hljómleikaferöin sem McNeiI fer með eigin hljómsveit, en áður hefur hann ferðast vltt og breitt Fyrirtækið Smjörliki hf, og starfsmenn þess hafa gert samning um kaup á jörð i Borgar- firði fyrir sumarbú- staðaland. Viðkomandi hreppur hefur ekki enn ákveðið hvort hann með ótal hljómsveitum, lengst af með hljómsveit Horace Silver. „ísland er fyrsta landið sem við heimsækjum I þessari ferð, en viö förum alls til niu landa. Það er komin út ein plata með mér og önnur er á leiöinni. Þess vegna lagði útgefandinn til að ég stofnaði eigin hljómsveit og færi i tónleikaferð. Þetta er líka hlutur sem mig hefur alltaf langað til að gera. Nú hef ég leikið á trompet siðan ég var tiu ára, eða I 21 ár, og mér fannst kominn timi til að vera nýtir forkaupsrétt sinn og gengur inn i samn- inga. Kaupverð jarðar- innar er 40 milljónir króna. Daviö Scheving Thorsteinsson forstjóri Smjörlikis hf., sagöi I viðtali við VIsi, að fyrirtækið og með eigin hljómsveit.” McNeil var spurður um það, hvernig tónlist hann léki. Hann svaraði þvi til, að svo margar ó- likar tónlistarstefnur hefðu haft áhrif á sig og þvl væri erfitt aö nefna nokkra ákveðna stefnu. „Þó held ég, að þeir Miles Davies og John Coltraine hafi haft einna mest áhrif á mig. Menn þykjast geta heyrt Miles Davies takta á plötunni minni. Ég neita þessu ekki og ég er stoltur af þvi. En ég reyni nú samt að fara eigin leiöir”, sagði John McNeil. starfsmennirnir hefðu stofnað félag um kaupin, Ræktun h.f., sem væri skrásett I hreppnum og myndi borga gjöld þar. Fyrirtækiö ætti yfir 90% af. hlutafénu, en ráðgert væri að sumarbústaðir fyrir starfsfólkið yrðu reistir þarna eftir nokkur ár, en jörðin nýtt áfram. Þetta er jöröin Heyholt I Borgarfiröi,en hún er rétt fyrir VÍSITALA LÁNSKJARA í 118 STIG Lánskjaravlsitala fyrir október er 118 og hefur hún hækkað um 5 stig frá þvl i septemberbyrjun. Við þessa tölu er heimilt að miða samninga um visitölu- bundin lán. Notkun lánskjaravisi- tölu hófst 1. júni sl. og var hún þá'' 100 stig. Lánskjaravlsitala er reiknuð út frá framfærsluvisitölu og byggingavisitölu, en sú siðar- nefnda hækkaðiúm 14,9% fra júni til september, eða úr 309 stigum i 355 stig. —SJ. Maður kærði félaga slnn fyrir nauðgun últeiti tveggja aökomumanna á isafirði lauk á þann veg, aö annar mannanna kæröi hinn fyrir nauðgun. Lögreglurannsókn I málinu lýkur væntanlega I þessari viku og verður það þá sent rikissak- sóknara, sem ákveður hvort ástæða er til frekari aögerða. Það var um klukkan 22 á laugardagskvöldið, aö karlmaður tilkynnti lögreglunni á Isafiröi, að sér hefði verið nauðgað af öðrum karlmanni skömmu áður. Lög- reglan handtók þann, sem kærður var, og var honum haldiö i yfir- heyrslu þar til um hádegi á sunnudag, en þá látinn laus. Guðmundur Sigurjónsson, full- trúi hjá bæjarfógetanum á ísa- firði, sagöi I samtali við VIsi, að eins og málið hefði legið fyrir, hefði ekki þótt ástæða til að úrskurða hinn kærða i gæsluvarð- hald. Ekki munu hafa veriö vitni að hinni meintu nauðgun og máls- atvik fremur óljós. neðan Svignaskarð. Jöröin er 200 til 300 hektarar að stærð. Það eru um 50 starfsmenn sem hlut eiga að máli og sagöi Davið, að það heföi staðið til I mörg ár að kaupa land undir sumarbústaöi fyrir fólkið. í sumar hefði fyrirtækiö átt 40 ára afmæli og I tilefni þess hefðu þeir látið verða af þessu. —KS - ATA -SG. SMJðRLIKI HF. Kauplr 40 milljón króna jörö undlr sumarhústaði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.