Vísir - 29.10.1979, Side 30

Vísir - 29.10.1979, Side 30
VÍSIR Mánudagur 29. október 1979 30 Su6urskautslandi& er óbyggt, en töluvert er um mannavistir þar i vís indalegum tilgangi, og hafa sérstaklega þá Bandarlkjamenn haldiö þar úti leiböngrum og samhangandi athugunum. KAPPHLAUPH) UM VERDMÆTIN Á SUÐURSKAUTSLANDINU Ástralla ætlar frá og meö 1. nóvember aö lýsa yfir 200 milna efna- hagslögsögu viö Suöurheimskautslandiö, fyrst sjö rikja, sem gera kröfu til yfirráöa i þeim heimshluta. Á þessa yfirlýsingu veröur fyrst og fremst litiö sem táknræna aö- gerötil þess aö undirstrika kröfu Ástrallu til yfirráöa á hluta Suöur- heimskautslandsins, frekar en aö efnahagslögsaga á þeim slóöum hafi eitthvert hagnýtt gildi. Frakkland hefur aö visu þegar lýst yfir efnahagsiögsögu um- hverfis eyjaklasann, Kergúlu, en hann liggur fyrir noröan sextug- ustu gráöu suölægrar breiddar og þvl utan þess svæöis, sem Suöur- heimskautslandssáttmálinn spannar. Ennfremur hafa bæöi Argen- tina og Chile haldiö þvi fram, aö þau hafi lýst yfir 200 milna lögsögu, þegar þau fyrir 1950 geröu kröfur til yfirráöa viö Suöurheimskauts- iandiö. Akvöröun Ástraliu vekuriþó meiri athygli en þessar gömlu yfirlýsingar. Yfirráöakröfur Ástraliu eru nefniiega ekki eins umdeildar og kröfur Argentinu og Chile, sem bæöi gera kröfu til sama svæöis, auk þess sem Stóra-Bretland er þriöja rlkiö, sem gerir kröfur til þess Fiskur og olia 200 milna efnahagslögsaga Ástraliu veröur aö skoöast i samhengi viö mjög aukinn áhuga rikja fyrir ndttúruauö- lindum á þessum slóöum. Aöildarriki hins svonefnda „Suöurpóls-klúbbs” búast viö þvi aö ganga frá á næsta ári al- þjóöalögum, sem tryggi viökomu lifs I hafinu á þessum slööum. Næsta skref yröi slöan aö koma sér saman um nýtingu hugsanlegra málm- og oli'u- linda, semþarna kunna aö finn- ast. Þessi rfki hafa nýlega lokiö þriggja vikna ráöstefnu i Washington, þar sem auölinda- nýtingin var efst á dagskrá. Hvaö varöar hinsvegar sjávar- lif á þessum slóöum, beinist at- hygli manna fyrst og fremst aö „krflunum”, smávöxnum krabbadýrum, sem margir telja aö geti oröiö I framtíöinni mikil- væg fæöulind fyrir mannkyniö. Margar þjóöir hafa fyrir löngu gefiö krlhmum gaum, en þaö þykir langt til þess veiöar hefjist á þeim af nokkurri al- vöru. Menn telja sig þvi hafa timann fyrir sér viö samningu alþjóöalaga varöandi þessar veiöar, jafnvel þótt I ljós hafi komiö, aö óteljandi vandamál þarf aö leysa, áöur en sam- komulag næst. Sáttmálinn. Sáttmálinn um Suöurheim- skautslandiö gekk i gildi 1961, og stóöu eftirtalin riki aö honum: Argentína, Astralia, Belgfa, Chile, Frakkland, Japan, Nýja-Sjáland, Noregur, Suö- ur-Arika, Sovétrikin, Stóra-Bretland og Bandarik- in.SIÖar gekk Pólland I þessa fylkingu, ogbúist er viö þvi, aö bæöi A-Þýskaland og V-Þýska- land bætist I hópinn á næsta ári. Nokkur þessara rikja eru þegar byrjuö á tilraunaveiöum á kril- unum, en auk þess ýmis önnur ríki, sem standa utan sáttmál- ans. A tveim siöustu árum hafa veiöst um 100 þiísund smálestir, sem þykja hreinir smámunir i samanburöi viö þær tölur, sem sérfræöingarnir nefna I sam- bandi viö framtiöarveiöar, en þaö eru 50 og 100 milljónir smá- lesta af krilum árlega. Saman- lagt vegur fiskur, sem veiddur er um allan heim I dag, um 70 milljónum smálesta. — Um- hverfisverndarmönnum stend- ur þó stuggur af svo ofboösleg- um mokstri, og benda á, hverja þýöingu kriíin hafa fyrir aörar sjávardýrategundir, sem lifa af þeirri átu, eins og skiöishvalir. Norsk hjáleiga. Ofugt viö þaö, sem Stóra-Bretland, Astralia og Nýja-Sjáland vilja láta gilda, þá tekur efnahgslögsaga Norö- manna ekki til norska hlutans á Suöurheimskautinu. Eftir þvi sem heyrst hefur á Norömönn- um.hafa þeir ekki hugsaö sér aö breyta þvi i bráö. Ráöageröir Ástratíumanna hafa ekki ýtt viö þeim i þvf efni, enda er búist viö þvi, aö Astralir lýsi þvi yfir um leiö, aö ekki veröi hróflaö viö at- hafnasemi útlendinga inni á þeirra svæöi. 1 sáttmálanum um Suöur- skautslandiö gengust menn inn á aö leggja f „dvala” i bili allar kröfur um yfirráö þessa óbyggöa landssvæöis. 1 mörgum ölvikum var þar um aö ræöa kröfur, sem fleiri en eitt riki höföu gert til landssvæöis á þessum slóöum, en þau neita aö viöuricenna yfirráöarétt ann- arra þar. Sömu afstööu hafa Belgía, Japan og Suöur-Afrika. A meöan ekki þykir enn hag- kvæmt aö veiöa krflin, er vart aö búast viö nokkrum sérstök- um tiöindum varöandi þessar kröfur. Samvinna. Ráöstefnan i Washington og fyrri fundir sýna, aö samvinna þjóöanna um Suöurskautslandiö helst enn. Þessi þrettán riki eru aövisu ósammála innbyröis, en standa sameinuö út á viö, ein- huga um aö leysa þessi mál sjálf og blanda ekki öðrum rlkjum þar inn f. Þaö er þvi enginn áhugi hjá þeim fyrir þeirri hug- mynd aö gera Suöurskauts- landiö aö sameign alls mann- kyns, eins og menn hafa i huga varöandi auölindir á hafsbotni. Meölimir „Suöurpóls-klúbbs- ins’’ benda á, aö tekist hefur aö Dæmigeröur fulltrúi Suöur- skautslandsins f kjól og hvftu.. halda Suöurskautslandinu utan viö þau vandamál, sem annars hafa sótt að þjóöasamfélaginu, ogtelja þaö sönnun þess, aö nú- verandi skipulag um yfirráö þess sé þaö rétta. Aukinn þrýstingur. Ef horfterfram á veginn, má þó búast viö auknum þrýstingi á „Suöurpóls-klúbbinn”. Bæöi er hugsanlegt, aö einstök aðildar- riki vilji gripa til aðgeröa, sem ekki færu saman viö hagsmuni hinna aöildarrfkjanna, og eins vegna áhuga rlkja, sem utan samtakanna standa. Fyrirhuguö samþykkt varö- andi verndun sjávarlifs á þess- um slóöum mun ekki ieysa þessi vandamál,en væntanlega veröa settar á laggirnar nefndir til þess aö greiöa úr þrætum, eftir þvf sem þær risa upp. Hin óliku viöhorf til krflanna gefá nokkra hugmynd um, hver verkefni biöa ,,Suöur- póls-klúbbsins„þegar kemur aö nýtingu auölinda á borö viö olíu eða málma. Fyrir tveim árum uröu aöildarrikin ásátt um aö láta vera aö færa sér þessa möguleika í ny t. Haf a þau staöiö viö það. A Washington-ráöstefn- unni var samþykkt aö þannig skyldi veröa áfram. En fast er sótt aö fá aö hefja tilraunabor- anir og málmleit, og eru þaö einkanlega aöilar i Bandarikj- unum. Á þessum tlmum sihækkandi oliuverös.sem leiöir auövitaö til þess aö oliuvonir á Suöurskauts- landinu veröa stööugt meira freistandi, hefur „Suöur- póls-klúbburinn” nú byrjaö aö þreifa fyrir sér um aö setja á laggirnar einhvers konar yfir- stjórn, sem gæta skuli þess, aö ekki veröi unnin þarna nein þau náttúruspjöll sem menn eigi eft- ir að iörast. Hvaö varðar viöhorf til málmleitar og vinnslu eru Bandarikinog Sovétrikin á önd- verðum meiöi. Rússarnir eru algerlega andvigir hvers konar málmvinnslu á Suöurskauts- landinu og vilja sumir rekja þá afstööu til þess, aö Sovétrikin eru svo fjarri þessu svæöi, aö lítlar horfur séu á þvi, að Rúss- ar sjái sér hagkvæmni I aö nýta þá möguleika nokkurn tfma. J sandkorn Óli Tynes skrifar Lltll 09 stórl Arndis Björnsdóttir var meö heilsiöu framboösauglýsingu i Dagblaöinu fyrir helgina. Á næstu slöu var svo tveggja dálka auglýsing fyrir Helga Hallvarösson, skipherra. „Aumingja Helgi er heldur undir Iþessari baráttu”, sagöi einn iesandi. „Ja, þaö er nú ekki viö þvi aö búast aö Landhelgisgæslan gefi jafn-vel af sér og Kassa- geröin og Rosenthal”, sagöi annar. Grðusðgur Gróusöguburöur er geysi- iega vinsæi tomstundaiöja á tslandi, eins og margir hafa fengiö aö kenna á. t nýjasta hefti timaritsins Lifs er gerö Uttekt á þessari iöju. Þar er rætt viö nokkra aöila, sem hafa oröiö fórnardýr Gróu, þeirra á meöal Guöna i Sunnu og Sigfinn Sigurösson, fyrrverandi bæjarstjóra i Vestmannaeyjúm. Einnig er rætt viö Ingólf Guöjónsson, sáifræöing um tiiurö gróusagna og hvatirnar aö baki þeim. Ha? Þórir Oddsson, vararann- sóknarlögreglustjóri, geröi á fóstudaginn athugasemd viö frétt VIsis um aö Sævar Ciesielski hafi veriö sleginn viö yfirheyrslu. Þórir sagöi: „Það má skilja fréttina sem svo, aö þetta svo- kallaöa haröræöi hafi veriö i meira mæli en rannsóknin gefur ef til vill tilefni til, án þess aö ég sé aö fullyrða nokk- urö um hvort eöa aö hve miklu leyti um harðræöi hafi veriö aö ræöa”. ??? Kveöjur Kommar eru aö vonum ánægöir meö plötuna slna „Eitt verö ég aö segja þér,” sem er spiluö oftar I útvarpinu en aörar hljómplötur. Þaö er llka dálftiö vel aö henni staöið. Fyrir nokkru var birti Þjóöviljanum áskorun til rétttrúaöra um aö gera þaö sem i þeirra valdi stæöi til aö koma boöskapnum á fram- færi. Tekiö var fram, aö ekki væri bara átt viö aö kaupa plötuna og/eöa gefa hana vinum > og kunningjum. Þessari áskorun hefur veriö vel tekiö og dægurlagaþættir útvarpsins hafa boriö það meö sér. Ekki sist þykir óskalaga- þáttur barna góöur vettvang- ur. Árangurinner sá, ab afar og ömmur viösvegar um lands- byggöina vita nú ekki hvaöan á þau stendur veöriö, þar sem yfir þau dynja stanslausar kveöjur frá eisku litlu barna- börnunum meö laginu „island úr NATO”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.