Vísir - 29.10.1979, Page 39
Umsjón:
Halídór \
(Reynisson
vtsm
, Mánudagur 29. október 1979
dtvaro Kl. 20J)0:
-nýp
báttur fyrir
ungt fólk
„Þessi nýi þáttur, „Viö”,
veröur einskonar sambland af
Púkki og A tiunda timanum”,
sagOi Andrés Sigurvinsson en
hann ásamt Þórunni Siguröar-
dóttur, veröur umsjónarmaöur
nýs þáttar fyrir ungt fólk sem
veröur á dagskrá útvarpsins i
vetur.
Andrés sagði aö ætlunin væri i
þessum fyrsta þætti að kynna 3
vinsælustu lögin I vikunni fjalla
um stjörnumerki vikunnar og
einnig yrðu viötöl við krakka um
t nýja þættinum VIÐ veröur m.a. rakin saga Spilverks þjóöanna og
væntanlega sagtfrá þvi þegar þaö var á toppnum, en þessi mynd er
einmitt tekin á toppi Laugardaishallarinnar.
það hvað þau hefðu starfað i sum-
ar. Einnig yrði kynning á leikrit-
um, sem Alþýðuleikhúsið og Iðnó
eru með á fjölunum þessa daga.
Hljóðriti i Hafnarfirði verður
heimsóttur og fylgst verður með
þvi hvernig plata verður til og
siðast en ekki sist kæmi Sigurður
Bjóla i heimsókn og segði sögu
Spilverks þjóðanna. —HR
Sjónvaro kl. 21.55:
Kreppumórail I suöurrfkjunum
„Þessi mynd segir frá verka- Bandarikjunum”, sagöi Jón O.
lýösbaráttu I Noröur-Karólinu I Edwald, en hann er þýöandi ann-
1 Suöurrikjunum gerast andstæöur hvaö mestar i Bandarikjunum eins
og þessi mynd ber meö sér, en hún sýnir glaökiakkanlega blökkumenn
innan um hóp af meölimum Kú Klúx Klan.
ars þáttar úr myndaflokknum
„Suöriö sæla”.
Jón sagöi að myndin lýsti þvi
hvernig þarna hefði komiö at-
vinnuleysi i kjölfar iðnvæðingar-
innar, en sú öld væri nú liðin, þeg-
ar aðaluppistaðan I efnahag
þessa rikis var bómullin, en hún
var eins og kunnugt er unnin af
hinu ódýra vinnuafli þar sem
þrælarnir voru. Hins vegar væri
verkalýðshreyfingin ennþá mjög
veik, en fjölþjóðafyrirtæki gengju
á lagið og notfærðu sér veikleika
hennar til að halda niðri kjörum
verkamanna.
Loks sagði Jón að i myndinni
kæmi fram aö verkalýösbaráttan
I Norður-Karóllnu væri nú á
svipuðu stigi og hún var i Norður-
rikjum Bandarikjanna á fjórða
áratug þessarar aldar. Þó væri
enginn munur gerður á blökkum
og hvitum verkamönnum, allir
ættu við jafn ramman reip aö
draga.
—HR
MÁNUDAGUR
29. október
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
14.30 Miödegissagan: „Fiski-
menn” eftir Martin Joen-
sen. Hjálmar Arnason les
þýðingu sina (15).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Siödegistónleikar.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Víkinga-
drengirnir”, gert eftir sam-
nefndri sögu eftir Hedwig
Collin. Aöur útvarpað 1966.
Þýðandi: ólafur Jóhann
Sigurðsson.
17.45 KórGagnfræöaskólans á
Selfossi syngur. Söngstjóri:
Jón Ingi Sigurmundsson.
18.00 Viösjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guöjón B. Baldvinsson tal-
ar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Jórunn
Siguröardóttir og Andrés
Sigurvinsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 (Jtvarpssagan
22.15 Sónata fyrir einleiks-
fiölu op. 115 eftir ProkofJeff.
Chantal Juillet leikur.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabfói 25. þ.m., — siðari
hlutiefnisskrár. Stjórnandi:
Eifred Eckart-Hansen. Sin-
fóníanr. 5 iC-dúr eftir Vagn
Holmboe. — Jón Múli Arna-
son kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
29. október
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Iþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.05 Allan guöslangan daginr
Sænskt sjónvarpsleikrit
byggt á sögu eftir Gun
Jacobsson.Leikstjóri Henry
Meyer. Aöalhlutverk Mich
Koivunen, Ken Lennaard og
Viveka Warenfalk. Leikritiö
er um tvo bræður, Tobba og
Pingó,sem erusex og ellefu
ára, og fráskilda móöur
þeirra. Þegar hún fær at-
vinnu verður Pingó að gæta
litla bróður sins. Þýðandi
Jakob S. Jónsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
21.55 Suöriö sæla.Annar þátt-
ur. Velkomin til
Noröur-Karólina.SU öld er
liðin er bómullin skipti
sköpum fyrir efnahag
Suöurrikjanna og svartir
þrælar strituðu daginn lang-
an á sólgylltum ekrunum.
Verklýðshreyfingin er
þróttlítil og þarf á öllu sinu
að halda gegn fjölþjóöa-
fyrirtækjunum. Þýðandi
JónO.Edwald. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið)
22.40 Dagskrárlok
FRAMB0B OG KRAFTAVERK
Nú er prófkjörum flokkanna
senn lokið.Fyrirsjáanlegt er, að
þau skila ekki ýkja glæsilegum
listum aö þessu sinni. Ekki
megum viö þó snúa við þeim
baki og hverfa til gamla fyrir-
komulagsins. Ekkert bendir til
þess að fámennisval flokksfor-
ystu hefði skilaö okkur skárri
frambjóöendum en prófkjörin
gera nú. Meöan prófkjörin eru
brúkuö, er von um breytingu,
ella ráöa flokksþrælasjónar-
miöin.
Þvi ér ekki aö neita aö friski
flokkurinn frá þvi i fyrra, Al-
þýðuflokkurinn, hefur sett mjög
ofan. Nýjasta dæmiö er makkiö
I möppudýrum flokksins i
Reykjavik meö framboössætin
þar. Heföi ekki maöur átt hér
viökomu á leiö sinni um veröld-
ina, heföi allur listinn í Reykja-
vik oröiö sjálfkjörinn i próf-
kjöri! Þaö er ekki lltiö afrek hjá
þessum hetjum opins stjórn-
málaflokks aö veröa næstum
allir sjálfkjörnir i prófkjöri.
Yfir alla helgina hefur óláta-
belgur Alþýöuflokksins, Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir, hamast viö aö
tryggja vini sinum Benedikt
Gröndal sæti og atvinnu á meö-
an Björgvin Guömundsson
félagi hennar hefur unniö leynt
og ljóst aö þvf að fella hann. En
svo vill til aö I kvöld ætlar þessi
flokksformannsbani að draga
félaga sinn á höggstokk full-
trúaráös Alþýöuflokksins. Þeim
fundi mun handbendi hans og
margra áratuga bitlingakrati
stjórna I krafti formennsku
sinnar og þykist því Björgvin
Guömundsson eiga auöveldan
leik. Alþýöubandalagiö biöur
þessarar slátrunar meö von-
gleöi og velþóknun og þykir til-
breyting i aö láta aöra vinna
skitverkin fyrir sig.
Hjá flokki allra stétta fer
fram prófkjörsumsstaöar og er
vöruvaliö, sem prófkjörsneyt-
endum er boöiö upp á, ekki fjöl-
breytt. Miöaö viö almennar
reglur og vörumerkingar og
aldur vöru ættu margar þær
kempur, sem nú er boöiö upp á,
aö vera komnar niöur úr hillun-
um. Svarthöföi hefur löngum
haft trú á aö innan Sjáifstæöis-
flokksins væru nokkrir ungir
menn, sem liklegir væru til aö
taka þessum væröarflokki tak.
En nú hafa þeir brugöist rétt
einsog aörir. Þaö er ein af
ástæöum þess, aö ekki er út I
hött aö töluvert geti hafa verið
tú i báöum skoöanakönnunum
síödegisblaöanna, svo ólikar
sem J)ær voru. 1 fyrri könnun-
inni, sem Vlsir framkvæmdi af
djörfung og skyndingu, haföi
Sjálfstæöisflokkurinn hreint
alveg ótrúlegan byr. t Dag-
blaöskönnuninni, sem fram-
kvæmd var töluvert siöar, var
mjög af honum dregiö. Fólk var
rasandi reitt út I vinstristjórn-
arflokkanna, þegar fyrri
könnunin var gerö og ætlaöi
Sjálfstæðisflokknum aö taka
viö. En þegar reiöin rann af og
menn sáu allajþá súpu af þreytu
og þröngsýni sem Sjálfstæöis-
flokkurinn ætlar rétt einu sinni
aö bjóöa mönnum upp á, þá fór
móðurinn i einu hendingskasti.
Um leiö byrjaöi aö rætast sú spá
Svarthöföa, aö Sjálfstæöis-
flokknum tækist liklega aö af-
stýra stórsigri slnum, þótt ekki
væri þaö létt verk.
1 Framsókn fór allt eins og
vænta mátti. Tlmi kraftaverk-
anna var ekki liðinn, þrátt fyrir
aUt. Kristinn Finnbogason, sem
ætiö hefur reynst Framsóknar-
flokknum best, þegar raunir
hans hafa verið mestar, er aftur
kominn til skjalanna. Hann sá,
aö eitthvaö varö aö gera til aö
tryggja stööu flokksins rétt eins
og Tfmans foröum. Hann hefur
rétt einu sinni grafiö upp nýjan
og óvæntan mann til aö fara á
þing I sínu umboöi. Notaði hann
fordæmi kratanna, sem unnu
sigur sinn forðum sem nýr
flokkur á gömlum grunni. Nú
mun Kristinn vinna flokki sin-
um fariö fylgi meö gömlum
manni á nýrri möl.
Lengi haf a menn velt fyrir sér
hugmyndinni um umboösmanns
Alþingis, sem draga myndi
taum þess smáa i slagnum viö
kerfiö. Þessi hugmynd mun enn
eiga nokkuö i land. Hins vegar
er nú verið aö hrinda i fram-
kvæmd hugmynd um sérstakan
umboösmann Kristins á Al-
þingi, þótt ekki sé enn vitað
hvers taum honum er ætlaö aö
draga.
SVARTHÖFÐI