Vísir - 14.11.1979, Side 6

Vísir - 14.11.1979, Side 6
VÍSIR Mi&vikudagur 14. nóvember 1979 höggþétt vatnsþétt pott- þétt Eftir að hafa gjörbylt áratuga gamalli fram- ieiðslutækni armbands- úra hefur TIMEX nú sannað yfirburði sína um allan heim. Fram- leiðslan er ótrúlega ein- föld og hagkvæm, en ár- angurinn er níðsterkt og öruggtgangverk. r 111111111 lllllililil Matthfas Haiigrímsson knatlspyrnumaður svarar Herðl Helgasynl : „HEF HUGSAfi MER Afi i DRA8A SAHHLEIKAHH j FRAM I DAGSLJÚSIB" I Fleiri og fleiri fá sér Timex. Nú getur þú líka fengið þér ódýrt, en vandað og fallegt úr. TIMEXumboðið i KJOLAR Smekklegir ódýrir Mikið úrval Nýjasta tíska • Brautar- holt 22, . III. hæð, inn- gangur frá Nóatúni. Sími 21196 Églas grein I íþróttaslöu Visis, undirritaöa af Heröi Helgasyni liösstjóra Akranesliösins i knattspyrnu, og varöaöi mál, sem nefnt var i viökomandi grein „Matthiasarmáliö”. Ég persónulega er mjög óánægöur meö þessa nafngift og kýs held- ur aö kalla þetta mál ,,t A-hneyksliö! ” Eftir aö hafa les- iö greinina aftur á bak og áfram, og velt vöngum yfir hin- um ýmsu punktum sem þar koma fram, tel égmig geta lesiö ámilli linanna þaö sem Höröur Helgason hefur skrifaö sjálfur og hitt, sem skrifaö hefur veriö af öörum i hans nafni. t ljósi þessa langar mig til aö leita svara viö áleitnum spurn- ingum og beina þeim fyrst og fremst til þess er undirritar viö- komandi blaöagrein, þd svo ég telji öldungis vist aö margt af þvi sé alls ekki komiö frá honum persónulega. í fyrsta lagi skýrir Höröur ekki rétt frá meö aödragandann aö þessu leiöindamáli. Hann segir aö á fundi liösins fyrir . leikinn viö Viking hafi liösskip- an veriö ákveöin aö þvi undan- skildu, aö staöa þriöja fram- varöar hafi ekki veriö ákveöin aö þvi undanskildu, aö staöa þriöja framvaröar hafi ekki veriö ákveöin, sökum þess aö Andrés ólafsson og ég værum á sjúkralista og myndum þar af leiöandi ekki leika. „í»að fauk i mig” Sannleikurinn er hins vegar sá, aö eftir fundinnsagöi Hilpert viö mig (Höröur var viöstadd- ur) aö ef ég treysti mér til aö spila á laugardeginum, skyldi ég láta Hörö vita á föstudags- kvöld, sem ég og geröi, en á laugardeginum kom þaö mér nokkuö spánsktfyrir sjónir, þeg- ar Höröur tilkynnir mér, aö Hil- pert treysti mérekki til aö spila vegna veikindanna. Þetta til- kynnti Höröur mér eftir mynda- tökuna, en ekki fyrir, eins og hann segir í grein sinni. Ég lit svo á, og þaö er eöli minu samkvæmt, aö þaö sem sagt er, eigi aö standa, svo aö þaö snöggfauk i mig og ég fór heim. Hins vegar er þaö rangt meö fariö hjá Heröi, aö einhver hafi hitt mig á leiöinni, og aö ég hafi gefiö þá skýringu, aö ég heföi gleymt einhverju og ætlaöi heim til aösækja þaö. Þetta er algjör tilbdningur og Höröur gerist meira aö segja svo biræfinn aö væna mig um aö segja ósatt. A leiöinni út Ur búningsklefanum mætti ég Hilpertog aö þvi er ég fékkbest séö, sá hann ekkert at- hugavert viö brottför mina. Þetta atvik er ekkert eins- dæmi. Þetta er aöeins brot af þvi sem ég hef oröiö aö þola frá hendi þjálfarans og þaö má segja. aö ég hafi fariö aö finna fyrir þvf frá þvi um miöjan júli aö telja. Ég gæti nefnt mörg dæmi, en eitt er mér mjög minnisstætt, en þaö var leikur- inn viö Keflvikinga hér á Akra- nesi i bikarkeppninni. Vegna þrýstings áhorfenda, sá þjálfar- inn sig tilneyddan aö setja mig inná siöustu tiu til fimmtán mfnúturnar. Honum til sárrar gremju var ég svo heppinn aö skora eina mark leiksins og fann þaö eftir leikinn.hve þjálf- aranum sveiö þaö sárt I raun- inniaöþurfaaö látaiminni pok- ann, þvi móttökurnar hjá áhorf- endum voru I hæsta máta ánægjulegar, fyrir mig aö minnsta kosti. Pislarvottur? Látum nú staöar numiö hér i bili, þvi mig langar aö varpa fram einni spurningu til Haröar. Hvaö meinar hann meö oröinu „pi'slarvottur”? Hörður segir einnig i'grein sinni: „Matthias- ar vegna vildu menn hér á Akranesi ekki að mál þetta kæmist I hámæli”. Ég spyr: „Hvaða menn eru þetta, sem vildu ekki aö máliö yröi dregiö fram i dagsljósiö”? Getur Hörö- ur Helgason svaraö þvi, hvers vegna þessir menn, sem hann nefnir, geröu ekkerttil aö koma iveg fyrir aö þetta kæmi I blöö- in? Þeir höföu jú góöa tuttugu daga tii umráöa. Hvaö meinar Hilpert þjálfari meö þvi, aö hann hafi á þvi fuilan skilning, aö erfitt hafi verið fyrir mig aö vera á varamannabekknum? Vill Höröur taka þaö aö sér aö svara fyrir hönd þjálfarans? Mér finnst einnig orka tvi- mælis i frásögn Haröar, þegar hann minnist á veikindi min. Hann segir aö ég hafi veriö veikur fyrstu vikurnar eftir Indónesiuferöina. Þaö er nú einusinni svo, aö allt frá þvi er ég kom heim frá Indónesiu og fram á daginn i dag, hafa veik- indi háö mér aö meira eöa minna leyti. Jafnvel i þau skipti, sem ég treysti mér ekki á æfing- ar sökum heilsuleysis, fór ég ófáar ferðirnar upp á völi, utan ákveöins æfingatima og æfði mig einn mins liös, til þess ein- ungis aö halda mér I formi, og stundum tvisvar á dag. Mér þykir það furöusæta aö Höröur skuli láta þaö ónefnt. Sökin ekki min Höröur lýsir einnig þeirri skoöun sinni, aö mér beri að biöjast afsökunnar og segir aö éghafireynt aö „fela brot mitt” gagnvart félögum minum og þjálfara, og aö brottreksturinn hafi einungis verið ákvöröun Hilperts. Ég vil hins vegar aö þaö komi fram, aö ég tel sökina ekki vera min megin og þar af leiöandi tel ég ekki ástæöu til að biðja einn né neinn afsökunar. Fyrst Höröur segir að þetta hafi eingöngu veriö ákvöröun Hil- perts, heföi Hilpert átt aö hugsa sig dáli'tiðum, áöur en hann gaf þá yfirlýsingu i Dagblaðinu þ.26. sept. sl. aö ég heföi ekki verið rekinn, og með þeirri yfirlýs- ingu vildi hann leiörétta þaö sem hann haföi sagt I VIsi sama dag, en þá sagöi hann: „Mér finnst ekki stætt á ööru en að Matthias yfirgefi liðiö fyrir fullt og allt” Þetta er orörétt eftir honum haft. Hörður segir enn fremur i grein sinni, aö hann minnist þess ekki nema einu sinni, aö ég hafi gagnrýnt stjórnun liðsins og nefnir þar tilteicinn fund i þvi sambandi. Þetta er alrangt. Hvernig var það Höröur, varst þaö ekki þú sem sagöir aö mönnum bæri eindregiö aölátai ljósi skoöanir sinar varöandi þjálfarann? Samt sem áöur minnist þú ekkert á þaö. sem fór á milli okkar þriggja, min, þin og þjálfarans. Þess i staö nefn- iröu einhvern fund fyrir leikinn á Akureyri, þvi þá voru allir viðstaddir. Af hverju þá? Þú segir aö allir séu reiöubún- ir aö „láta sem ekkert sé”. Ég er engan veginn tilbúinn aö láta sem ekkert sé, þvl að sú staö- reynd aö ég var gerður brott- rækur finnst mér svolítiö meira en „ekkert”. Þú segir einnig aö máliö veröi ekki leyst meö blaöaskrifum, heldur verði aö ræða málin. Mér virðist þú ekk- ert á þeim buxunum aö leysa málin meö þvi aö ræða þau, þess i staö splæsir þú á mig fimm dálka blaðagrein I þeim til- gangi. Nú eru liönir tveir mánuöir síöan ég fékk „reisupassann” á svo eftirminnilegan hátt og loks lætur Höröur s vo lítiö yfir sér aö skrifa I blöðin og i niöurlagi greinarinnar gerir hann grein fyrir þvi, að allir vilji sjá mig á vellinum i gulri peysu og svört- um buxum og aö þaö sé mínum „nánustu” fyrir bestu. Af hverju þá? Hvaö veröur um mina nánustu, þegar ég skipti um félag? P.S. Eftir blaöagrein Haröar erbú- iðaðflækjasvo þettamál, að ég álit vissara fyrir Hörö og KRA að ihuga málin gaumgæfilega áöur en næsta skref verður stig- iö, þvi aö þeim er fullkomlega Ijóst hver hinn raunverulegi sannleikur er I málinu. Þann sannleika hef ég hugsaö mér aö draga fram I dagsljósiö. Matthlas Hallgrimsson (sign) Þaö er ekki alltaf glaumur og gleöi I herbúöum iþróttafélaganna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.