Vísir - 14.11.1979, Blaðsíða 8
VlSIR
Miftvikudagur
14. nóvember 1979
8
Útgefandi: Reykjaprenth/f
Framkvæmdastjóri: Davffi Guflmundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Hörfiur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin
Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guð-
vinsson.
Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Páisson. Ljósmyndir: Gunnar V.
Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson,
Magnús ölafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurfiur R. Pétursson.
Auglýsingar og skrifstofur:
Siðumúla 8. Simar 86611 og 87760.
Afgreifisla: Stakkholti 7-4, simi 86611.
,Ritstjórn: Siðumúla 14, sími 86611 7 linur.
Askrift er kr. 4.000 á mánuði
innanlands. Verfi i lausasölu
700. kr. eintakið.
Prentun Blafiaprent h/f
SAMNINGA, ENGA VÍSITÖLU
Vlsitölutrygging launanna hefur ekki bætt llfskjör launþega, sem ekki er von, þvi að
hún skapar engin ný verömæti. Og hún er ekki vopn I baráttunni gegn veröbólgunni,
heldur hjálpar til viö aö magna hana. Visitölukerfiö hefur gengiö sér til húöar, og þaö
þarf aö reyna nýjar leiöir.
STUTTA
Enn einu sinni eru komnar af
stað deilur um vísitölutryggingu
iauna.
Deilan um vísitölutryggingu
launa er orðin eitt af eilífðarmál-
unum í íslenskum stjórnmálum.
Og nú, þegar Sjálfstæðisf lokkur-
inn hef ur lýst yf ir vilja til þess að
stöðva þessa hringrás, kallar það
að sjálfsögðu á andsvör þeirra,
sem hræðast allar breytingar.
Hvað gott hefur leitt af vísi-
tölukerfinu? Hefur það bætt líf-
kjör þjóðarinnar? Reynslan segir
nei. Aðeins sáralítið brot af þeim
kauphækkunum, sem hér hafa
orðið um mörg undanfarin ár,
hefur reynst launþegum raun-
verulegar kjarabætur. Obbinn af
kauphækkununum hefur brunnið
upp í verðbbólgunni.
Ymsir talsmenn verkalýðs-
hreyfingarinnar halda því fram
til varnar vísitölukerf inu, að það
sé ekki orsök verðbólgunnar hér
á landi. Það er út af fyrir sig rétt
hjá þeim. Frumorsakir verðbólg-
unnar eru gengdarlaus seðlaút-
gáfa ríkisvaldsins, ávísanir á
verðmæti, sem ekki eru til, og
óhófseyðsla ríkisins. En visitölu-
kerfið á sinn stóra þátt í að
skrúfa áfram verðbólguna, þeg-
ar hún er komin af stað. Og allir
ættu að geta verið sammála um,
að ekki felur það í sér neina
lækningu á verðbólgumeininu. Ef
svo væri, þá værum við Islend-
ingar fyrir löngu lausir við verð-
bólguna.
Þá liggur tvennt fyrir: vísi-
tölutrygging launanna bætir ekki
lifskjörin, sem ekki er von, því að
hún skapar engin ný verðmæti,
og hún er ekki vopn í baráttunni
gegn verðbólgunni, heldur hjálp-
ar til við að magna hana.
Þrátt fyrir þessar staðreyndir
telja talsmenn vísitölunnar sig
ekki enn vera rökþrota. Þeir
segja: I okkar verðbólguþjóð-
félagi er ekki hægt að gera kjara-
samninga til lengri tíma nema
um leið sé samið um einhverja
vísitölutryggingu. Og þetta er
rétthjá þeim. Það er ekki von, að
launþegar semji um fast kaup-
gjald til langs tíma við þær að-
stæður, sem eru ríkjandi í okkar
efnahagslífi. En hitter líka jafn-
fráleitt og óábyrgt að atvinnu-
vegirnir semji til langs tlma um
sjálfvirkar launahækkanir, sem
allir vita, að þeir muni ekki geta
staðið við af eigin rammleik. Á
þessum vanda virðist því ekki
vera nein skynsamleg lausn
önnur en sú, að kjarasamningar
séu aðeins gerðir til tiltölulega
stutts tíma I senn á meðan við bú-
um við það verðbólguástand, sem
hrjáir okkur, og þá án nokkurrar
vísitölutryggingar. önnur leið er
líka hugsanleg, þ.e. sú, að kjara-
samningar séu gerðir t.d. til eins
árs, en séu uppsegjanlegir af
hálfu launþega, ef framfærslu-
kostnaður hækkar á samnings-
tímabilinu umfram ákveðið pró-
sentustig. I raun og veru er hér
einnig um að ræða samninga til
stutts tíma, en það verður mats-
atriði verkalýðshreyfingarinnar
á hverjum tíma, hvort hún telur
aðstöðutil kauphækkunarkrafna,
þegar f ramfærslukostnaður
hækkar umfram það, sem samn-
ingarnir miðuðu við. Þessa leið
hafa t.d. Svíar farið, og virðist
hún hafa gefist þeim sæmilega,
a.m.k. er reynslan af henni miklu
betri en okkar reynsla af hinni
sjálfvirku vísitöluskrúfu. Það er
vissulega timabært fyrir okkur
tslendinga að reyna eitthvað nýtt
I þessum efnum sem svo mörg-
um öðrum. Samningar til langs
tíma geta ekki verið nein trúar-
setning núna, þó að þeir séu æski-
legir og mögulegir, þegar jafn-
vægi hefur náðst.
Eitt þeirra atriöa sem sett eru
fram i leiftursókn sjálfstæöis-
manna gegn veröbólgu er lækk-
un á niöurgreiöslum á landbún-
aöarvörum. Sú lækkun kemur
til meö aö vega hvaö þyngst, i
þeim ásetningi sjálfstæöis-
manna aö lækka fjárlög um 35
milljaröa króna. Margir hafa
hváö viö og biöja um frekari
skýringar. Hvaö eru þetta háar
upphæöir? Eykst ekki dýrtiöin
enn, þegar verö á landbiinaöar-
vörum hækkar stórlega? Er
þetta ekki árás á hagsmuni
bænda ?
— 0 —
1 þvi visitölukerfi sem hér
hefurgilt, vegur verölag á land-
búnaöarvörum þungt. Þaö hefur
oröiö til þess, aö stjórnvöld
hverju sinni hafa gripiö til þess
ráös, aö verja sifellt stærri hlut
af rikisfjárlögum, til aö greiöa
niöur landbúnaöarvörurnar. Aö
einhverjuleyti hefur þetta haft i
för meö sér meiri sölu á land-
búnaöarvörum en ella, og komiö
þannig bændastéttinni til góöa.
Kjarni málsins er hinsvegar sá,
aö niöurgreiöslur eru hagstjórn-
artæki rlkisvaldsins en ekki
fjárframlög til landbúnaöarins.
Þessu vilja menn þó gjarnan
rugla saman.
— 0 —
Samkvæmt siöustu fjárlögum
námu niöurgreiöslur 22
Ellert B. Schram, fyrrverandi
alþingismaöur Sjálfstæöis-
flokksins segir f þessari grein
sinni um tillögur flokksins til
lækkunar á niöurgreiöslum
landbúnaöarafuröa aö niöur-
greiöslur séu hagstjórnartæki
rikisvaldsins en ekki fjdrfram-
lög til landbúnaöarins. Þessu
vilji menn þó gjarnan rugla
saman.
milljöröum króna. Aö visu
sveiflaöist sú tala nokkuö til,
vegna hringlanda rikisstjórnar-
innar, en þaö breytir auövitaö
ekki þvi, aö hér er um einn
stærsta ef ekki stærsta einstaka
útgjaldaliö rikissjóös aö ræöa.
Hvaöan eru þessir peningar
teknir? Þeir eru teknir úr vös-
um skattborgaranna.
M.ö.o. til þess aö greiöa niöur
verö á landbúnaöarvörum, sem
keyptar eru jafnt af rikum sem
fátækum, — er seilst I vasa okk-
ar skattþegnanna, og okkur gert
aö greiöa aukna skatta upp á
rúmlega 20 milljaröa króna.
Þetta er i rauninnieitthrikaleg-
asta dæmiö um þá blekkingar-
iöju, sem islensk stjórnvöld
hafa þurft aö stunda vegna fá-
ránlegs visitölukerfis. Þaö má
ekki veröleggja landbúnaöar-
vörurnar i samræmi viö fram-
leiöslukostnaö, þvi þá hækkar
visitalanen þaö má hækkaskatt
ana, þvi þeir reiknast ekki inn i
þessa sömu visitölu! Þaö er ekki
sama hvort peningarnir eru
teknir úr vinstri vasanum eöa
þeim hægri.
— 0 —
Sjálfstæöisflokkurinn leggur
til aö þessari hringavitleysu sé
hætt. Þaö er ástæöulaust aö
greiöa niöur vörur, fyrir þær
þúsundir neytenda, sem lifa i
góöum efnum, hafa háar tekjur,
og þurfa ekki og eiga ekki aö
þiggja ölmusu úr hendi rikis-
sjóös. Til aö koma til móts viö
láglaunafólk og barnafjölskyld-
ur er hinsvegar gert ráö fyrir,
aö veröhækkun landbúnaöar-
Niöurgreiöslur eru einn stærsti útgjaldaliöur rikissjóös, en pening-
arnir eru teknir úr vösum skattborgaranna.
vara sé mætt meö samsvarandi
tekjutryggingu. Þetta sparar
ómælt fé, lækkar skatta og út-
gjöld rikissjóös sem nemur
milljöröum króna.
— 0 —
Þessar ráöstafanir breyta
litlu i þeim vandamálum, sem
blasa viö landbúnaöinum, og
felast I offramleiöslu og rangri
verölagningu. Offramleiöslan
kallar á útflutningsbætur, 10-15
milljaröa króna, svo Islending-
ar geti selt þá framleiöslu, sem
ekki selst á innanlandsmarkaöi,
fyrir lægra verö en þaö kostar
aö framleiöa hverja einingu!
Þaö fyrirkomulag er fyrir löngu
komiöút I hreinar öfgar, eins og
allir viöurkenna, bændur jafnt
sem aörir. öllum er þó ljóst aö
útflutningsbætur veröa ekki af-
numdar I einu vetfangi, og land-
búnaöurinn veröur aö fá sinn
aölögunartima, til aö draga
saman eöa breyta sinni fram-
leiöslu.
— ft —
Sjálfstæöisflokkurinn mun f
þeim efnum taka fullt tillit til
bændastéttarinnar, og vill ekki
hafa uppi neina tilburöi til aö
ráöast aö hagsmunum bænda af
hörku eöa tillitsleysi. Bændur
sjálfir veröa aö hafa frumkvæöi
aö breyttri framleiöslustefnu,
enda er þaö i þágu bæöi bænda
og neytenda, aö slikar breyting-
ar eigi sér staö I sátt og sam-
lyndi. Bændur þurfa aö losa sig
viö forpokaöa málsvara og ofur-
vald Sambandsins, og þeir eiga
aö varast þær hugmyndir aö
taka eigi upp beina samninga
milli þeirra og rlkisvaldsins.
Þaö er visasti vegurinn til aö
gera bændastéttina aö bón-
bjargamönnum I ráöuneytum
og koma I veg fyrir velviljaöa
afstööu neytenda. Auövitaö á
markaöurinn aö vera mæli-
kvaröi verölags, þvf þannig
skapast eölilegt samband milli
framleiöanda og neytanda —
milli bænda og viöskiptavina
þeirra.
Ellert B. Schram