Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 1
Framsökn vinnur affiur tvo bingmenn - stðr muti kjósenda óákveðinn
Föstudagur 23.| nóvember 1979/,2Ö0. tbl. 69. írg.
SKOBKNMðNNUN VÍSIS UM FYLBI FLOKKKNNA:
Sjálfstæöisflokkurinn, undir forystu Geirs Framsóknarflokkur Steingrims Her- Alþýöubandalagiö, undir formennsku I þingflokki Benedikts Gröndals, for-
Hailgrfmssonar, mundi samkvæmt skoö- mannssonar yröi á ný næststærsti flokkur Lúövlks Jósepssonar, mundi tapa 4 þing- manns Alþýöuflokksins, mundi nú fækka
anakönnuninni fá kjörna 26-27 þingmenn. þjóöarinnar og fengi 14 þingmenn kjörna. mönnum, fengi 10 þingmenn i staö 14 áö- um 5 þingmenn, og yröu þeir 9 samkvæmt
ur. könnuninni.
S| ái f stæðlsf lokkur bætir
við slg 6-7 bingmönnum
Stór hluti kjósenda viröist enn vera óráöinn I þvl, hvaöa flokk
hann ætlar aö kjósa I alþingiskosningunum I byrjun desember.
Sjálfstæöisflokkurinn veröur sigurvegari kosninganna.
Framsóknarflokkurinn réttir á ný veruiega sinn hlut og veröur á
nýjan leik næststærsti flokkur þjóöarinnar.
Bæöi Alþýöuflokkur og Alþýöubandalag tapa allverulega fylgi frá
slöustu þingkosningum i júni 1978.
Þetta eru meginniöurstööur skoöanakönnunar, sem unniö hefur
veriö aö slöustu daga á vegum Vísis. Könninin var gerö samkvæmt
1650 manna úrtaki úr þjóöskrá, og náöist til rúmlega 1200 manna.
Þar af gáfu rúmlega 1000 manns þaö upp, hvaöa stjórnmálaflokk
eöa lista þeir hygöust greiöa atkvæöi.
Skipting atkvæðanna
Könnunin var gerö á tíma-
bilinu frá laugardeginum 17.
nóvember til miövikudagsins
21. nóvember, og var i gær unniö
úr svörunum.
Atkvæöi skiptast þannig
samkvæmt könnuninni:
Alþýöuflokkur 15%
Framsóknarflokkur 20%
Sjálfstæöisflokkur 44%
Alþýöubandalag 17%
Aörir listar, samtals 2%
Auöir seölar 2%
Miöaö viö f jölda svaranna má
reikna meö, aö frávik frá ofan-
greindu atkvæöafylgi gæti veriö
3.5% til hækkunar eöa
lækkunar, aö þvi er Sjálfstæöis-
flokkinn varöar, 2.5% aö þvi er
Framsóknarflokk varöar og 2%
aö þvi er Alþýöuflokk og
Alþýöubandalag varöar.
Skipting þingsæta
Miöaö viö ofangreinda
atkvæöaskiptingu og nýtingu
einstakra flokka á atkvæöa-
magni sinu i siöustu alþingis-
kosningum er iiklegast, aö þing-
sætin skiptist þannig milli
flokka: Sjálfstæöisflokkur 27,
Framsóknarflokkur 14,
Alþýöubandalag 10 og Alþýöu-
flokkur 9. I þessu sambandi er
þó rétt aö taka fram, aö
ómögulegt er aö segja til um
úrslit I einstökum kjördæmum
— til þess eru úrtök I þeim of litil
— og þar af leiöandi er óvist um
skiptingu uppbótarþingsæta.
Eggert Haukdal inn?
Samkvæmt framansögöu
veröur aö sjálfsögöu ekkert
fullyrt um þaö hvaöa möguleika
sérframboö Eggerts Haukdal á
Suöurlandi og Jóns Sólnes á
Noröurlandi eystra eiga á þvi aö
fá mann kjörinn. Þó viröist
Eggert Haukdal eiga mun meiri
möguleika á aö ná kosningu en
Jón Sólnes, og næöi hann kjöri,
er trúlegast, aö þingmanna-
fjöldi Sjálfstæöisflokksins yröi
26.
í sambandi viö Noröurlands
kjördæmi eystra vekur þaö
athygli, aö samanlagöur fjöldi
þeirra, er kváöust óákveönir,
ætluöu aö skila auöu, ætluöu
ekki aö kjósa eöa neituöu aö
svara til um lista, er hlutfalls-
lega hærri þar en aö meöaltali i
öörum kjördæmum.
19% skipta um flokk
Ein spurningin i skoöana
könnuninni var um þaö, hvort
þeir, sem spuröir voru, heföu
kosiöeinhvernaf þeim flokkum,
er stóöu aö vinstri stjórn Ólafs
Jóhannessonar, og svöruöu
61.5% henni játandi. I þingkosn
ingunum 1978 fengu flokkarnir
þrir, er aöild áttu aö rikisstjórn
Ólafs samtals 61.8% atkvæöa.
Styöur þetta niöurstööu
könnunarinnar.
Eins og áöur er sagt, sagöist
mjög stór hluti kjósenda ekki
vita þaö hvaöa flokk hann
ætlaöi aö kjósa, eöa um 19% af
þeim, sem svöruöu. Þar til
viöbótar voru 11% sem ekki
vildu láta uppi, hvaöa stjórn-
málaflokk þeir ætluöu aö kjósa.
Samtals eru þetta um 30% af
þeim, sem sVöruöu, og var viö
1 skoðanakönnuninni var auk
þess, sem skýrt er frá I dag,
spurt m.a. um þaö, hvers konar
stjórn kjósendur óskuöu heist
eftir og hvern menn vildu helst
sem forsætisráöherra. Ekki
vannst timi til aö vinna úr svör-
atkvæöaskiptinguna milli flokk-
anna gengiö út frá þeirri
forsendu, aö þeir mundu
skiptast eins og hinir, sem létu
uppi, hvaö þeir hyggöust kjósa.
Ljóst er samkvæmt skoöana-
könnuninni, aö mjög stór hópur
kjósenda ætlar nú aö kjósa
annan flokk en i siöustu þing-
kosningum. 81% þeirra, sem
svöruöu kváöust ætla aö kjósa
sama flokk og siöast, en 19%
svöruöu þeirri spurningu
neitandi.
tirtakiö, sem skoöana-
könnunin var gerö eftir, var
unniö af Reiknistofnun
háskólans, og þá daga, sem
könnunin stóö yfir, störfuöu aö
jafnaöi um 20 manns viö hana.
unum viö þessum spurningum
fyrir daginn I dag, og veröa þær
niöurstööur birtar I Visi á
mánudaginn.
A morgun veröur greint frá
viöbrögðum stjórnmálamanna
viö niöurstööu könnunarinnar.
Meira á morgun og á mánudag
Tafla II.
Svör viö spurningunni: Hvaöa flokk mundir þú kjósa núna?
Alþýöuflokkur 9%
Framsóknarflokkur 13%
Sjálfstæöisflokkur 30%
Alþýöubandalag 11%
Aörir listar, samtals 2%
Vita ekki 19%
Skilaauöu 2%
Ætlaekkiaökjósa 3%
Neitaaösvara 11%
100%
1 þessari töflu eru þeir taldir meö, sem vildu ekki svara
spurningunni og voru óráönir. I töflu I er hins vegar reiknaö út
fylgi flokkanna, þegar þessir hópar hafa veriö dregnir frá.
Tafla I. Samanburöur á hlutfallslegu fylgi flokkanna i siöustu alþingiskosningum 1974 og 1978,könnun VIsis
frá þvi I vor og könnuninni nú. Kosningar Kosningar Könnun Könnun
30/6 '74 25/6 ’78 26/3 ’79 23/11 ’79
Alþýöuflokkur 9.1% ( 5) 22.0% (14) 16.3% (10) 15% ( 9)
FramsóknarfJ. 24.9% (17) 16.9% (12) 20.3% (13) 20% (14)
Sjálfstæöisflokkur 42.7% (25) 32.7% (20) 43.3% (26) 44% (26-27)
Alþýöubandalag 18.3% (11) 22.9% (14) 16.9% (11) 17% (10)
Aörir listar samt. 5.0% ( 2) 5.5% ( 0) 3.2% ( 0) 2% (0-1)
Auöir seölar 100.0% (60) 100.0% (60) 100.0% (60) 2% 100% (60)
1 svigum er tala þingmanna samkvæmt úrslitum þingkosninga og skoöanakannana.
L.............—..........................___J