Vísir - 23.11.1979, Page 2
2
VÍSIR
Föstudagur 23. nóvember 1979
Ertu byrjaður (byrjuð) í
jólaundirbúningnum?
- "'V,
Ingibjörg Jóhannsdóttir, hús-
móöir: Já, ég er búin aB kaupa
allar jólagjafir. 1 desember ætla
ég bara aB hafa þaB skemmtilegt
meB fjölskyldunni.
SigriBur Heiga SigurBardóttir,
verslunarmaBur: Nei, ég er ekk-
ert farin aB hugsa um þaö.
Jóhannes Arason stendur og fylgist meB Stefáni Þór Steinssyni, meBan hann kynnir næsta dagskrárliB. Tæknimennirnir fylgjast meB.
Visismynd: JA
„Barnaútvarpið” vakti athyglí og ánægju:
„vid gðngum um og
Steinar GuBmundsson, starfs-
maBur SAA: Nei, ég er ekki
byrjaöur. En þaö má segja aö ég
sé kominn i startstööu.
Hákon G. Möller, nemi: Reyndar
ekki. En þaö fer aö koma aö þvi.
Þórunn Guömundsdóttir, hús-
móöir: Nei, en ég byrja á þvi
hvaö úr hverju.
grálum af gieOi”
- svo vel heíur betta gengio”, sagðl Jóhannes flrason
Meira popp!
Þegar viö komum inn i tima
hjá 3.-S i Laugarnesskóla, þá
var tilkynningalestur i útvarp-
inu og vakti hann takmarkaöa
ánægju. Viö notuöum timann til
að spyrja krakkana, hvernig
þeim lfkaöi dagskráin.
„Hún er ágæt”, sagöi bekkur-
inn i heild og bætti þvi viö aö
hann hafi hlustaö svona dáldiö.
,,Þaö á aö leyfa krökkum aö
koma oftar fram i útvarpinu.
Svona einu sinni I mánuöi”,
sagði Sigriöur Stefania Páls-
dóttir. Pálmi Hjartarson kennari 3.-S i Laugarnesskóla hækkar útvarpiB eftir tilkynningalesturinn.
„Næst á dagskránni er heim-
sókn I Tónlistarskólann á
Akranesi...”
Stefán Þór Steinsson er stadd-
ur inni i þularherberginu og er
aö kynna næsta dagskrárliö.
Þaö er ekkert hik á honum, þaö
er eins og hann hafi aldrei gert
annað en aö tala I hljðönema.
Björn Gunnlaugsson, sem er
einn af þremur þulum á dag-
vakt, sagöist hafa veriö dálitiö
taugaóstyrkur fyrst, en eftir
smátima heföi hræðslan fariö af
honum og nú kynni hann bara
ágætlega viö starfiö.
Jóhannes Arason, sem var
viöstaddur þulunum ungu til
trausts og halds, sagöi aö út-
varpsmenn væru mjög ánægöir
meö þaö hvernig gengiö hafi:
„Viö höfum hreinlega gengiö
um og grátið af gleöi”.
Þá sagöi Jóhannes, aö margir
heföu hringt og þakkaö fyrir
þessa uppákomu og aö heyrst
heföi aö I skólunum væri mikið
hlustaö á útvarpiö.
,,Þaö eiga aö vera fleiri sögur
og spennandi ævintýri”, sagöi
Guömundur Óli Björgvinsson,
og Guörún Aldís Jóhannesdóttir
bætti viö: ,,Og meiri popptón-
list”, og undir þetta tóku allir.
1 7.-N voru nemendur sam-
mála um aö Barnadagur út-
varpsins væri góö tilbreyting og
á hverjum degi ætti að vera
þáttur eöa þættir sem krakkar
sæju um.
Þá voru krakkarnir sammála
um aö þaö vantaöi fleiri ung-
lingaþætti i útvarpsdagskrána
yfirleitt. allt of mikiö væri af
sinfónium ogoflitiöaf poppi. Þá
bentu þau á, að kjánalegt væri
aö hafa framhaldssögur fyrir
börn á morgnana, þvi þá vaaru
flestirkrakkari skóla. Þaö væri
nær aö hafa þær milli klukkan
fimm og sex á kvöldin.
-ATA