Vísir - 23.11.1979, Qupperneq 5
5
Morðlnginn í
Yorkshire: I
Hefur
myrt 12
konur
1
i
I
I
K
HundraB árum eftir aö lög-!
regla gaf upp alla von um aö|
ná í glæpamanninn og morB-™
ingjann Jack the Ripper, er|
hans liki kominn á kreik á nýj-*
an leik.
Jack the Ripper var marg-*
faldur moröingi, sem aldrei™
náBist, þráttfyrir mikiö starfB
lögreglu i mörg ár.
NU eru menn Scotland Yard|
i Bretlandi komnir á fulla feröj
til aö reyna aö handsamaB
glæpamann sem hefur hlotif*
nafniö TheYorkshire Ripper áB
meöal fólks.
Scotland Yard er mjög*
sjakian kölluö út á lands-H
byggöina, nema þegar mikiö®
liggur viö. Þaö gerir þaö iS
þetta skipti, þvi aö þegar®
hefur glæpamaöurinn myrt 12l
konur.
Lögreglan er hrædd um, aöl
hannláti til skararskriöa i 13*
sinntilaöögralögreglu, þegar|
menn Scotland Yard eru_
komnir til starfa i Yorkshire.(
Fjögur ár eru siöan morö-—
inginn 1 Yorkshire réðst á|
fórnarlamb i fyrsta skipti og™
murkaði úr þvi lifiö. Fjórar|
konur hafa lifaö árásir hansg
af, en ekki getað gefið nægi-l
lega góöa lýsingu á manna
inum.
Mikill mannfjöldi safnast saman fyrir utan sendiráöiö i Teheran. Þar eru boröar á iofti sem segja aö eini möguleikinn til aö fá gfslana frjáisa sé, aö
keisarinn veröi sendur til tran. Myndin er af skelfdri konu, fyrir utan sendiráöiö, en I gleraugum hennar speglast mótmælaboröar.
Khomeinl ábyrgur
JAPANSKRI
DC-10 RÆNT
DC-10 þotu frá japanska flug-
félaginu Japan AirLines var rænt
i nótt.
Flugræningjarnir skipuöu flug-
manninum aö snúa vélinni til
Sovétrikjanna.
t henni eru 321 farþegi og 11
manna áhöfn.
t morgun lenti vélin á Narita
flugvelli, sem er rúma 60 kiló-
metra frá Tokyo. Flugræningj-
arnir skipuöu svo fyrir að vélin
yröi fyllt af eldsneyti á flugvellin-
um. Enginn farþegi fékk aö fara
frá boröi.
Bandarisku gislarnir, sem eru i
sendiráöinu í Teheran, veröa um-
svifalaust tekniraf lifi, veröi þeir
fundnir sekir um njósnir, segir
talsmaöur stúdentanna, sem hafa
sendiráöiö á valdi sínu.
Þessi tilkynning frá stúdentum
fylgdi i kjölfar yfirlýsingar
Khomeini æöstaprests þess efnis
aö gíslarnir yröu allir teknir af
lifi, ef Bandarikjamenn reyndu
aö beita valdi viö aö frelsa þá.
Nú eru 49 gislar I sendiráöinu.
Stúdentarnir segjast halda þeim
þar til þeir fái transkeisara fyrr-
verandi framseldan frá Banda-
rikjunum. Talsmaöur stúdentana
sagöi, aö gislarnir myndu allir
veröa leiddir fyrir dómstóla, sak-
aöir um njósnir, ef keisarinn yröi
ekki framseldur frá Bandarikjun-
um.
Bandarisk yfirvöld hafa til-
kynnt, aö Khomeini sé ábyrgur
geröa stúdentanna I sendiráöinu.
Núeru næstum þrjár vikur siöan
stúdentarnir tóku sendiráöiö.
Stúdentarnir hafa nú sleppt 13
gislum, en Bandarikjamenn, t.d. I
Pakistan, hafa flúið þaöan nú sið-
ustu daga.
Yfirvöld i Bandarikjunum hafa
látiö þaö frá sér fara, aö ekki
veröi rætt viö trani fyrr en allir
gislarnir 49 hafiveri látnir lausir.
Carter Bandarikjaforseti heldur
fund á morgun með ráögjöfum
sinum I Camp David, þar sem tr-
an veröur efst á dagskránni.
Paklstan:
IUÐUHJUIKIN
Um 400 Bandarikjamenn hafa
verið fluttir á brott frá Pakistan,
vegna brunans á bandariska
sendiráðinu i Islamabad á mið-
vikudag.
Pakistanskir hermenn um-
kringdu flugvöllinn i Rawalpindi
þegar Bandarikjamennirnir voru
fluttir út i Boeing 747 þotu frá
Pan-Am, sem flutti þá heim.
Eftir stoppið i Rawalpindi, var
flogiö til Karachi, þar sem um 30
A BRQTT
manns voru teknir til viöbótar.
Skýringin á brunanum á banda-
riska sendiráöinu I Islamabad er
sú,að menn hafi haldiö aö Banda-
rikjamenn hafi ráöist inn i
moskuna helgu i Mekka.
bí
iöFníiiotáíá i
grðf Múhameðs I
Meölimir i öfgasamtökum
múhameöstrúarmanna gera sér
dælt viö helgustu staöi trú-
bræöra sinna þessa dagana. Nú
hafa þeir reynt aö taka á sitt
vald gröf Múhameðs spámanns,
sem er iborginni Medina. Arás-
in á gröfina, sem er annar
heilagasti staöur múhameös-
trúarmanna, var gerö um
svipaö leyti og ráðist var á
moskuna í Mekka.
Diplómatar i Amman I Saudi
Arabiu segja, aö árásin hafi
misheppnast og ástandið í borg-
inni Medina, sé komiö i fyrra
horf. Diplómatarnir fullyröa aö
mörg hundruö vopnaöir menn
hafi tekiö moskuna I Mekka á
sittvald.Hins vegarværi mark-
miö þeirra meö tökunni mjög
óljós. Sumir halda þvi fram aö
trúarástæöurliggiaöbaki, aörir
segja aö þeir krefjist þess aö
Saudi Arabia hætti aö selja
Bandarikjamönnum oliu. Enn
aðrir halda þvi fram, aö þeir
hafi aðeins tekiö moskuna til
þess aö fá áheyrn hjá Khalid
konungi eöa Faud krómprinsi.
Ymsor gerðir of
smóborðum
Hogstætt verð
Opið iQugordog kl. Í0-Í2
Húsgognasýning
sunnudog kl. 2-5
Húsgagnaveréliin
Reykjavíkur
Brautarholti 2. Sími 11940.
Nýjor gerðir
ðum