Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 7
Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson % 7 vísm Föstudagur 23. nóvember 1979 NýllDinn Hoddle fór á koslum - pegar Engiand sigraðl Búlgaríu 2:0 ( Evrópukeppnl landsllða á wemöley í gærkvöldl Tottenham leikmaöurinn Glen Hoddle, sem lék i gærkvöldi sinn fyrsta landsleik fyrir England, var hetja kvöldsins á Wembley, er England sigraöi Búlgariu þar 2:0 i leik liöanna i Evrópukeppni SIGRA ÍRHHGAR AFTUR? Einn leikur veröur háöur 1 úr- valsdeildinni i körfuknattleik um helgina, og er þaö leikur af „stærri geröinni”. Þessi leikur hefst kl. 14 á morg- un i Iþróttahúsi Hagaskólans og þaö eru ÍR-ingar sem þá fá Njarövikinga i heimsókn. Njarövikingarnir eru þaö liö sem fæstum stigum hefur tapaö i mót- inu til þessa, aöeins einu, en IR hefur tapað tveimur leikjum eins og KR, Valur þremur og Fram fjórum. Sigri IR á morgun þá má segja aö allt sé komiö i einn hrærigraut i deildinni, en keppnin er reyndar ekki langt komin ennþá, Sigur IR ætti ekki aö vera svo fjarlægur möguleiki, þvi aö i fyrri leik lið- anna i mótinu, sem fram fór i Njarövik sigraöi 1R. gk-. landsliöa I knattspyrnu. Hoddle fór á kostum i leiknum og sann- aöi, aö val Ron Greenwood á hon- um var rétt, hann lagði upp fyrra mark Englands og skoraöi sjálfur þaö siöara. Úrslit þessa leiks skiptu raun- verulega engu máli varöandi stööuna I riölinum. England haföi þegar tryggt sér sigur og rétt til aö leika i úrslitunum á Italiu i vor, en 71.491 áhorfandi á Wembley i gærkvöldi skemmtu sér engu aö sföur konunglega. Strax á 9 mínútu tóku Englend- ingarnir forystuna. Þá átti Hoddle frábæra sendingu fyrir markiö beint i höfuö Dave Watson og skallabolti hans rataöi rétta leiö I netamöskvana Þaö eina, sem finna mátti aö leik Englands í gær var aö leik- menn liösins voru allt of bráöir I skotum sinum, og Hristov i marki Búlgariu var ekki i vandræöum meö aö verja mark sitt. En á 70. mínútu skoraöi England, Trevor Francis kom þá auga á Hoddle á auöum sjó fyrir utan vitateig, og eftir góöa send- ingu frá Francis þrumaöi Hoddle boltanum i markiö meö góöu skoti. Staðan i riölinum er nú þessi þegar aöeins er ólokiö leik Englands og Irlands: England.........7 6 1 0 20:5 13 N-lrland........8 4 1 3 8:14 9 Irland..........7 2 3 2 9:6 7 Búlgarfa........8 2 1 5 6:14 5 Danmörk.........8 1 2 5 13:17 4 GK Fyrsta glimumótiö á þessu hausti veröur nú um helgina. Er þaö Landsflokkagliman sem fram fer á Laugum i Þingeyjarsýslu og á samkvæmt keppnisskránni aö vera þar á sunnudaginn. Þar mæta til leiks sveitir frá heistu glimufélögunum og eru þrir menn I hverri sveit. Sveit HSÞ hefur sigraö i Landsflokkaglimunni undanfarin ár og er hún talin sigur strangiegust i þetta sinn enda á heimavelli. Æg Þorbergur Aöalsteinsson átti mörg góö skot á mark Fram f gærkvöldi. En hittnin var ekki I lagi I þetta sinn, svo mörg af þrumuskotum hans höfnuöu i stöng eöa framhjá... Enn hrundl ailt hjá Frömurunum - Héldu vel í við stjðrnullð Víkings. en misslu ailt úr höndum sér á lokakallanum „Viö erum orfmir þreyttir.enda hefur þetta veriö ægilega erfitt viö æfingar og leiki aö undan- förnu” sagöi Páll Björgvinsson fyrirliöi Vikings, eftir sigurinn gegn Fram i 1. deildinni I hand- knattleik i gærkvöldi. „Ég var ánægöur meö margt I þessu hjá okkur — eins og til dæmis hvað við komum vel frá þvi aö leika ,,f jóra/tvo”, þótt viö höfum ekki æft þaö i sumar og haust. Páll og félagar hans gátu varla veriö ánægöir meö allt hjá sér i þetta sinn. Þeir stóöu i miklu striöi með Framarana og höföu ekki aö hrista þá af sér fyrr en langt var liðiö á siöari hálfleik. Og til þess fengu þeir góöa aðstoö frá Frömurunum sjálfum. Þetta var þriöji leikurinn i röö, sem Fram er meö forystu en glopraöi öllu niöur i lokin. „Viö vitum hvað er að”, sagöi Karl Benediktsson þjálfari Fram eftir leikinn. „Liöið þarf að komast i betri æfingu og þá á aö vera auövelt að laga þetta”. Framararnir voru mjög hressir i fyrri hálfleik. Voru þeir yfir þar til undir lok hálfleiksins, aö Vik- ingurnáöiaöjafnaogkomast yfir 11:10. Af þessum 11 mörkum voru 6skoruöúr vitaköstum, og sá Páll Björgvinsson um aö skora úr þeim. I bjTjun siöari hálfleiks jafnaöi Fram 12:12 og komst siðan yfir 14:12. Olafur Jónsson jafnaöi fyrir Viking 14:14 og eftir þaö sigldu Vikingarnir fram úr. Voru þeir þetta tveim til þrem mörkum yfir út leikinn og sigruöu 24:21. LeikurFram var áþekkurfyrri leikjum i mótinu. Kerfin gengu upp þar til undir lokin, aö allt hrundi. Framliðiö var aö vanda jafnt og skar sig enginn verulega úr. Birgir Jóhannsson var góöur framan af, og greip vel á linunni. Einnig sýndi Sigurbergur Sig- steinsson gamla, góöa takta i hornunum. Vörn Fram leyfði Vikingum aö koma of nálægt til að skjóta — stundum vel inn fyrir punktah'nu i slðarihálfleik —-ogþar fengu þeir að vera óáreittir. Annars var sóknarleikur Vikings nú ekki eins góöurog t.d. gegn Haukum á dög- unum. En hann er þó eitt það besta sem boðiö er upp á I 1. deildinni hér og á sjálfsagt eftir að veröa enn betri i vetur. Ólafur Jónsson var duglegur viö aö skora I leiknum, eöa alls 7 sinnum. Hann var lika vel vak- andi fyrir öllu og græddi á þvi. Þá áttu þeir Arni Indriöason og Magnús Guömundsson góöan leik i vörn Vikings, svo og Kristján Sigmundsson i markinu. Atli Hilmarsson var mark- hæstur Framara meö 5 mörk en hjá Vikingi voru þeir Ólafur Jóns- son og Páll Björgvinsson meö 7 mörk hvor. Dómarar voru Karl Jóhannsson og Gunnlaugur Hjálmarsson og stóöu sig ágæt- lega. Dómarinn fékk rauða spjaldið Portúgalski knattspyrnu- dómarhn Diaz Correira hefur fengið „rauöa spjaldiö” hjá Knattspyrnusambandi Evrópu UEFA. Hefur þaö tilkynnt að hann fái ekki aö dæma eöa vera linu- vörður i landsleikjum á vegum UEFA, og fái ekki að koma nálægt f lautunni eöa flagginu i neinum leikjum i Evrópumót- unum/þrem i knattspyrnu næstu tvö árin. Ástæðan er sú, aö Correira þótti ægislakur sem dómari i landsleik Englands-Danmerkur og siöan I leik Stuttgart, Vestur-Þýskalandi og Torino, ttaliu. -klp-. lægi iiauiunm eoa naggmu í -Kip-j|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.