Vísir - 23.11.1979, Blaðsíða 16
20
VÍSIR
Föstudagur 23. nóvember 1979
KOSNINGAGETRAUN
RAUÐA KROSSINS
Svala Thorlacius,
lögfræöingur
ÉG SPÁI:
Fjöldi þingmanna '78-79 Spá
Alþyöubandalag 14 /O
Alþyöuflokkur 14 T
Framsóknarflokkur 12 /b
Sjálf-stæöisflokkur 20
Aörir flokkar og utanflokka 0 /
Samtals 60 60
Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa
spá út og berið saman við aðrar sem birtast.
ALLIR MEÐ!
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
HJÁLPARSJÓÐUR
Kynning á
frambjóðendum
frá
Framsóknar-
flokknum
Fengur að Haraldi
ó listann
Haraldur ólafsson
„Orkumálin mikilvœgust"
Haraldur Ólafsson dósent telur aö leggja þurfi meginá-
herslu á þrennt I þessum kosningum: 1. Oryggismál
tslands og tryggingu sjálfstæöis landsins. 2. Framkvæmd
á öllum lögum og reglum, sem til eru I landinu um jöfnuö
og mannréttindi. 3. Eflingu æöri menntunar I landinu, efl-
ingu rannsókna og nauösyn þess, aö tekin veröi upp
STEFNA i menningarmálum.
UTANRIKISMALIN: Ná þarf samstööu um herstööva-
máliö, en þaö mál hefur klofiö þjóöina i tvær andstæöar
fylkingar of lengi, — Vakandi auga þarf aö hafa á þvi,
hvernig auölindir á Noröur-Atlantshafi veröi nýttar,
þannig aö réttur okkar veröi ekki fyrir borö borinn. — Aö-
stoö viö þróunarriki. litil sem hún er, beinist aö einum
staö, t.d. aö Grænhöföaeyjum, — Nauösynlegt er aö
fylgjast meö öllu þvi, sem fram fer á svæöinu noröan
heimskautsbaugs.
Réttindamálin:
Fatlaö fólk og öryrkjar eiga strax aö fá þaö sem þeim
ber skv. lögum til þess aö þeir nái jafnrétti á viö aöra
þegna. Einnig ber aö endurskoöa tryggingamálin upp á
nýtt.
Menntun og menning:
Efla þarf Háskóla Islands og aörar rannsóknastofnanir.
Mótuö veröi stefna, þar sem hægt veröi aö halda uppi
öflugri starfsemi flestra greina lista, en slikt er ekki hægt
nema meö opinberum stuöningi.
Ennfremur: ,,Þau mál, sem mikilvægust veröa á næsta
áratug eru orkumálin og hvernig sú mikla orka, sem til er
i landinu veröur notuö án þess aö landinu sjálfu stafi hætta
af eöa þjóöskipulag raskist.”
Haraldur ólafsson er fæddur I Stykkishólmi 14. júll 1930
og bjó sin uppvaxtarár á Staöarhrauni I Hraunhreppi, Aö
loknu stúdentsprófi nam hann I nokkur ár viö guöfræöi-
deild Háskóla íslands, en sneri sér siöar aö námi I mann-
fræöi I Frakklandi og Svlþjóö og lauk lic.prófi frá Stokk-
hólmsháskóla 1966. Mannfræöirannsóknir stundaöi hann á
Grænlandi um skeiö og leikritiö Inúk, sem sýnt hefur veriö
vlöa um heim, er einmitt eftir hann. Haraldur var dag-
skrárstjóri sjónvarps I nokkur ár og hefur nú kennt viö
félagsvísindadeild H.l. I tlu ár. Höfundur bókarinnar
„Maöurinn er mesta undriö” auk þess sem hann hefur
flutt fjölda fyrirlestra I útvarpi um aöskiljanleg efni og
ritaö fjölda blaöagreina. Vinsæll útvarpsmaöur og vel
metinn.
Haraldur Ólafsson skipar þriöja sætiö á lista
Framsóknarflokksins I Reykjavik og er fengur aö þvl aö á
listann veljlst maöur meö jafn vlöfeöma þekkingu á
mannlegum högum. Haraldur er kvæntur Hólmfriöi
Gunnarsdóttur hjúkrunarfræöingi og eiga þau tvö börn, 24
«g 11 ár^.
AUGLÝSING
Katladúeltinn
Það liqqur ekki alveg Ijóst fyrir hvað Ijónið og þjálfari þess eru að gera á þessari
mynd, en það er engu líkara en þau séu að æfa kattadúettinn.
Eða er Brian að reyna að kenna Ijóninu að öskra?
BIFREIÐAR1
A KJÖRDAG
Sjálfstæðisflokkinn vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu
bifreiðastöðvum D-listans á kjördag.
•
Stuðningsmenn Sjálfstæðisf lokksins eru hvattir til að bregðast vel við,
þar sem akstur og umferð er erf ið á þessum árstima og leggja listanum
lið m.a. með því að skrá sig til aksturs kjördagana 2. og 3. desember
næstkomandi. Þörf er á jeppum og öðrum vel búnum ökutækjum
Vinsamlega hringið i sima 82927.
•
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum
hverf af élaganna.
- Listinn