Vísir - 23.11.1979, Síða 18

Vísir - 23.11.1979, Síða 18
VÍSIR Föstudagur 23. nóvember 1979 Áskorendaeinvígin: Spenna I vændum Victor Kortsnoj Nú, þegar fyrir liggur hverjir tefla muni saman i útsláttarein- vfgjum heimsmeistaramótsins i skák, er freistandi a5 bolla- leggja um horfur keppenda. Viöureign erkifjendanna Kortsnoj: Petroshan hlýtur að vekja mesta athygli, en þetta veröur í fjóröa sinn er þeir tefla saman einvigi. Kortsnoj hefur yfirhöndina til þessa, 14 1/2:12 1/2. Fyrsta einvlgi þeirra var teflt 1971 og þótti heldur tilþrifa- litiö. Eftir 9 jafntefli I röö, vann Petroshan loks 10. skákina, og þetta nægöi honum til sigurs, 5 1/2:4 1/2. Næsta einvigi var teflt 1974, og varö öllu sögu- legra. „Einvigi hatursins” var yfirskrift þess, enda lá nærri aö keppendur létu hendur skipta. Kortsnoj kvartaöi mjög yfir þvi aö Petroshan hristi taflboröiö, og þessa ásökun itrekaöi hann upp i opiö geöiö á andstæöingi sinum. „Þetta er siöasta tæki- færiö sem þú færö”, hreytti Kortsnoj út úr sér, og eftir þessa skák, þá 5., dró Petroshan sig i hlé meö 2ja vinninga tap á bak- inu. Þrem árum siöar settust þeir enn á ný niöur til einvlgis, og setti taugaspenna mark sitt á viöureigninga. Grófir afleikir á báöa bóga sýndu álagiö sem á keppendum hvildi og Kortsnoj sagöi síöar aö skákstyrkleiki þeirra í einvíginu heföi veriö upp á 2300 Elo-stig, einum 200 stigum undir eölilegri getu. Petroshan átti siöasta afleikinn, og i lokin stóö Kortsnoj uppi sem sigurvegari, 6 1/2 : 5 1/2. Ellefta skákin varö dramatísk. Kortsnoj sem haföi heldur verri stööu, bauö jafntefli. Petroshan leit spyrjandi yfir til aöstoöar- manna sinna, sem gáfu honum ákveöiö til kynna, aö jafnteflinu skyldihann hafna. En freisting- in var sterk, og eftir aö hafa velt vöngum I 20 minútur, tók Petroshan boöinu. 12. og siöasta skákin varö besta skák Kort- snojs I keppninni, og eftir aö hafa tapaö henni, gat Petroshan nagaö sig í handabökin fyrir aö hafa þegiö jafnteflisboöiö i þeirri 11. Keppni þeirra Petros- hans:Kortsnojs býöur rétt einu sinni upp á mikla spennu, en eitt er vist, stjórnendur einvigisins veröa ekki öfundsveröir af hlut- skipti sinu. Tigran Petroshan Meö Petroshan og Kortsnoj i riöli tefla Tal:Polugaevsky Hér ættu úrslit aö liggja ljós fyrir miöaö viö þann styrkleika sem Tal hefur sýnt á mótum undanfarið. Polugaevsky er ekki eins sterkur i einvigjum og mótum, enda steinlá hann fyrir Kortsnoj 4 1/2:8 1/2, er þeir mættust 1977. Erfiöleikar Tals myndu fyrst byrja fyrir alvöru, ef hann þyrfti aö tefla einvigi viö Kort- snoj, þvi enginn hefur veriö hon- um jafn erfiður ljár 1 þúfu. Trúlega hefur Portisch ekki veriö ýkja ánægöur meö sinn hlut, er hann dróst gegn Spasský. Hér mætir Ungverjinn þeim andstæöingi sem honum hefur gengiö hvaö verst meö allt frá þvi þeir tefldu eitt fyrsta einvigi i borgakeppni Buda pest:Leningrad áriö 1961. Spassky gjörsigraöi andstæö ing sinn 31/2:1/2, og ljóst var aö hinn taktiski og sveigjanlegi taflmáti Spasskys haföi oröið þungum stööubaráttustil Portisch yfirsterkari. Ariö 1967 mættust þeir félagar afttur i 4ra skáka landskeppni, og Portisch tókst aöbæta stööuna nokkuö, er hann náöi 1 1/2 vinningi gegn 2 1/2. Réttum 10 árum siöar, eöa I undanrásum heimsmeistara- keppninnar 1977 tefldu þeir sitt þriðja einvigi, og enn varö Spassky hlutskarpari, fékk 8 1/2 vinning gegn 6 1/2. Portisch á þvi erfitt verkefni fyrir höndum, þvi hann verður bæöi aö sigrast á andstæöingi sinum, og hrista af sér þau sálrænu áhrif sem töpin gegn Spassky hljóta aö hafa haft. I einvigi þeirra Adorjan 29 ára og Hubners 31 árs, tefla tveir yngstu keppendurnir. Þó ald- ursmunur sé aöeins 2 ár, hefur Hubner langtum meiri reynslu aö baki, bæöi I einvigjum og stórmótum og sú reynsla hætti hæglega ráöiö úrslitum. Hubner hefur m.a. teflt einvlgi viö Petroshan og Kortsnoj. Á Olym- pluskákmótinu I Skoplje 1972, fékk Hubner bestu útkomu allra 1. borös manna, vann 12 skákir og geröi 6 jafntefli (83.3%) sem erstórkostlegur árangur. Meöal þeirra sem töpuöu fyrir Hubner var sjálfur Petroshan sem stát- aö gat af 9 Olympiuskákmótum, og haföi þar teflt 120 skákir án taps. Hubner hefur undanfarin skák ár veriö talinn helsta von vest- ursins, og júgóslavneski stór- meistarinn Janosevic hefur lýst skákstil hans öörum betur meö þessum oröum: „Skákstlll Hubners er blanda hins form- fasta skákskóla Tarrasch og þess sprengikrafts sem nútlma skákstill byggist á.” Adorjan fær þvl hættuleganj andstæöing, en Ungverjinn hef-' ur fyrr komiö á óvart, eins og þegar hann sló landa sinn Ribli út úr keppninni fyrir stuttu. Eft- ir aö hafa veriö 2 vinningum undir um tima, sneri Adorjan blaöinu hressilega viö, jafnaöi metin 3:3 og þetta dugöi. Siö- ustu skákina varö Ribli aö vinna, og þaö var mikil spenna I lofti, er sest var aö tafli. Hvltur: Adorjan Svartur: Ribli Enski leikurinn. 1. c4 g6 2. Rc3 3. g3 4. Bg2 5. d3 6. e4 7. Rg-e2 Bg7 d6 e5 Rc6 f5 Rh6 (Meö svörtu gegn Benkö i Monte Carlo 1968, valdi Botvinik ridd- aranum reit á e7. Framhaldiö varö 8. Rd5 0-0 9. Be 6 10. Dd2 Dd7 11. 0-0 Hf7 12. Ha-el Ha-F8, og þessa skák vann Botvinnik i rúmum 30 leikjum). 8. h4 Be6 9. Rd5 Rf7 10. Be3 Dd7 11. h5! (Þetta peö llst svörtum ekkert á, og afræöúr aö losa sig viö þaö.) 11.. .. gxh5 12. Hxh5 fxe4 13. Bxe4 h6 14. Db3! Hb8 15. f3 (Otilokar Bg4 I eitt skipti fyrir öll og undirbýr langa hrókun.) 15.. .. Rg5 16. Bxg5 hxg5 17. Hxh8+ Bxh8 18.0-0-0 Rd4 (Ribli villflækja tafliö, enda get- ur hann varla beöiö eftir Hhl og þeirri klemmu sem þvi fylgdi.) i 19. Rxd4 exd4 20. Da3 c6 (Ribli er enn viö sama hey- garöshornið og fórnar nú peöi.)21.Dxa7 Hd8 22. Rb6 Df7 23. Hhl Bg7 24. g4 #1 ±± IJt 7 6 ± A ± ± 8 ± ± 3 S S’ (Hér lék svartur 24. ... d5 og bauö um leiö jafntefli sem var þegiö. Ribli var kominn i heiftarlegt timahrak, átti tvær minútur eftir á siöustu 16 leik- ina. Eftir 25. Bf5 Bxf5 26. gxf5 stendur hvitur mun betur, en jafntefli geröi hér sama gagn og . vinningur. Jóhann örn Sigurjónsson. — Góó fíeilsa ep gæfa feveps iaaRRS LONGO VITAL jurtatöflur tást nú á íslandi. LONGO VITAL töflurnar eru vítamínríkar og hæfa allri fjölskyldunni. FftXAFEMb HF r Bíla- eg vélasalan ÁS awglýsir: % • rr * : m Bedford árg ’65 6 hjóla I góöu lagi á góöu verði. Scania 76 árg. ’66 10 hjóla frambyggöur. Toppblil. Scania 76 árg. ’66 10 hjóla húddbill. ! flnu lagi. Volvo NB 88 árg. ’72 10 hjóla húddbill. Volvo FB 86 árg. ’72 10 hjóla fram- Allur nýuppgeröur. byggöur m/krana. Toppbfll. Auk þess höfum viö fjölda annarra vörubfla á söluskrá, þungavinnuvélar. sendiblla ienna og fólksbíla. ’J Bila- og vélasalan Ás-Höfðatúní 2-Simi 24860 22 sandkom Kjartan Kaldar kveðlur Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráöherra, fær heldur lélcga einkunn I Al- þýöublaöinu I gær. Veriö er aö fjalla, i ieiöara, um leiöara sem Sjávarfréttir skrifuöu um Kjartan. I Sjávarfréttaleiöaranum segir á þá leiö aö blaöiö sé al- gerlega óháö stjórnmálalega, þaö styöji aöeins þá sem þaö telji hafa kjark til aö tryggja aö auölindir hafsins séu skyn- samlega nýttar. Kjartan Jóhannsson hafi þennan kjark. Og um þessa setningu segir svo Alþýöublaöiö: „Viö erum oröin vön harövftugri gagn- rýni á stefnu og störf stjórn- málamanna. Alltof oft á sú gagnrýni viö ærin rök aö styöjast. 1 þetta skipti er um aö ræöa gleöilega undantekn- ingu.” Gaflaramir Svo var þaö hafnfirski geö- læknirinn sem var aö spjalla viö kunningja sinn og sagöi honum frá skrýtnu tilfelli: „Þaö kom maöur til mln i gær sem hélt þvf fram aö hann heföi gleypt sfma.” „Hvaö ertu aö segja? Og gastu læknaö hann strax?” „Nei, þaö var ekki hægt, hann á von á samtali frá út- löndum i dag.” Tómas Harðsnúmr Þeir voru haröir I horn aö taka i sjónvarpseinviginu Óiafur Jóhannesson og Tómas Árnason. Spyrjendurnir fengu ekki aö klára eina einustu spurningu áöur en þeir voru byrjaöir aö ryöja út úr sér framboösræöunum. Og ef spyrjendur reyndu aö bæta viö var þeim tilkynnt aö þaö væri stefna Framsóknar- flokksins sem væri þarna til umræöu, og þeir ættu aö spyrja en ekki diskútera. ólafur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.