Vísir - 23.11.1979, Síða 21
Föstudagur 23. nóvember 1979
25
„Ekki bláeygur bjartsýnis-
maður”
Aðalviötal þessa Helgarblabs Visis
er viö Arna Bergmann, ritstjóra Þjóó-
viljans. t spjalli viO Jóninu Michaeis-
dóttur blaöamann, reöir hann opin-
skátt um skoöanir sinar og lifshlaup
Framleiða geriviskalla
Litiö er inn í föröunardeild Þjóöleikhiiss-
ins og fylgst meö hvernig skallar eru þar
framleiddir og útliti leikara breytt fyrir
japanska einþáttunga sem frumsýndir
eru um helgina.
Þá má nefna............
... kynnisferö VIsis um geymsluhúsnæöi
Rikisútvarpsins... viötal viö Thalidomide-
barn sem nú hefur eignast hellbrigt barn
og sér um uppeldi þess....
... Sælkerasiöu Sigmars og fleira og fleira
/
km „Veit litið um knattspyrnu”
segir Catherine, eiginkona Jóhannesar Eövaldssonar, knattspyrnukappa, en hún hefur veriö I heimsókn hér á landi
meö soninn Jóhannes Eövaldsson. .
tJr skáldsögu Aðalheiðar
Þjóökunn kona er nú aö hasia sér vöii á
nýjum 'vettvangi. Aöalheiöur Bjarn-
freösdóttir er aö senda frá sér fyrstu
skáldsögu sina i útgáfu Arnar og
örlygs. Helgarblaö VIsis hefur fengiö
leyfi til aö birta kafla úr bókinni. > é V|
Pretty Baby
Leiftrandi skemmtileg
bandarisk litmynd, er fjall-
ar um manniifiö i New
Orleans i lok fyrri heims-
styrjaldar.
Leikstjóri: Louis Malle
Aöalhlutverk: Brooke
Shields, Susan Sarandon,
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þetta er mynd, sem allir
þurfaaösiá.
LAUGARÁS
Simi32075
Brandarakallarnir
Tage og Hasse
(sænsku Halli og Laddi)
i
Ævintýri Picassós
Óviöjafnanleg ný gaman-
mynd. Mynd þessi var kosin
besta mynd ársins 78 af
sænskum gagnrýnendum.
Sýnd kl. 5-7.30 og 10.
ísl. texti.
öfgar í Ameríku.
Mynd um magadans karla,
„stop over” vændi, djöfla-
dýrkun, árekstrakeppni bila
og margt fleira.
Endursýnd kl. 11. Bönnuö
innán 16 ára.
ALLRA SIÐASTA SINN.
Verölaunakvikmyndin
OLIVER
Heimsfræg verölaunakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Mynd sem hrifur
unga og aldna. Mynd þessi
hlaut sex Oscars-verölaun
1969. Leikstjóri: Carol Reed.
Myndin var sýnd i Stjörnu-
biói áriö 1972 viö met aösókn.
Aöalhlutverk: Mark Lester,
Ron Moody, Oliver Reed,
Shani Wallis.
Sýnd kl. 5,7.30 og 9.10.
“lonabíó
3* 3-1 1-82
New York/ New York
THE MAGIC THATIS THE POWERTHATIS
THE FORCE.THE UFE.THE MUSIC.THE EXPLOSION
“NEWYORK, NEWYORKj
(Sex stjörnur.) + + + + + +
Myndin er pottþétt, hress-
andi skemmtun af bestu
gerö.
Politiken
Stórkostleg leikstjórn
Robert De Niro: áhrifamikill
og hæfileikamikill.
Liza Minelli: skinandi
frammistaöa.
Leikstjóri: Martin Scorsese
(Taxi driver, Mean streets.)
Aöalhlutverk:
Liza Minelli. Robert De Niro.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
JV
'ar M3-84
Brandarar á færibandi
Sprenghlægileg ný amerisk
gamanmynd, troöfull af
djörfum bröndurum.
MUNIÐ EFTIR VASA-
KLUTNUM, ÞVI ÞIÐ
GRATIÐ AF HLATRI ALLA
MYNDINA.
Bönnuö börnum innan 16
ár*.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
21*16-444
DÓLGARNIR
Lifleg og djörf ný ensk lit-
mynd, um þaö þegar eigin-
menn „hafa skipti á konum
eins og ...”
JAMES DONNELLY —
VALERIE ST.IJOHN
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Smiðjuvegi 1» Kóp.
simi 43500. Austast í
Kópavogi (Útvegs-
bankahúsinu).
Orlaganóttin
Spennandi og hrollvekjandi
ný bandarisk kvikmynd um
blóöugt uppgjör.
Litir: De Luxe.
Aöalhlutverk: Patrick
O’Neil, James Patterson og
John Carradine.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Siöustu sýningar
Simi 50184
Delta klíkan
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd
Sýnd kl. 9.
J 19 OOO
soluri^^ —
Kötturinn og
Hver var grimuklæddi
óvætturinn sem klóraöi eins
og köttur? — Hver ofsótti
t-rfingja hins sérvitra auö-
kýfings? — Dulmögnuö —
spennandi litmynd, meö
úrvalsleikurum.
Leikstjóri: RADLEY
METZGER
Islenskur texti —
innan 12 ára
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11
Bönnuö
iolur
B
GRIMMUR LEIKUR
Saklaus, — en hundeltur af
bæöi fjórfættum og tvifætt-
um hundum. Islenskur texti
— Bönnuö innan 16 ára. Sýnd
kl. 3,.'5-5,05-7,05-9,05-11,05.
■ solur'
HJARTARBANINN
21. sýningarvika.— Sýnd kl.
9,10
VIKINGURINN
Spennandi ævintýramynd
Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10.
--------valur D------------
Líkið í skemmti-
garðinum
Hörkuspennandi litmynd,
meö GEORG NADER
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
3*1-15-44
BÚKTALARINN.
Hrollvekjandi ástarsaga.
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd gerö eftir samnefndri
skáldsögu William Goldman.
Einn af bestu þrillerum siö-
ari ára um búktalarann
Corky, sem er aö missa tökin
á raunveruleikanum. Mynd
sem hvarvetna hefur hlotiö
mikiö lof og af mörgum
gagnrýnendum veriö likt viö
„Psycho”.
Leikstjóri: Richard
Ateenborough
Aðalhlutverk: Aníhony
Hopkins, Ann-Margret og
Burgess Meredith.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.